Tíu góðar herrabuxur í verslunum núna

Er ekki komin tími á afslappaðri buxnasnið núna?
Er ekki komin tími á afslappaðri buxnasnið núna?

Flott­ar bux­ur eru oft vand­fundn­ar en þegar tekst að hafa uppi á sniði sem hent­ar vel eiga marg­ir það til að fjár­festa í nokkr­um lit­um. Bux­urn­ar sem nú eru í tísku hjá herr­un­um eru stíl­hrein­ar með bein­um skálm­um og passa við margt sem nú þegar er til í fata­skápn­um.

Lit­irn­ir sem eru vin­sæl­ast­ir núna eru ljós­ir tón­ar, dökk­blár, svart­ur og dökk­grænn. Þær passa vel við hvíta stutterma­boli, þykk­ar yf­ir­skyrt­ur, sport­lega jakka eða fínni jakka.

 

Ljósar buxur úr gallaefni frá Norse Projects, fást í Húrra …
Ljós­ar bux­ur úr galla­efni frá Nor­se Proj­ects, fást í Húrra Reykja­vík og kosta 26.990 kr.
Svartar stílhreinar buxur frá Les Deux, fást í Herragarðinum og …
Svart­ar stíl­hrein­ar bux­ur frá Les Deux, fást í Herrag­arðinum og kosta 16.980 kr.
Ljósbrúnar, beinar buxur frá Cos sem kosta 18.000 kr.
Ljós­brún­ar, bein­ar bux­ur frá Cos sem kosta 18.000 kr.
Þægilegar, svartar en flottar buxur frá Les Deux, fást í …
Þægi­leg­ar, svart­ar en flott­ar bux­ur frá Les Deux, fást í Herrag­arðinum og kosta 19.980 kr.
Ljósar buxur úr hörblöndu frá Samsoe Samsoe, fást í GK …
Ljós­ar bux­ur úr hör­blöndu frá Sam­soe Sam­soe, fást í GK Reykja­vík og Galleri 17 og kosta 21.995 kr.
Dökkgrænar buxur frá Norse Projects, fást í Húrra Reykjavík og …
Dökk­græn­ar bux­ur frá Nor­se Proj­ects, fást í Húrra Reykja­vík og kosta 36.990 kr.
Brúnar buxur frá Wood Wood, fást í Kultur og kosta …
Brún­ar bux­ur frá Wood Wood, fást í Kult­ur og kosta 18.995 kr.
Buxur úr Zöru í afslöppuðum stíl sem kosta 6.995 kr.
Bux­ur úr Zöru í af­slöppuðum stíl sem kosta 6.995 kr.
Dökkbláar buxur, bundnar í mittið frá A.P.C, fást í Húrra …
Dökk­blá­ar bux­ur, bundn­ar í mittið frá A.P.C, fást í Húrra Reykja­vík og kosta 36.990 kr.
Svartar buxur, bundnar í mittið úr Jack & Jones sem …
Svart­ar bux­ur, bundn­ar í mittið úr Jack & Jo­nes sem kosta 10.990 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda