Flottustu hlutirnir fyrir vorið í verslunum núna

Nú má fylla heimilið, fataskápinn og snyrtibudduna með bjartari litum.
Nú má fylla heimilið, fataskápinn og snyrtibudduna með bjartari litum.

Það er bjart yfir óskalist­an­um að þessu sinni. Sól­in hef­ur mik­il áhrif á líðan og fara ljós­ari og sum­ar­legri hlut­ir að virðast áhuga­verðari. Það má bæta við flík­um í fata­skáp­inn eða hlut­um inn á heim­ilið og marg­ir sem fara í ákveðna vor­hrein­gern­ingu á þess­um árs­tíma. 

Það þarf hins veg­ar ekki mikið til að fríska upp á hlut­ina í kring­um okk­ur. Eitt­hvað smotte­rí inn á heim­ilið eins og púðar eða kera­mik, ein sum­ar­leg flík í fata­skáp­inn eða bjart­ari lit­ir í snyrti­budd­una er nóg.

Hörbuxur frá Samsoe Samsoe, fást í Galleri Sautján og kosta …
Hör­bux­ur frá Sam­soe Sam­soe, fást í Galleri Sautján og kosta 19.995 kr.
Naglalakk frá Chanel í litnum Poéte nr. 195.
Naglalakk frá Chanel í litn­um Poéte nr. 195.
Sólgleraugu frá A. Kjærbede, fást í Húrra Reykjavík og kosta …
Sólgler­augu frá A. Kjær­bede, fást í Húrra Reykja­vík og kosta 4.690 kr.
Perle-skál frá Seimei í ólífugrænum sem kostar 12.200 kr.
Perle-skál frá Seimei í ólífug­ræn­um sem kost­ar 12.200 kr.
Bómullarjakki frá Gimaguas, fæst í Andrá og kostar 42.900 kr.
Bóm­ull­ar­jakki frá Gimagu­as, fæst í Andrá og kost­ar 42.900 kr.
Satínhælaskór frá Ganni, fást í GK Reykjavík og kosta 59.995 …
Satín­hæla­skór frá Ganni, fást í GK Reykja­vík og kosta 59.995 kr.
Prjónakjóll úr Zöru sem kostar 8.995 kr.
Prjóna­kjóll úr Zöru sem kost­ar 8.995 kr.
Toppur úr gallaefni frá Closed, fæst í Mathildu og kostar …
Topp­ur úr galla­efni frá Closed, fæst í Mat­hildu og kost­ar 34.990 kr.
Ljósakróna úr Stockholm-línu Ikea og kostar 17.990 kr.
Ljósakróna úr Stockholm-línu Ikea og kost­ar 17.990 kr.
BB-krem frá Erborian sem kostar 7.220 kr.
BB-krem frá Er­bori­an sem kost­ar 7.220 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda