Fjölmennur hópur hlaupara kom saman á Helgafelli á dögunum þar sem ný hlaupalína frá íslenska útivistarmerkinu 66°Norður var kynnt. Hlaupalínan var hönnuð í nánu samstarfi við Rory Griffin, ljósmyndara og vanan hlaupara frá Bretlandi. Einnig var línan þróuð og prófuð af reynslumestu hlaupurum Íslands.
Elísabet Margeirsdóttir var ein af þeim sem tóku þátt í ferlinu og leiddi hún hlaupið á Helgafelli ásamt Bjarti Norðfjörð.
Línan sameinar tæknilega eiginleika og léttleika fyrir hlaup í íslensku veðri. Skemmtilegt mynstur má finna á sumum flíkanna sem er grafík sem unnin var m.a. úr loftmyndum af íslensku landslagi og veðurkortum.
Elísabet Margeirsdóttir.
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Línan var þróuð með íslenskt veðurfar í huga.
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Bjartur Norðfjörð.
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Fólk á öllum aldri mætti.
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Íslenskar hlaupaaðstæður geta verið krefjandi.
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Gleði eftir hlaup!
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Bjartur Norðfjörð ásamt vinkonu.
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Elísabet Margeirsdóttir.
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Bjartur Norðfjörð og Elísabet Margeirsdóttir.
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Birna María skoðar línuna.
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Benedikt Bjarnason og Bjartur Norðfjörð.
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Rífandi stemning í hlaupinu.
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Ferskar vinkonur!
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir
Fannar Páll og Grétar Örn.
Ljósmynd/Eydís María Ólafsdóttir