Gellur landsins gerðu sér glaðan dag

Diljá, Elma Lísa, Elín Björg og Íris Tanja.
Diljá, Elma Lísa, Elín Björg og Íris Tanja. Ljósmynd/Elísabet Blöndal

„Við vild­um gera al­vöru jólapartý­mynda­töku. Svona al­vöru konujólapartý,“ seg­ir Diljá Ólafs­dótt­ir, ann­ar eig­anda versl­un­ar­inn­ar FOU22. Á dög­un­um klæddi lít­ill hóp­ur tískupía sig upp á í hátíðardress­in fyr­ir jól­in og var þetta „geggjaður gellu­dag­ur“ að mati Diljár.

Þetta voru leik­kon­ur, söng­kon­ur, viðskipta­vin­ir og starfs­fólk versl­un­ar­inn­ar. Versl­un­in byrjaði fyrst sem vef­versl­un og var stofnuð af tveim­ur vin­kon­um, Diljá og El­ínu Björgu Björns­dótt­ur. Elísa­bet Blön­dal tók mynd­irn­ar, förðunin var í hönd­um Önnu Siggu og Helga Guðrún á Hári 23 sá um hárið. Fyr­ir­sæt­urn­ar voru Þór­dís Björk Þorfinns­dótt­ir leik- og söng­kona, Elma Lísa Gunn­ars­dótt­ir, Íris Tanja leik­kona, Diljá, Elín Björg og Gabriela úr FOU22, Sigrún Lind og Astrid.

Elín Björg Björnsdóttir og Diljá Ólafsdóttir.
Elín Björg Björns­dótt­ir og Diljá Ólafs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Elín og Diljá.
Elín og Diljá. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Það var mikið fjör!
Það var mikið fjör! Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Nóg af fínum fötum.
Nóg af fín­um föt­um. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Elma Lísa setur á sig varalit.
Elma Lísa set­ur á sig varalit. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Þórdís Björk.
Þór­dís Björk. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Gellulæti.
Gellu­læti. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Þórdís Björk.
Þór­dís Björk. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Elín Björg.
Elín Björg. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Nú er tíminn fyrir pallíettur og glimmer.
Nú er tím­inn fyr­ir pallí­ett­ur og glimmer. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Íris Tanja leikkona.
Íris Tanja leik­kona. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Elma Lísa.
Elma Lísa. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Það þurfa allir að eiga einn pallíettukjól.
Það þurfa all­ir að eiga einn pallí­ettukjól. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Íris Tanja með fallega rauða hárteygju.
Íris Tanja með fal­lega rauða hár­t­eygju. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
Galsi í liðinu.
Galsi í liðinu. Ljós­mynd/​Elísa­bet Blön­dal
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda