Þó að veðrið eigi eftir að ákveða sig þá þarf ekki að deila um að það sé bjartara úti. Þá vill til að fólk fer að uppfæra fataskápinn, bætir litlum hlutum við á heimilið eða nýjum snyrtivörum.
Nú má alveg forðast svarta litinn og huga að litum eins og ljósbláum, gulum eða appelsínugulum.
Smjörgul skyrta frá Gestuz, fæst í Andrá og kostar 21.900 kr.
Lavender-sápa á þræði frá Stone Soap Spa. Fæst í Myrk Store og kostar 2.290 kr.
Gylltir eyrnalokkar frá Anni Lu, fást í Mathildu og kosta 12.900 kr.
Varaolía með lit frá Clarins, kostar 4.599 kr.
Salatskeiðar frá Sostrene Grene sem kosta 2.280 kr.
Bekkur úr gegnheilum við. Hann er frá By Wirth, fæst í Dimm og kostar 84.990 kr.
Borðlampi úr stáli frá Frandsen, fæst í Epal og kostar 64.000 kr.
Sundbolur frá Samsoe Samsoe, fæst Evu og kostar 17.995 kr.
Gallasamfestingur úr Zöru sem kostar 6.995 kr.
Skålboda hægindastóll frá Ikea sem kostar 16.900 kr.
Kria dökkbrún taska frá Kalda sem kostar 85.500 kr.
Ballerínuskór frá Vagabond, fást í Kaupfélaginu og kosta 16.995 kr.
Augnkrem frá BIOEFFECT sem kostar 15.490 kr.