Kylian Mbappé er kominn með aukastarf

Kylian Mbappé er hinn glæsilegasti sem andlit franska tískuhússins Dior.
Kylian Mbappé er hinn glæsilegasti sem andlit franska tískuhússins Dior. Skjáskot/Instagram

Franska knatt­spyrn­u­stjarn­an Kyli­an Mbappé sit­ur fyr­ir í nýj­ustu her­ferð franska tísku­húss­ins Christian Dior. Þar með fer hann aðeins út fyr­ir fót­bolta­völl­inn og fet­ar nýj­ar slóðir í fyr­ir­sætu­heim­in­um sem nýj­asta and­lit fyr­ir­tæk­is­ins. 

Mikl­ar breyt­ing­ar eru í vænd­um hjá Dior en hinn írski Jon­ath­an And­er­son hef­ur tekið við öll­um lín­um tísku­húss­ins. Aðdá­end­ur And­er­son og Dior hafa beðið spennt­ir eft­ir því hvað hann ger­ir og er her­ferðin með Mbappé aðeins ör­lítið sýn­is­horn um það sem koma skal. 

„Kyli­an Mbappé er rödd sinn­ar kyn­slóðar og inn­blást­ur fyr­ir marga í heimi íþrótta og víðar. Þess­ar mynd­ir sýna þann sjarma og út­geisl­un sem hann býr yfir og gera hann að full­komnu and­liti fyr­ir tísku­húsið,“ sagði And­er­son í frétta­til­kynn­ingu. 

View this post on In­sta­gram

A post shared by Dior Official (@dior)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda