Smekklegustu barnafötin núna

Ung­börn­in þurfa ekki mikið en það eru þó nokkr­ir hlut­ir sem sniðugt er að eiga. Þetta eru flík­ur eins og heil­galli úr flís eða ull, opin ullarpeysa og sam­fella og mjúk­ar bux­ur. Lit­irn­ir sem eru í tísku núna eru helst jarðar­lit­ir eins og hef­ur verið áber­andi und­an­far­in ár.

Fyr­ir eldri börn­in þá má al­veg bæta við smá lit­um fyr­ir sum­arið. Þá er sniðugt að eiga þunna jakka fyr­ir hlýrri daga, mjúk­ar galla­bux­ur og striga­skó sem þarf ekki að reima.

Samfella með kanínumynstri frá Konges Slojd, fæst í Petit og …
Sam­fella með kan­ínu­mynstri frá Konges Slojd, fæst í Pe­tit og kost­ar 5.990 kr.
Röndóttur bolur frá Gray Label, fæst í Dimm og kostar …
Rönd­ótt­ur bol­ur frá Gray Label, fæst í Dimm og kost­ar 5.990 kr
Buxna- og stuttermabolasett úr Zöru sem kostar 3.595 kr.
Buxna- og stutterma­bola­sett úr Zöru sem kost­ar 3.595 kr.
Fallegur jakki frá Mar Mar Copenhagen, fæst í Bíum Bíum …
Fal­leg­ur jakki frá Mar Mar Copen­hagen, fæst í Bíum Bíum og kost­ar 11.990 kr.
Strigaskór frá New Balance, fást í Steinari Waage og kosta …
Striga­skór frá New Bal­ance, fást í Stein­ari Waage og kosta 10.995 kr.
Heilgalli úr ull frá Huttelihut, fæst í Bíum Bíum og …
Heil­galli úr ull frá Hutteli­hut, fæst í Bíum Bíum og kost­ar 10.990 kr.
Prjónuð peysa úr alpaka-ull frá As We Grow sem kostar …
Prjónuð peysa úr alpaka-ull frá As We Grow sem kost­ar 16.900 kr.
Hringbrautar-jakki frá 66° Norður, 15.900 kr.
Hring­braut­ar-jakki frá 66° Norður, 15.900 kr.
Smekkbuxur úr Zöru sem kosta 4.495 kr.
Smekk­bux­ur úr Zöru sem kosta 4.495 kr.
Mjúkur bolur frá Mar Mar Copenhagen, fæst í Bíum Bíum …
Mjúk­ur bol­ur frá Mar Mar Copen­hagen, fæst í Bíum Bíum og kost­ar 5.990 kr.
Gallabuxur frá American Vintage, fást í versluninni Míu og kosta …
Galla­bux­ur frá American Vinta­ge, fást í versl­un­inni Míu og kosta 12.990 kr.
Mjúkar buxur með kanínumynstri frá Konges Slojd, fást í Petit …
Mjúk­ar bux­ur með kan­ínu­mynstri frá Konges Slojd, fást í Pe­tit og kosta 4.990 kr.
Heilgalli með blómamynstri, fæst í Mayoral og kostar 4.495 kr.
Heil­galli með blóma­mynstri, fæst í Mayoral og kost­ar 4.495 kr.
Mjúkir barnaskór fyrir þau yngstu frá En Fant. Fást í …
Mjúk­ir barna­skór fyr­ir þau yngstu frá En Fant. Fást í Nine Kids og kosta 9.490 kr.
Röndóttir sokkar frá MP, fást í Dimm og kosta 1.590 …
Rönd­ótt­ir sokk­ar frá MP, fást í Dimm og kosta 1.590 kr.
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda