Flegnir og glitrandi kjólar áberandi á Golden Globes

Nicole Kidman, Anya Taylor-Joy, Leighton Meester og Zoe Saldana.
Nicole Kidman, Anya Taylor-Joy, Leighton Meester og Zoe Saldana. AFP/Samsett mynd

Gold­en Globes-verðlauna­hátíðin fór fram í Los Ang­eles í gær og var rauði dreg­ill­inn stjörn­um prýdd­ur eins og oft áður. Fatnaður­inn var glæsi­leg­ur og eru það ekki aðeins kjól­arn­ir sem vekja yf­ir­leitt mesta at­hygli held­ur líka fata­val karl­mann­anna. 

Flegn­ir og glitrandi kjól­ar með opið bak voru mjög áber­andi eins og hjá Nicole Kidm­an, Zoe Sald­ana og Leig­ht­on Meester. Klass­ík­in var einnig til staðar eins og í glæsi­leg­um kjól leik­kon­unn­ar Zoë Kra­vitz.

Silf­ur­litaður, svart­ur, vín­rauður og dökk­grænn voru mjög áber­andi lit­ir. Þá voru helstu tísku­hús heims eins og Chanel, Gucci, Cel­ine, Dior, Saint Laurent, Versace og Balenciaga sem klæddu stjörn­urn­ar.

 

 

 

Nicole Kidman í Balenciaga.
Nicole Kidm­an í Balenciaga. Ljós­mynd/​AFP
Tilda Swinton í Chanel.
Tilda Sw­int­on í Chanel. Ljós­mynd/​CHANEL
Zendaya.
Zendaya. Ljós­mynd/​AFP
Sofia Vergara.
Sofia Verg­ara. Ljós­mynd/​AFP
Gal Gadot.
Gal Gadot. Ljós­mynd/​AFP
Cara Delevingne í Gucci.
Cara Deleving­ne í Gucci. Ljós­mynd/​AFP
Salma Hayek í Gucci.
Salma Hayek í Gucci. Ljós­mynd/​AFP
Michelle Yeoh í Balenciaga.
Michelle Yeoh í Balenciaga. Ljós­mynd/​AFP
Ariana Grande.
Ari­ana Grande. Ljós­mynd/​AFP
Cynthia Erivo.
Cynt­hia Eri­vo. Ljós­mynd/​AFP
Margaret Qualley í Chanel.
Marga­ret Qualley í Chanel. Ljós­mynd/​Chanel
Demi Moore með skart frá Cartier.
Demi Moore með skart frá Cartier. Ljós­mynd/​AFP
Cooper Koch.
Cooper Koch. Ljós­mynd/​AFP
Christian Louboutin.
Christian Lou­bout­in. Ljós­mynd/​AFP
Karla Sofía Gascón í Saint Laurent.
Karla Sofía Gascón í Saint Laurent. Ljós­mynd/​AFP
Angelina Jolie.
Ang­el­ina Jolie. Ljós­mynd/​AFP
Viola Davis í Gucci.
Vi­ola Dav­is í Gucci. Ljós­mynd/​AFP
Jennifer Coolidge.
Jenni­fer Coolidge. Ljós­mynd/​AFP
Sarah Paulson.
Sarah Paul­son. Ljós­mynd/​AFP
Billy Crudup og Naomi Watts.
Billy Crudup og Na­omi Watts. Ljós­mynd/​AFP
Timothée Chalamet.
Timot­hée Chala­met. Ljós­mynd/​AFP
Andrew Garfield í Gucci.
Andrew Garfield í Gucci. Ljós­mynd/​AFP
Nicholas Chavez í Versace.
Nicholas Chavez í Versace. Ljós­mynd/​AFP
Miley Cyrus í Celine.
Miley Cyr­us í Cel­ine. Ljós­mynd/​AFP
Kate Winslet.
Kate Winslet. Ljós­mynd/​AFP
Emma Stone.
Emma Stone. Ljós­mynd/​AFP
Pamela Anderson.
Pamela And­er­son. Ljós­mynd/​AFP
Ania Taylor-Joy í Dior Archive.
Ania Tayl­or-Joy í Dior Archi­ve. Ljós­mynd/​AFP
Keira Knightley í Chanel.
Keira Knig­htley í Chanel. Ljós­mynd/​Chanel
Zoe Saldana í Saint Laurent og með skart frá Cartier.
Zoe Sald­ana í Saint Laurent og með skart frá Cartier. Ljós­mynd/​AFP
Zoe Kravitz í Saint Laurent.
Zoe Kra­vitz í Saint Laurent. Ljós­mynd/​AFP
Elle Fanning í Balmain.
Elle Fann­ing í Balmain. Ljós­mynd/​AFP
Cate Blanchett.
Cate Blanchett. Ljós­mynd/​AFP
Monica Barbaro í Gucci.
Monica Barbaro í Gucci. Ljós­mynd/​AFP
Alexandra Daddario.
Al­ex­andra Dadd­ario. Ljós­mynd/​AFP
Leighton Meester í Versace.
Leig­ht­on Meester í Versace. Ljós­mynd/​AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda