Svona eru fermingarfötin fyrir hana í ár

Persónulegur stíll fermingarbarnsins verður að fá að skína í gegn.
Persónulegur stíll fermingarbarnsins verður að fá að skína í gegn. Samsett mynd

Undanfarin ár hefur fermingartískan orðið litríkari og persónulegri en áður. Hvítir og kremlitaðir blúndukjólar passa auðvitað alltaf við tilefnið en það má líka klæðast ljósum litum sem minna á vorið.

Það eru í raun engar reglur en þægindin verða að vera til staðar. Hvítir strigaskór ganga vel upp við kjóla og fínni buxur og er vinsæll skóbúnaður á fermingardaginn. Svokallaðir ballerínuskór eru einnig í tísku um þessar mundir og mikið úrval í verslunum í mörgum mismunandi litum. Fallegt skart og loðinn jakki setja svo punktinn yfir i-ið.

Armband með Zircon-steinum frá Myletra sem kostar 4.190 kr.
Armband með Zircon-steinum frá Myletra sem kostar 4.190 kr.
Mynstraður, ljósbleikur kjóll sem fæst í Galleri Sautján og kostar …
Mynstraður, ljósbleikur kjóll sem fæst í Galleri Sautján og kostar 10.995 kr.
Hvítur, rykktur kjóll úr Zöru sem kostar 6.995 kr.
Hvítur, rykktur kjóll úr Zöru sem kostar 6.995 kr.
Kjóll frá Noella, fæst í FOU22 og kostar 18.900 kr.
Kjóll frá Noella, fæst í FOU22 og kostar 18.900 kr.
Bleikur satínkjóll úr Zöru sem kostar 9.995 kr.
Bleikur satínkjóll úr Zöru sem kostar 9.995 kr.
Hvítur blúndutoppur frá Neo Noir, fæst í Galleri Sautján og …
Hvítur blúndutoppur frá Neo Noir, fæst í Galleri Sautján og kostar 6.995 kr.
Stuttur pels, fæst í Galleri Sautján og kostar 19.995 kr.
Stuttur pels, fæst í Galleri Sautján og kostar 19.995 kr.
Hælaskór frá Pavement, fást í GS Skóm og kosta 26.995 …
Hælaskór frá Pavement, fást í GS Skóm og kosta 26.995 kr.
Ljósblár mynstraður toppur frá Hildi Yeoman, fæst í Yeoman og …
Ljósblár mynstraður toppur frá Hildi Yeoman, fæst í Yeoman og kostar 35.900 kr.
Bláar mynstraðar buxur frá Hildi Yeoman, fást í Yeoman og …
Bláar mynstraðar buxur frá Hildi Yeoman, fást í Yeoman og kosta 39.900 kr.
Hvítt pils sem fæst í Galleri Sautján og kostar 10.995 …
Hvítt pils sem fæst í Galleri Sautján og kostar 10.995 kr.
Stuttur kjóll með ermum frá Neo Noir, fæst í Galleri …
Stuttur kjóll með ermum frá Neo Noir, fæst í Galleri Sautján og kostar 14.995 kr.
Mynstraður kjóll frá Hildi Yeoman, fæst í Yeoman og kostar …
Mynstraður kjóll frá Hildi Yeoman, fæst í Yeoman og kostar 49.990 kr.
Hárklemma, fæst í Yeoman og kostar 3.500 kr.
Hárklemma, fæst í Yeoman og kostar 3.500 kr.
Nike Shadow-strigaskór í hvítu, fást í Smash Urban og kosta …
Nike Shadow-strigaskór í hvítu, fást í Smash Urban og kosta 29.995 kr.
Svartir ballerínuskór frá Vagabond, fást í Kaupfélaginu og kosta 14.995 …
Svartir ballerínuskór frá Vagabond, fást í Kaupfélaginu og kosta 14.995 kr.
Kjóll frá Magneu sem kostar 58.900 kr.
Kjóll frá Magneu sem kostar 58.900 kr.
Hvítur blúndukjóll frá Vila sem kostar 11.990 kr.
Hvítur blúndukjóll frá Vila sem kostar 11.990 kr.
Stuttermakjóll frá COS sem kostar 18.500 kr.
Stuttermakjóll frá COS sem kostar 18.500 kr.
Stuttur jakki með slaufu úr tweed-efni, fæst í Zöru og …
Stuttur jakki með slaufu úr tweed-efni, fæst í Zöru og kostar 11.995 kr.
Silfurlitaður kjóll frá Birgitte Herskind, fæst hjá FOU22 og kostar …
Silfurlitaður kjóll frá Birgitte Herskind, fæst hjá FOU22 og kostar 39.900 kr.
Kjóll frá Boss, fæst í Mathildu og kostar 29.990 kr.
Kjóll frá Boss, fæst í Mathildu og kostar 29.990 kr.
Fallegur rauður kjóll frá Selected sem kostar 19.990 kr.
Fallegur rauður kjóll frá Selected sem kostar 19.990 kr.
Hárklemma frá Sui Ava, fæst hjá FOU22 og kostar 3.800 …
Hárklemma frá Sui Ava, fæst hjá FOU22 og kostar 3.800 kr.
Stuttbuxnapils úr tweed-efni úr Zöru og kostar 5.995 kr.
Stuttbuxnapils úr tweed-efni úr Zöru og kostar 5.995 kr.
Strigaskór frá Adidas, fást í Húrra Reykjavík og kosta 24.990 …
Strigaskór frá Adidas, fást í Húrra Reykjavík og kosta 24.990 kr.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda