Á nýju ári eru ekki allir sem leggjast í janúarlægðina heldur sjá fram á bjarta tíma og eru á leið í skíðaferð. Hvort sem það er á áætlun að heimsækja brekkurnar hér á landi, til Evrópu eða jafnvel til Bandaríkjanna þá er orðið vinsælt að klæða sig upp af alvöru.
Góður skíðafatnaður er yfirleitt mjög dýr en hann getur enst í mörg ár. Það er misjafnt hvort fólk vilji klæðast úlpu og buxum eða heilgalla en nóg er úrvalið í verslunum landsins.
Paraðu fylgihlutina við fötin og þá verður heildarútlitið alveg útpælt.
Úlpa frá Val, fæst í Mathildu og kostar 84.990 kr.
Skíðajakki frá Marmot, fæst í Fjallakofanum og kostar 69.995 kr.
Skíðabuxur frá Armani Exchange, fást í Mathildu og kosta 44.990 kr.
Hálskragi frá Goldbergh, fæst Hjá Hrafnhildi og kostar 11.980 kr.
Stutt dúnúlpa frá 66°Norður, kostar 69.000 kr.
Skíðaúlpa frá Armani Exchange, fæst í Mathildu og kostar 94.990 kr.
Skálafell útivistarbuxur frá 66°Norður, kosta 59.000 kr.
Skíðagleraugu frá Bliz, fást í Útilíf og kosta 14.900 kr.
Skíðaúlpa frá Aim'n, fæst hjá Wodbúð og kostar 31.990 kr.
Ljósar skíðabuxur frá Aim'n, fást í Wodbúð og kosta 19.990 kr.
Mjúkir ullarsokkar frá Aim'n, fást í Wodbúð og kosta 3.490 kr.
Grænn snjógalli frá Goldbergh, fæst Hjá Hrafnhildi og kostar 149.980 kr.
Elegant skíðahjálmur frá Goldbergh. Fæst Hjá Hrafnhildi og kostar 84.980 kr.
Snjógalli frá Goldbergh, fæst í Hjá Hrafnhildi og kostar 163.980 kr.
Arc’teryx skíðaúlpa, fæst í Fjallakofanum og kostar 159.995 kr.