Vinsælustu hönnuðir landsins héldu partý

Magnea, Helga, Hjördís og Anita.
Magnea, Helga, Hjördís og Anita. Ljósmynd/Sunna Ben

Hönn­un­ar­stúd­íóið Studio Miklo opnaði sýn­ing­una Brot á Hönn­un­ar­Mars í versl­un ís­lensku hönnuðanna Magneu Ein­ars­dótt­ur og Anitu Hirlek­ar á Hafn­ar­torgi. Á bak við Studio Miklo eru kera­mik­hönnuðirn­ir Helga Björk Ottós­dótt­ir og Hjör­dís Gests­dótt­ir og sýndu þær til­raun­ir sýn­ar við að end­ur­nýta gallaðar leir­vör­ur úr eig­in smiðju.

Útkom­an og ferlið voru til sýn­is í versl­un­inni yfir helg­ina en mark­miðið er að nýta það sem fell­ur til við fram­leiðslu á eig­in vör­um í leit að sjálf­bær­ara fram­leiðslu­ferli.

Versl­un fata­hönnuðanna Magneu og Anitu opnaði í fyrra og hafa þær vakið mikla at­hygli und­an­farið við að klæða marg­ar af þekkt­ustu kon­um lands­ins. Þar má nefna Höllu Tóm­as­dótt­ur for­seta Íslands sem hef­ur sótt mikið í prjóna­vör­ur Magneu og kjóla frá Anitu. 

Snædís og Guðbjörg Huldís.
Snæ­dís og Guðbjörg Hul­dís. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Tilraunir við að endurnýta gallaðar leirvörur.
Til­raun­ir við að end­ur­nýta gallaðar leir­vör­ur. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Magnea Einarsdóttir og Anita Hirlekar.
Magnea Ein­ars­dótt­ir og Anita Hirlek­ar. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Hjördís segir frá.
Hjör­dís seg­ir frá. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Gestir HönnunarMars létu sig ekki vanta á viðburðinn.
Gest­ir Hönn­un­ar­Mars létu sig ekki vanta á viðburðinn. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Kertastjakar frá Miklo.
Kerta­stjak­ar frá Miklo. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Brot.
Brot. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Atli Jóhannsson og Erna Steina Guðmundsdóttir.
Atli Jó­hanns­son og Erna Steina Guðmunds­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Gleði og gaman.
Gleði og gam­an. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Anita undirbýr fögnuðinn.
Anita und­ir­býr fögnuðinn. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Þórey Björk Halldórsdóttir.
Þórey Björk Hall­dórs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Hjördís og Helga.
Hjör­dís og Helga. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Bjarni Sigurðsson.
Bjarni Sig­urðsson. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Vinátta í loftinu.
Vinátta í loft­inu. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Viðburðurinn var hluti af HönnunarMars.
Viðburður­inn var hluti af Hönn­un­ar­Mars. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Föt Anitu og Magneu hafa verið vinsæl á meðal þekktra …
Föt Anitu og Magneu hafa verið vin­sæl á meðal þekktra kvenna í þjóðfé­lag­inu und­an­farna mánuði. Ljós­mynd/​Sunna Ben
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda