Peysan hennar Yrsu væri frábær núna

Það væri hlýtt og gott að klæðast svona peysu núna.
Það væri hlýtt og gott að klæðast svona peysu núna. mbl.is/María Matthíasdóttir

Rithöfundurinn Yrsa Sigurðardóttir var gestur Stefáns Einars í Spursmálum á dögunum og vakti athygli í dökkblárri rúllukragapeysu. Á köldum dögum er fátt betra en að klæðast þykkri ullarpeysu. Flestir ættu að eiga slíka inni í skáp og ef ekki þá eru síðustu forvöð að skella einni á jólagjafalistann.

Peysan sem Yrsa klæddist var úr ull og með stórum kraga sem var búið að bretta niður. Þessi flík er algjör klassík og fín tilbreyting frá svarta litnum sem er oft ráðandi hér á landi. 

Hér fyrir neðan eru nokkrar svipaðar peysur.

Rúllukragapeysa frá Polo Ralph Lauren, fæst í Mathildu og kostar …
Rúllukragapeysa frá Polo Ralph Lauren, fæst í Mathildu og kostar 68.990 kr.
Kasmírpeysa frá Aftur, 65.900 kr.
Kasmírpeysa frá Aftur, 65.900 kr.
Rúllukragapeysa úr Zöru, 6.995 kr.
Rúllukragapeysa úr Zöru, 6.995 kr.
Dökkblá kasmírpeysa frá Cos sem kostar 55.000 kr.
Dökkblá kasmírpeysa frá Cos sem kostar 55.000 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda