Farðaðu þig eins og fyrirsæta um helgina

Náttúruleg augu og dökkar varir er fullkomin förðun fyrir helgina.
Náttúruleg augu og dökkar varir er fullkomin förðun fyrir helgina. Samsett mynd

Var­irn­ar voru í miklu aðal­hlut­verki á há­tísku­sýn­ingu Chanel sem fór fram fyrr í mánuðinum. Var­irn­ar voru málaðar með rauðum, mött­um lit og ann­arri förðun haldið í lág­marki.

Há­tísk­an frá Chanel er hreint lista­verk og því má förðunin ekki taka of mikið frá föt­un­um held­ur hjálpa til við að skapa heild­ar­út­lit. Á sýn­ing­unni var aðaláhersl­an á matta húð, aðeins ör­lít­inn maskara, smá kinna­lit, lit á auga­brún­ir og sterk­ar var­ir.

Það er auðvelt að leika þessa förðun eft­ir fyr­ir sér­stök til­efni helgar­inn­ar.

Húðin var alveg mött á sýningunni.
Húðin var al­veg mött á sýn­ing­unni. Ljós­mynd/​Chanel
Bleikur kinnalitur, maskari og eldrauður varalitur.
Bleik­ur kinna­lit­ur, maskari og eld­rauður varalit­ur. Ljós­mynd/​Chanel
Það þarf ekki mikið magn af snyrtivörum til að leika …
Það þarf ekki mikið magn af snyrti­vör­um til að leika þetta eft­ir. Ljós­mynd/​Chanel
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda