Vertu langflottust í skíðabrekkunni

Það þarf að líta vel út í brekkunni!
Það þarf að líta vel út í brekkunni! Samsett mynd

Á nýju ári eru ekki all­ir sem leggj­ast í janú­ar­lægðina held­ur sjá fram á bjarta tíma og eru á leið í skíðaferð. Hvort sem það er á áætl­un að heim­sækja brekk­urn­ar hér á landi, til Evr­ópu eða jafn­vel til Banda­ríkj­anna þá er orðið vin­sælt að klæða sig upp af al­vöru.

Góður skíðafatnaður er yf­ir­leitt mjög dýr en hann get­ur enst í mörg ár. Það er mis­jafnt hvort fólk vilji klæðast úlpu og bux­um eða heil­galla en nóg er úr­valið í versl­un­um lands­ins.

Paraðu fylgi­hlut­ina við föt­in og þá verður heild­ar­út­litið al­veg út­pælt.

Úlpa frá Val, fæst í Mathildu og kostar 84.990 kr.
Úlpa frá Val, fæst í Mat­hildu og kost­ar 84.990 kr.
Skíðajakki frá Marmot, fæst í Fjallakofanum og kostar 69.995 kr.
Skíðajakki frá Marmot, fæst í Fjalla­kof­an­um og kost­ar 69.995 kr.
Skíðabuxur frá Armani Exchange, fást í Mathildu og kosta 44.990 …
Skíðabux­ur frá Armani Exchange, fást í Mat­hildu og kosta 44.990 kr.
Hálskragi frá Goldbergh, fæst Hjá Hrafnhildi og kostar 11.980 kr.
Hálskragi frá Gold­bergh, fæst Hjá Hrafn­hildi og kost­ar 11.980 kr.
Stutt dúnúlpa frá 66°Norður, kostar 69.000 kr.
Stutt dúnúlpa frá 66°Norður, kost­ar 69.000 kr.
Skíðaúlpa frá Armani Exchange, fæst í Mathildu og kostar 94.990 …
Skíðaúlpa frá Armani Exchange, fæst í Mat­hildu og kost­ar 94.990 kr.
Skálafell útivistarbuxur frá 66°Norður, kosta 59.000 kr.
Skála­fell úti­vist­ar­bux­ur frá 66°Norður, kosta 59.000 kr.
Skíðagleraugu frá Bliz, fást í Útilíf og kosta 14.900 kr.
Skíðagler­augu frá Bliz, fást í Útil­íf og kosta 14.900 kr.
Skíðaúlpa frá Aim'n, fæst hjá Wodbúð og kostar 31.990 kr.
Skíðaúlpa frá Aim'n, fæst hjá Wod­búð og kost­ar 31.990 kr.
Ljósar skíðabuxur frá Aim'n, fást í Wodbúð og kosta 19.990 …
Ljós­ar skíðabux­ur frá Aim'n, fást í Wod­búð og kosta 19.990 kr.
Mjúkir ullarsokkar frá Aim'n, fást í Wodbúð og kosta 3.490 …
Mjúk­ir ull­ar­sokk­ar frá Aim'n, fást í Wod­búð og kosta 3.490 kr.
Grænn snjógalli frá Goldbergh, fæst Hjá Hrafnhildi og kostar 149.980 …
Grænn snjógalli frá Gold­bergh, fæst Hjá Hrafn­hildi og kost­ar 149.980 kr.
Elegant skíðahjálmur frá Goldbergh. Fæst Hjá Hrafnhildi og kostar 84.980 …
El­eg­ant skíðahjálm­ur frá Gold­bergh. Fæst Hjá Hrafn­hildi og kost­ar 84.980 kr.
Snjógalli frá Goldbergh, fæst í Hjá Hrafnhildi og kostar 163.980 …
Snjógalli frá Gold­bergh, fæst í Hjá Hrafn­hildi og kost­ar 163.980 kr.
Arc’teryx skíðaúlpa, fæst í Fjallakofanum og kostar 159.995 kr.
Arc’teryx skíðaúlpa, fæst í Fjalla­kof­an­um og kost­ar 159.995 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda