Gellur landsins gerðu sér glaðan dag

Diljá, Elma Lísa, Elín Björg og Íris Tanja.
Diljá, Elma Lísa, Elín Björg og Íris Tanja. Ljósmynd/Elísabet Blöndal

„Við vildum gera alvöru jólapartýmyndatöku. Svona alvöru konujólapartý,“ segir Diljá Ólafsdóttir, annar eiganda verslunarinnar FOU22. Á dögunum klæddi lítill hópur tískupía sig upp á í hátíðardressin fyrir jólin og var þetta „geggjaður gelludagur“ að mati Diljár.

Þetta voru leikkonur, söngkonur, viðskiptavinir og starfsfólk verslunarinnar. Verslunin byrjaði fyrst sem vefverslun og var stofnuð af tveimur vinkonum, Diljá og Elínu Björgu Björnsdóttur. Elísabet Blöndal tók myndirnar, förðunin var í höndum Önnu Siggu og Helga Guðrún á Hári 23 sá um hárið. Fyrirsæturnar voru Þórdís Björk Þorfinnsdóttir leik- og söngkona, Elma Lísa Gunnarsdóttir, Íris Tanja leikkona, Diljá, Elín Björg og Gabriela úr FOU22, Sigrún Lind og Astrid.

Elín Björg Björnsdóttir og Diljá Ólafsdóttir.
Elín Björg Björnsdóttir og Diljá Ólafsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Elín og Diljá.
Elín og Diljá. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Það var mikið fjör!
Það var mikið fjör! Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Nóg af fínum fötum.
Nóg af fínum fötum. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Elma Lísa setur á sig varalit.
Elma Lísa setur á sig varalit. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Þórdís Björk.
Þórdís Björk. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Gellulæti.
Gellulæti. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Þórdís Björk.
Þórdís Björk. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Elín Björg.
Elín Björg. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Nú er tíminn fyrir pallíettur og glimmer.
Nú er tíminn fyrir pallíettur og glimmer. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Íris Tanja leikkona.
Íris Tanja leikkona. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Elma Lísa.
Elma Lísa. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Það þurfa allir að eiga einn pallíettukjól.
Það þurfa allir að eiga einn pallíettukjól. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Íris Tanja með fallega rauða hárteygju.
Íris Tanja með fallega rauða hárteygju. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Galsi í liðinu.
Galsi í liðinu. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda