Uppáhaldsgloss prinsessunnar fæst hér á landi

Ljósmynd/Afp

Upp­á­halds­g­loss Katrín­ar prins­essu af Wales á ef­laust heima í snyrti­buddu margra hér á landi. Þetta er vara sem hef­ur verið til óra­lengi og kem­ur í mörg­um lita­út­færsl­um. Þessi snyrti­vara hef­ur þótt hafa nær­andi og slétt­andi áhrif og hef­ur Katrín sést með þessa vöru á ótal mynd­um síðustu ár. 

Snyrti­var­an heit­ir In­st­ant Lig­ht Natural Lip Per­fector, er frá Cl­ar­ins og kost­ar 3.699 kr. Gloss­inn á að veita létt­an og nátt­úru­leg­an glans í þrívídd og auka um­fang var­anna. Förðun­ar­fræðing­ar sem starfað hafa með Katrínu í gegn­um tíðina hafa sagt frá því í viðtöl­um að prins­ess­an sé yf­ir­leitt með vör­una í vesk­inu, en banda­ríski miðill­inn US Magaz­ine grein­ir frá því. 

Clarins Lip Perfector í litnum 05 Candy Shimmer.
Cl­ar­ins Lip Per­fector í litn­um 05 Can­dy Shimmer.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda