Á þessum aldri eru mörg börn farin að hafa áhuga á því að gera fallegt í kringum sig og gera til dæmis herbergið að sínu eigin með persónulegum smáhlutum. Gjafir eins og sængurver, sæng eða koddi eru sniðugar og nýtast fermingarbarninu næstu árin. Ef listrænir hæfileikar eða áhugi á saumaskap eru til staðar er saumavél góð gjöf sem kemur að mjög góðum notum.
Sængurver frá Midnatt Home, fæst í Dimm og kostar 10.990 kr.
Snyrtiborð frá Ikea sem kostar 19.950 kr.
Hægindastóll frá Tekk sem kostar 139.000 kr.
Svartar trönur, fást í Föndurlist og kosta 17.900 kr.
Dúnúlpa frá 66°Norður sem kostar 73.000 kr.
Litrík fartölvutaska frá Baggu, fæst í Mjöll og kostar 5.990 kr.
Andardúnsæng frá Svefn og heilsu sem kostar 32.900 kr.
iPhone 15, fæst í Epli og kostar 164.990 kr.
Spegill frá Salome Hollanders, fæst í Epal og kostar 79.000 kr.
Saumavél frá Husqvarna, fæst í Pfaff og kostar 64.900 kr.
Satínkoddaver frá Kitsch, fæst í Akkúrat og kostar 3.690 kr.
Fujifilm-myndavél, fæst hjá Reykjavík Foto og kostar 24.990 kr.
Vegghengt náttborð frá Deeekhoorn, fæst í Tekk og kostar 18.500 kr.
Hnöttur með ljósi, fæst í Eymundsson og kostar 31.999 kr.
Borðlampi frá Fritz Hansen, fæst í Epal og kostar 27.900 kr.
Bókin Myndlist á íslenskum heimilum. Fæst meðal annars í Officina og kostar 10.990 kr.
Perlueyrnalokkar frá Mjöll sem kosta 11.800 kr.
Saumataska, fæst í Föndru og kostar 9.750 kr.
Kyss ilmkerti frá Skandinavisk, fæst í Epal og kostar 6.300 kr.
Skartgripabox frá Hübsch, fæst í Heimahúsinu og kostar 11.800 kr.
Klassískt úr frá Bering, fæst í Mebu og kostar 33.900 kr.
Líkamsolía frá Rowse, fæst í Officina og kostar 9.590 kr.