Hárið í ár ætti að vera vel blásið

Hollywood-hárgreiðsla Kendall Jenner er fullkomin fyrir þennan árstíma.
Hollywood-hárgreiðsla Kendall Jenner er fullkomin fyrir þennan árstíma.

Áber­andi krull­ur, liðir, vel blásið hár eða slétt míníma­lískt tagl eru hár­greiðslur sem eru flott­ar yfir hátíðarn­ar. Slétta hárið hef­ur verið meira áber­andi síðustu ár en krull­urn­ar en nú er komið að vel blásna Hollywood-hár­inu eins og við höf­um séð mikið af á rauða dregl­in­um.

Of­ur­fyr­ir­sæt­an Kendall Jenner hef­ur breytt ótt og títt um hár­greiðslu síðustu mánuði og hef­ur hún bæði litað það og stytt. Ljóst, blásið og liðað hárið er ein­stak­lega hátíðlegt og pass­ar vel við áber­andi jóla­kjóla þegar til­efnið á við. Á tískupöll­um Chanel var hár­greiðslan aðeins stelpu­legri og kjör­in fyr­ir þau sem vilja hafa sig til á stutt­um tíma. Það var aðeins ein flétta til hliðar sem er jafn­vel smá gam­aldags.

Of­ur­fyr­ir­sæt­an Kaia Ger­ber skartaði einnig ein­faldri hár­greiðslu en það var liðað hár sem var síðan tekið aðeins frá and­lit­inu og fest að aft­an. Þá má nota all­ar fínu spenn­urn­ar og klemm­urn­ar sem eru alltaf fyr­ir þér í baðskápn­um.

Ef þú ert meira fyr­ir rokk og ról mæl­um við með því að stela hár­greiðslunni af Ang­el­inu Jolie, sem er áber­andi og ör­lítið tryllt­ar krull­ur. Þannig hári er til­valið að skarta á partí­kvöldi eins og á ára­mót­un­um.

Alvöru öflugur hárblásari frá HH Simonsen sem meistararnir nota. Hann …
Al­vöru öfl­ug­ur hár­blás­ari frá HH Simon­sen sem meist­ar­arn­ir nota. Hann heit­ir Nano Ion, fæst hjá Beauty­b­ar og kost­ar 76.492 kr.
Hitavörn frá Balmain sem verndar hárið fyrir hárblásurum, krullu- og …
Hita­vörn frá Balmain sem vernd­ar hárið fyr­ir hár­blás­ur­um, krullu- og sléttu­járn­um. Hún kost­ar 9.180 kr.
Angelina Jolie og hennar fullkomnu rokkuðu krullur.
Ang­el­ina Jolie og henn­ar full­komnu rokkuðu krull­ur.
Dyson hármótunartæki fyrir alvöru blásið hár. Þrjár hraðastillingar og þrjár …
Dy­son hár­mót­un­ar­tæki fyr­ir al­vöru blásið hár. Þrjár hraðastill­ing­ar og þrjár hit­un­arstill­ing­ar. Fæst í Elko og kost­ar 115.995 kr.
Með HH Simonsen Rod Vs5 geturðu bæði skapað djúpar hátíðarbylgjur …
Með HH Simon­sen Rod Vs5 get­urðu bæði skapað djúp­ar hátíðarbylgj­ur og nátt­úru­leg­ar bylgj­ur í hárið. Fæst hjá Beauty­barn­um og kost­ar 28.350 kr.
Not Your Mother’s hárgel fyrir liðað og krullað hár sem …
Not Your Mot­her’s hár­g­el fyr­ir liðað og krullað hár sem kost­ar 2.199 kr.
Be Curly Advanced sjampó frá Aveda. Kostar 6.499 kr.
Be Cur­ly Advanced sjampó frá Aveda. Kost­ar 6.499 kr.
Kaia Gerber með hátíðlega greiðslu þar sem hárið er tekið …
Kaia Ger­ber með hátíðlega greiðslu þar sem hárið er tekið frá and­lit­inu.
Hársprey með miklu haldi frá Got 2 B sem kostar …
Hár­sprey með miklu haldi frá Got 2 B sem kost­ar 1.469 kr.
Babyliss Pro Crimp vöfflujárn sem kostar 29.480 kr.
Ba­byl­iss Pro Crimp vöfflu­járn sem kost­ar 29.480 kr.
Hárteygjur sem fást í Lyfju, þrjú stykki kosta 1.279 kr.
Hár­t­eygj­ur sem fást í Lyfju, þrjú stykki kosta 1.279 kr.
Á tískusýningu Chanel var hárgreiðslan einföld og klassísk hliðarflétta. Þessa …
Á tísku­sýn­ingu Chanel var hár­greiðslan ein­föld og klass­ísk hliðarflétta. Þessa greiðslu er auðvelt að leika eft­ir ef tím­inn er naum­ur. Ljós­mynd/​Chanel
Glæsileg hárspenna með glitrandi steinum. Fæst hjá Sápu og kostar …
Glæsi­leg hár­spenna með glitrandi stein­um. Fæst hjá Sápu og kost­ar 2.990 kr.
Thickening Tonic frá Aveda. Þykkir hárið strax eftir fyrstu notkun …
Thicken­ing Tonic frá Aveda. Þykk­ir hárið strax eft­ir fyrstu notk­un frá rót til enda. Kost­ar 6.799 kr.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda