Elísabet og Bjartur leiddu hlaup á Helgafelli

Góð upphitun hjá fólki!
Góð upphitun hjá fólki! Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir

Fjöl­menn­ur hóp­ur hlaup­ara kom sam­an á Helga­felli á dög­un­um þar sem ný hlaupalína frá ís­lenska úti­vist­ar­merk­inu 66°Norður var kynnt. Hlaupalín­an var hönnuð í nánu sam­starfi við Rory Griff­in, ljós­mynd­ara og van­an hlaup­ara frá Bretlandi. Einnig var lín­an þróuð og prófuð af reynslu­mestu hlaup­ur­um Íslands. 

Elísa­bet Mar­geirs­dótt­ir var ein af þeim sem tóku þátt í ferl­inu og leiddi hún hlaupið á Helga­felli ásamt Bjarti Norðfjörð.

Lín­an sam­ein­ar tækni­lega eig­in­leika og létt­leika fyr­ir hlaup í ís­lensku veðri. Skemmti­legt mynstur má finna á sum­um flík­anna sem er grafík sem unn­in var m.a. úr loft­mynd­um af ís­lensku lands­lagi og veður­kort­um.

Elísabet Margeirsdóttir.
Elísa­bet Mar­geirs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Línan var þróuð með íslenskt veðurfar í huga.
Lín­an var þróuð með ís­lenskt veðurfar í huga. Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Bjartur Norðfjörð.
Bjart­ur Norðfjörð. Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Fólk á öllum aldri mætti.
Fólk á öll­um aldri mætti. Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Íslenskar hlaupaaðstæður geta verið krefjandi.
Íslensk­ar hlaupaaðstæður geta verið krefj­andi. Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Gleði eftir hlaup!
Gleði eft­ir hlaup! Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Bjartur Norðfjörð ásamt vinkonu.
Bjart­ur Norðfjörð ásamt vin­konu. Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Elísabet Margeirsdóttir.
Elísa­bet Mar­geirs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Bjartur Norðfjörð og Elísabet Margeirsdóttir.
Bjart­ur Norðfjörð og Elísa­bet Mar­geirs­dótt­ir. Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Birna María skoðar línuna.
Birna María skoðar lín­una. Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Benedikt Bjarnason og Bjartur Norðfjörð.
Bene­dikt Bjarna­son og Bjart­ur Norðfjörð. Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Rífandi stemning í hlaupinu.
Ríf­andi stemn­ing í hlaup­inu. Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Ferskar vinkonur!
Fersk­ar vin­kon­ur! Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
Fannar Páll og Grétar Örn.
Fann­ar Páll og Grét­ar Örn. Ljós­mynd/​Ey­dís María Ólafs­dótt­ir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda