Margt flott en annað sérstakt á Grammy

Taylor Swift, Miley Cyrus, Cardi B og Sabrina Carpenter.
Taylor Swift, Miley Cyrus, Cardi B og Sabrina Carpenter. Samsett mynd

Það var lítið hugsað út í míníma­lísk­an fatnað á rauða dregl­in­um á Grammy-verðlauna­hátíðinni sem hald­in var í gær­kvöldi enda eng­in ástæða til. Kjól­arn­ir voru marg­ir hverj­ir íburðamikl­ir og skraut­leg­ir. Ljós­blár og fjaðraskreytt­ur satínkjóll Sa­br­inu Carpenter vakti mikla at­hygli og það sama átti við stutta rauða kjól Tayl­or Swift.

Miley Cyr­us valdi franska tísku­húsið Saint Laurent og klædd­ist glæsi­leg­um svört­um leðurkjól frá merk­inu. Söng­kon­an Bill­ie Eil­ish ákvað að klæðast svartri dragt frá Prada og Ju­lia Fox var með gula uppþvotta­hanska. Lady Gaga fór alla leið í got­neska fata­stíl­inn en kántrí­söng­kon­an Lainey Wil­son klæddi sig í kven­lega svarta dragt og var með al­vöru kú­reka­hatt.

Það var því mik­il fjöl­breytni í fata­vali þetta árið.

Taylor Swift.
Tayl­or Swift. Frazer Harri­son/​Afp
Charli XCX í Jean Paul Gaultier couture by Ludovic de …
Charli XCX í Jean Paul Gaultier cout­ure by Ludovic de Saint Sern­in. Frazer Harri­son/​Afp
Sabrina Carpenter í sérsaumuðum kjól frá JW Anderson sem var …
Sa­brina Carpenter í sérsaumuðum kjól frá JW And­er­son sem var hannaður af Jon­ath­an And­er­son. Frazer Harri­son/​Afp
Billie Eilish í Prada.
Bill­ie Eil­ish í Prada. Frazer Harri­son/​Afp
Chappell Roan.
Chapp­ell Roan. Frazer Harri­son/​Afp
Lady Gaga.
Lady Gaga. Frazer Harri­son/​Afp
Gracie Abrams í Chanel.
Gracie Abrams í Chanel. Frazer Harri­son/​Afp
Cynthia Erivo.
Cynt­hia Eri­vo. Frazer Harri­son/​Afp
Cardi B.
Car­di B. Frazer Harri­son/​Afp
Miley Cyrus í Saint Laurent.
Miley Cyr­us í Saint Laurent. Frazer Harri­son/​Afp
Alicia Keys.
Alicia Keys. Frazer Harri­son/​Afp
Troye Sivan í Prada.
Troye Si­v­an í Prada. Frazer Harri­son/​Afp
Janelle Monáe.
Janelle Mo­náe. Frazer Harri­son/​Afp
Willow Smith í Dior.
Willow Smith í Dior. Frazer Harri­son/​Afp
Julia Fox.
Ju­lia Fox. Frazer Harri­son/​Afp
Chrissy Teigen.
Chris­sy Teig­en. Frazer Harri­son/​Afp
John Legend.
John Le­g­end. Frazer Harri­son/​Afp
Lainey Wilson.
Lainey Wil­son. Frazer Harri­son/​Afp
Tori Kelly.
Tori Kelly. Frazer Harri­son/​Afp
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda