Svona eru fermingarfötin fyrir hana í ár

Persónulegur stíll fermingarbarnsins verður að fá að skína í gegn.
Persónulegur stíll fermingarbarnsins verður að fá að skína í gegn. Samsett mynd

Und­an­far­in ár hef­ur ferm­ing­ar­tísk­an orðið lit­rík­ari og per­sónu­legri en áður. Hvít­ir og kremlitaðir blúndukjól­ar passa auðvitað alltaf við til­efnið en það má líka klæðast ljós­um lit­um sem minna á vorið.

Það eru í raun eng­ar regl­ur en þæg­ind­in verða að vera til staðar. Hvít­ir striga­skór ganga vel upp við kjóla og fínni bux­ur og er vin­sæll skó­búnaður á ferm­ing­ar­dag­inn. Svo­kallaðir balle­rínu­skór eru einnig í tísku um þess­ar mund­ir og mikið úr­val í versl­un­um í mörg­um mis­mun­andi lit­um. Fal­legt skart og loðinn jakki setja svo punkt­inn yfir i-ið.

Armband með Zircon-steinum frá Myletra sem kostar 4.190 kr.
Arm­band með Zircon-stein­um frá Myletra sem kost­ar 4.190 kr.
Mynstraður, ljósbleikur kjóll sem fæst í Galleri Sautján og kostar …
Mynstraður, ljós­bleik­ur kjóll sem fæst í Galleri Sautján og kost­ar 10.995 kr.
Hvítur, rykktur kjóll úr Zöru sem kostar 6.995 kr.
Hvít­ur, rykkt­ur kjóll úr Zöru sem kost­ar 6.995 kr.
Kjóll frá Noella, fæst í FOU22 og kostar 18.900 kr.
Kjóll frá Noella, fæst í FOU22 og kost­ar 18.900 kr.
Bleikur satínkjóll úr Zöru sem kostar 9.995 kr.
Bleik­ur satínkjóll úr Zöru sem kost­ar 9.995 kr.
Hvítur blúndutoppur frá Neo Noir, fæst í Galleri Sautján og …
Hvít­ur blúndutopp­ur frá Neo Noir, fæst í Galleri Sautján og kost­ar 6.995 kr.
Stuttur pels, fæst í Galleri Sautján og kostar 19.995 kr.
Stutt­ur pels, fæst í Galleri Sautján og kost­ar 19.995 kr.
Hælaskór frá Pavement, fást í GS Skóm og kosta 26.995 …
Hæla­skór frá Pavement, fást í GS Skóm og kosta 26.995 kr.
Ljósblár mynstraður toppur frá Hildi Yeoman, fæst í Yeoman og …
Ljós­blár mynstraður topp­ur frá Hildi Yeom­an, fæst í Yeom­an og kost­ar 35.900 kr.
Bláar mynstraðar buxur frá Hildi Yeoman, fást í Yeoman og …
Blá­ar mynstraðar bux­ur frá Hildi Yeom­an, fást í Yeom­an og kosta 39.900 kr.
Hvítt pils sem fæst í Galleri Sautján og kostar 10.995 …
Hvítt pils sem fæst í Galleri Sautján og kost­ar 10.995 kr.
Stuttur kjóll með ermum frá Neo Noir, fæst í Galleri …
Stutt­ur kjóll með erm­um frá Neo Noir, fæst í Galleri Sautján og kost­ar 14.995 kr.
Mynstraður kjóll frá Hildi Yeoman, fæst í Yeoman og kostar …
Mynstraður kjóll frá Hildi Yeom­an, fæst í Yeom­an og kost­ar 49.990 kr.
Hárklemma, fæst í Yeoman og kostar 3.500 kr.
Hár­klemma, fæst í Yeom­an og kost­ar 3.500 kr.
Nike Shadow-strigaskór í hvítu, fást í Smash Urban og kosta …
Nike Shadow-striga­skór í hvítu, fást í Smash Ur­ban og kosta 29.995 kr.
Svartir ballerínuskór frá Vagabond, fást í Kaupfélaginu og kosta 14.995 …
Svart­ir balle­rínu­skór frá Vaga­bond, fást í Kaup­fé­lag­inu og kosta 14.995 kr.
Kjóll frá Magneu sem kostar 58.900 kr.
Kjóll frá Magneu sem kost­ar 58.900 kr.
Hvítur blúndukjóll frá Vila sem kostar 11.990 kr.
Hvít­ur blúndukjóll frá Vila sem kost­ar 11.990 kr.
Stuttermakjóll frá COS sem kostar 18.500 kr.
Stutterma­kjóll frá COS sem kost­ar 18.500 kr.
Stuttur jakki með slaufu úr tweed-efni, fæst í Zöru og …
Stutt­ur jakki með slaufu úr tweed-efni, fæst í Zöru og kost­ar 11.995 kr.
Silfurlitaður kjóll frá Birgitte Herskind, fæst hjá FOU22 og kostar …
Silf­ur­litaður kjóll frá Birgitte Her­skind, fæst hjá FOU22 og kost­ar 39.900 kr.
Kjóll frá Boss, fæst í Mathildu og kostar 29.990 kr.
Kjóll frá Boss, fæst í Mat­hildu og kost­ar 29.990 kr.
Fallegur rauður kjóll frá Selected sem kostar 19.990 kr.
Fal­leg­ur rauður kjóll frá Selected sem kost­ar 19.990 kr.
Hárklemma frá Sui Ava, fæst hjá FOU22 og kostar 3.800 …
Hár­klemma frá Sui Ava, fæst hjá FOU22 og kost­ar 3.800 kr.
Stuttbuxnapils úr tweed-efni úr Zöru og kostar 5.995 kr.
Stutt­buxna­pils úr tweed-efni úr Zöru og kost­ar 5.995 kr.
Strigaskór frá Adidas, fást í Húrra Reykjavík og kosta 24.990 …
Striga­skór frá Adi­das, fást í Húrra Reykja­vík og kosta 24.990 kr.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda