Leðurklæddur Timothée Chalamet stal senunni

Pamela Anderson, Timothée Chalamet, Ariana Grande og Millie Bobby Brown.
Pamela Anderson, Timothée Chalamet, Ariana Grande og Millie Bobby Brown. Samsett mynd

SAG-verðlaun­in (Screen Actors Guild) voru hald­in hátíðleg í Los Ang­eles í gær­kvöld. Verðlaun­in eru þau síðustu í röð verðlauna­hátíðar­inn­ar áður en Óskar­sverðlaun­in verða veitt þann 2. mars næst­kom­andi. Helstu stjörn­ur Hollywood létu sjá sig á rauða dregl­in­um í sínu fín­asta pússi og voru nokkr­ir sem stóðu upp úr.

Stór­leik­ar­inn Timot­hée Chala­met stóð upp úr í leður­jakka, leður­bux­um og í skær­grænni satín­skyrtu frá am­er­íska fata­merk­inu Chrome Hearts. Sólgler­aug­un voru einnig frá Chrome Hearts. Um háls­inn var hann með Fél­ine de Cartier-háls­mena­úr sem skart­ar hvorki meira né minna 78 demönt­um og er úr 18 karata gulli. Úrið er frá ár­inu 2005 úr Cartier Li­bre-lín­unni. Und­an­farna mánuði hef­ur hann farið allt aðrar leiðir í fata­vali á viðburðum og er oft­ar en ekki best klæddi gest­ur­inn.

Ari­ana Grande var söm við sig í ljós­bleik­um síðkjól og sýndi ber­ar axl­ir. Pamela And­er­son klædd­ist hvít­um Dior-kjól og var laus við all­an farða eins og frægt er orðið.

Ariana Grande.
Ari­ana Grande. Robyn Beck/​AFP
Timothée Chalamet.
Timot­hée Chala­met. Robyn Beck/​AFP
Millie Bobby Brown.
Millie Bobby Brown. Robyn Beck/​AFP
Adrien Brody.
Adrien Brody. Robyn Beck/​AFP
Leightoon Meester.
Leig­htoon Meester. Robyn Beck/​AFP
Jeremy Brown.
Jeremy Brown. Robyn Beck/​AFP
Elle Fanning.
Elle Fann­ing. Robyn Beck/​AFP
Pamela Anderson í Dior.
Pamela And­er­son í Dior. Robyn Beck/​AFP
Jeremy Allen-White.
Jeremy Allen-White. Robyn Beck/​AFP
Zoe Saldana.
Zoe Sald­ana. Robyn Beck/​AFP
Demi Moore.
Demi Moore. Robyn Beck/​AFP
Michelle Yeoh.
Michelle Yeoh. Robyn Beck/​AFP
Monica Barbaro í Dior.
Monica Barbaro í Dior. Robyn Beck/​AFP
Jane Fonda.
Jane Fonda. Robyn Beck/​AFP
Gynthia Erivo í Givenchy Haute Couture.
Gynt­hia Eri­vo í Gi­venc­hy Haute Cout­ure. Robyn Beck/​AFP
Selena Gomez.
Selena Gomez. Robyn Beck/​AFP
Colman Domingo.
Colm­an Dom­ingo. Robyn Beck/​AFP
Mikey Madison.
Mikey Madi­son. Robyn Beck/​AFP
Jamie Lee Curtis í Dolce & Gabbana.
Jamie Lee Curt­is í Dolce & Gabb­ana. Robyn Beck/​AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda