Flíkin sem þú hélst að myndi aldrei sjást aftur

Ami, Monse og Bottega Veneta.
Ami, Monse og Bottega Veneta. Samsett mynd

Það var í kring­um árið 2000 þegar stutt pils yfir bux­ur voru í tísku. Þá voru teygj­an­leg­ir hlýra­bol­ir notaðir sem pils yfir þröngu Tark-bux­urn­ar og fór dágóður tími, og tækni, í að rúlla hlýra­boln­um rétt yfir buxn­a­streng­inn.

Þessi tísku­bylgja gleym­ist seint og síst ekki í ár því að marg­ir hönnuðir hafa komið buxna­pils­inu aft­ur í tísku. Fyr­ir sum­arið sáust þess­ar flík­ur hjá tísku­hús­um eins og Bottega Veneta, Johanna Parv, Ami og Mon­se. Það verður þó að segj­ast að buxna­pils­in í ár eru aðeins fágaðri en fyr­ir rúm­um tutt­ugu árum síðan. 

Í vor mun flík­in fást í versl­un­um sem ein flík sem er mjög þægi­legt. Fyr­ir þær sem vilja nota meðfæddu stíl­ista­hæfi­leik­ana geta leikið sér með það sem er nú þegar í fata­skápn­um. 

Monse.
Mon­se. Ljós­mynd/​Mon­se
Bottega Veneta.
Bottega Veneta. Ljós­mynd/​Bottega Veneta
Ami Paris.
Ami Par­is. Ljós­mynd/​Ami
Johanna Parv.
Johanna Parv. Skjá­skot/​In­sta­gram
Johanna Perv.
Johanna Perv. Skjá­skot/​In­sta­gram
Buxur með áföstu pilsi frá spænska merkinu Paloma Wool. Þær …
Bux­ur með áföstu pilsi frá spænska merk­inu Paloma Wool. Þær fást í Andrá og kosta 39.000 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda