Daði Freyr lét síða hárið fjúka

Daði Freyr Pétursson.
Daði Freyr Pétursson. Eggert Jóhannesson

Tón­list­armaður­inn og fyrr­um Eurovisi­on-kepp­and­inn Daði Freyr Pét­urs­son gerði á dög­un­um drama­tísk­ar breyt­ing­ar á út­liti sínu.

Hinn ást­sæli söngv­ari, sem gerði allt vit­laust með lag­inu Think About Things árið 2020, lét síða hárið fjúka og skart­ar nú stuttu hári og þykku skeggi.

Daði Freyr frum­sýndi nýja hárið á In­sta­gram-síðu sinni rétt í þessu og hef­ur færsl­an þegar vakið mikla at­hygli, en þegar þetta er skrifað hafa hátt í 600 manns lækað við mynd­ina.

„I did a thing,“ skrifaði tón­list­armaður­inn við mynd­ina.

Daði Freyr var á dög­un­um val­in á lista Smart­lands yfir smekk­leg­ustu menn lands­ins, enda með skemmti­leg­an og lit­rík­an fata­stíl.



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda