Er málið að vera á nærfötunum úti?

Frá vor- og sumarlínum Valentino og Chloé fyrir árið 2025.
Frá vor- og sumarlínum Valentino og Chloé fyrir árið 2025. Samsett mynd

Á vor­in sést eðli­lega meira af létt­ari og bjart­ari klæðnaði í versl­un­um. Þó að loft­hit­inn sé ekki orðinn nógu vænn og eins og við vilj­um hafa hann þá má al­veg fara að klæðast létt­ari flík­um und­ir þykku jakk­ana.

Til þess má taka hug­mynd­ir af tískupöll­un­um en fyr­ir vorið og sum­arið núna og koma blúndu og þynnri efn­um inn. Tísku­hús­in Chloé og Valent­ino buðu upp á pastelliti, fal­lega blúndu og fjaðrir með silki­efni sem minnti ansi mikið á svefn­her­bergið.

Flík­urn­ar í þess­ari tísku eru róm­an­tísk­ar, viðkvæm­ar og þykja oft seiðandi. Verður ekki að kalla það kost þegar fólk þarf ekki að klæða sig í „venju­leg“ föt á morgn­ana?

 

Blúndubuxur við stuttan jakka.
Blúndu­bux­ur við stutt­an jakka. Ljós­mynd/​Chloé
Stuttur jakki í pastelbláum lit við agnarsmáan blúndukjól.
Stutt­ur jakki í pastel­blá­um lit við agn­arsmá­an blúndukjól. Ljós­mynd/​Chloé
Fjaðrir, silkistuttbuxur og lítill toppur í vor- og sumarlínu Valentino …
Fjaðrir, silk­istutt­bux­ur og lít­ill topp­ur í vor- og sum­ar­línu Valent­ino fyr­ir árið 2025. Ljós­mynd/​Valent­ino
Stuttur blúndukjóll frá Zöru sem kostar 11.995 kr.
Stutt­ur blúndukjóll frá Zöru sem kost­ar 11.995 kr.
Ljósar blúndubuxur úr Zöru sem kosta 11.995 kr.
Ljós­ar blúndu­bux­ur úr Zöru sem kosta 11.995 kr.
Þunn peysa skreytt steinum úr Zöru sem kostar 9.995 kr.
Þunn peysa skreytt stein­um úr Zöru sem kost­ar 9.995 kr.
Hvítar, léttar buxur með blúndu að neðan frá Emporio Armani, …
Hvít­ar, létt­ar bux­ur með blúndu að neðan frá Emporio Armani, fást í Mat­hildu og kosta 26.990 kr.
Toppur með blúndu frá Rabens Saloner, fæst í Mathildu og …
Topp­ur með blúndu frá Rabens Saloner, fæst í Mat­hildu og kost­ar 24.990 kr.
Hvítar bómullarbuxur með blúndu frá The.Garment, fást í Andrá og …
Hvít­ar bóm­ull­ar­bux­ur með blúndu frá The.Garment, fást í Andrá og kosta 34.900 kr.
Svartur blúndutoppur frá The.Garment, fæst í Andrá og kostar 23.900 …
Svart­ur blúndutopp­ur frá The.Garment, fæst í Andrá og kost­ar 23.900 kr.
Kimono-kápa skreytt steinum frá Zöru, kostar 13.995 kr.
Kimono-kápa skreytt stein­um frá Zöru, kost­ar 13.995 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda