Farðaðu þig eins og fyrirsæta um helgina

Náttúruleg augu og dökkar varir er fullkomin förðun fyrir helgina.
Náttúruleg augu og dökkar varir er fullkomin förðun fyrir helgina. Samsett mynd

Varirnar voru í miklu aðalhlutverki á hátískusýningu Chanel sem fór fram fyrr í mánuðinum. Varirnar voru málaðar með rauðum, möttum lit og annarri förðun haldið í lágmarki.

Hátískan frá Chanel er hreint listaverk og því má förðunin ekki taka of mikið frá fötunum heldur hjálpa til við að skapa heildarútlit. Á sýningunni var aðaláherslan á matta húð, aðeins örlítinn maskara, smá kinnalit, lit á augabrúnir og sterkar varir.

Það er auðvelt að leika þessa förðun eftir fyrir sérstök tilefni helgarinnar.

Húðin var alveg mött á sýningunni.
Húðin var alveg mött á sýningunni. Ljósmynd/Chanel
Bleikur kinnalitur, maskari og eldrauður varalitur.
Bleikur kinnalitur, maskari og eldrauður varalitur. Ljósmynd/Chanel
Það þarf ekki mikið magn af snyrtivörum til að leika …
Það þarf ekki mikið magn af snyrtivörum til að leika þetta eftir. Ljósmynd/Chanel
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda