Lífgaðu upp á janúar með þessum hlutum

Nýtt ár, nýir hlutir sem má leyfa sér að dreyma …
Nýtt ár, nýir hlutir sem má leyfa sér að dreyma um.

Þó að marg­ir séu í sparnaðarátaki í upp­hafi árs þá má al­veg gera janú­ar­mánuð aðeins líf­legri og leyfa sér eitt­hvað nýtt. Skyn­sem­in fær þá að ráða. 

Nú er tím­inn til að fjár­festa í fatnaði sem hægt er að nota áfram inn í vorið eins og rönd­ótt­ar póló-peys­ur sem verða vin­sæl­ar, leður­jakka í stórri stærð sem geng­ur all­an árs­ins hring eða klass­ísk­um galla­bux­um. Ef skyn­sem­in er fok­in þá eru dökk­brúnu rúskinns­stíg­vél­in gríðarlega töff. 

Fyr­ir heim­ilið gæti verið gott ráð að bæta við kaffi­bolla, borðlampa, ilm­kerti eða fal­leg­um marg­nota ál­bakka. 

Snyrti­vör­urn­ar sem voru mest í notk­un yfir jól og ára­mót eru lík­lega komn­ar í hvíld en á þess­um árs­tíma þarf oft að fríska sig við með kinna­lit eða flott­um maskara. Svo má ekki gleyma að reyna að halda raka í húðinni með góðu kremi.

Gervileðurjakki úr Zöru sem kostar 8.995 kr.
Gervileður­jakki úr Zöru sem kost­ar 8.995 kr.
Polo-bolur frá The Garment, fæst í Andrá og kostar 39.900 …
Polo-bol­ur frá The Garment, fæst í Andrá og kost­ar 39.900 kr.
Tobacco & Honey ilmkerti frá Tuli, fæst í Tekk og …
Tobacco & Ho­ney ilm­kerti frá Tuli, fæst í Tekk og kost­ar 6.900 kr.
Svartur maskari frá Yves Saint Laurent sem kostar 6.999 kr.
Svart­ur maskari frá Yves Saint Laurent sem kost­ar 6.999 kr.
Mjúkur hlýrabolur úr ullarblöndu sem er fullkomið innsta lag á …
Mjúk­ur hlýra­bol­ur úr ull­ar­blöndu sem er full­komið innsta lag á köld­um dög­um. Er frá Gai + Lis­va, fæst í Mat­hildu og kost­ar 11.990 kr.
Kinnalitur frá Lancome í litnum 041 Figue Espie, kostar 7.499 …
Kinna­lit­ur frá Lancome í litn­um 041 Figue Espie, kost­ar 7.499 kr.
Ullartrefill með kögri frá Cos sem kostar 22.000 kr.
Ull­artref­ill með kögri frá Cos sem kost­ar 22.000 kr.
Gallabuxur sem eru háar í mittið. Þær eru frá Tomorrow …
Galla­bux­ur sem eru háar í mittið. Þær eru frá Tomorrow Denim, fást í FOU22 og kosta 29.900 kr.
Töff rúskinnsstígvél úr Zöru sem kosta 15.995 kr.
Töff rúskinns­stíg­vél úr Zöru sem kosta 15.995 kr.
Rakagefandi andlitskrem frá ChitoCare sem kostar 7.400 kr.
Raka­gef­andi and­lit­skrem frá ChitoCare sem kost­ar 7.400 kr.
Álbakkar frá Puebco sem fást í Mikado. Þeir koma í …
Álbakk­ar frá Pu­ebco sem fást í Mika­do. Þeir koma í þrem­ur stærðum, verð frá 1.990 kr. - 3.990 kr.
Lampi frá Lopedro, kostar 35.000 kr.
Lampi frá Lopedro, kost­ar 35.000 kr.
Black Mega bolli frá Royal Copenhagen, fæst í Epal og …
Black Mega bolli frá Royal Copen­hagen, fæst í Epal og kost­ar 12.800 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda