Tíu rosalegir áramótakjólar

Það má geisla og glóa á áramótunum!
Það má geisla og glóa á áramótunum!

Glimmer, pallí­ett­ur, satín og fjaðrir. Leyfðu þér þetta allt um ára­mót­in, eitt af þessu eða öllu í einu. Það má. Á þessu kvöldi þegar þú tek­ur á móti nýju ári, gerðu það að al­vöru, of­ur­skreytt eins og þér einni er lagið. 

Það hef­ur verið vin­sælt að velja sér kjól við þetta til­efni, enda eru þeir oft­ast ein­stak­lega þægi­leg­ir og hátíðleg­ir. Ef þú ert al­veg á sein­asta snún­ing eru það þó góðar frétt­ir að versl­an­ir núna eru með breitt úr­val af skreytt­um kjól­um. Góða skemmt­un!

Kjóll frá DAY Birger Mikkelsen, fæst í Kultur og kostar …
Kjóll frá DAY Bir­ger Mikk­el­sen, fæst í Kult­ur og kost­ar 24.995 kr.
Satínkjóll frá Samsoe Samsoe, fæst í Galleri 17 og GK …
Satínkjóll frá Sam­soe Sam­soe, fæst í Galleri 17 og GK Reykja­vík og kost­ar 25.995 kr.
Gullkjóll frá Ralph Lauren, fæst í Mathildu og kostar 74.990 …
Gull­kjóll frá Ralph Lauren, fæst í Mat­hildu og kost­ar 74.990 kr.
Kjóll frá Stine Goya, fæst í Andrá og kostar 52.900 …
Kjóll frá Stine Goya, fæst í Andrá og kost­ar 52.900 kr.
Svartur, hlýralaus pallíettukjóll frá Lindex. Hann kostar 9.999 kr.
Svart­ur, hlýra­laus pallí­ettukjóll frá Lindex. Hann kost­ar 9.999 kr.
Kjóll frá Alohas, fæst hjá FOU22 og kostar 24.900 kr.
Kjóll frá Alohas, fæst hjá FOU22 og kost­ar 24.900 kr.
Kjóll frá Noella, fæst hjá FOU22 og kostar 18.900 kr.
Kjóll frá Noella, fæst hjá FOU22 og kost­ar 18.900 kr.
Kjóll frá YAS, fæst hí Vero Moda og kostar 24.990 …
Kjóll frá YAS, fæst hí Vero Moda og kost­ar 24.990 kr.
Kjóll frá Selected, kostar 24.990 kr.
Kjóll frá Selected, kost­ar 24.990 kr.
Kjóll úr Zöru, 7.995 kr.
Kjóll úr Zöru, 7.995 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda