Flottustu yfirhafnirnar í rigningunni

Júní er tími yfirhafnanna.
Júní er tími yfirhafnanna. Samsett mynd

Hér á landi þýðir víst ekki að fara í fýlu út í verðið held­ur verður að klæða sig eft­ir því. Veður­spá­in næstu daga er því miður ekki jafn góð og hún var fyr­ir nokkr­um vik­um síðan og ein­tóm rign­ing í kort­un­um. 

Því þarf að bregða á það ráð að fjár­festa í al­vöru smekk­legri regn­kápu- eða jakka. 

Sægræn kápa úr vatnsfráhrindandi efni frá 66° Norður sem kostar …
Sægræn kápa úr vatns­frá­hrind­andi efni frá 66° Norður sem kost­ar 45.000 kr. Hægt er að breyta káp­unni í litla tösku þegar sól­in brýst fram.
Stuttur jakki úr vatnsfráhrindandi efni. Með hettu sem er risastór …
Stutt­ur jakki úr vatns­frá­hrind­andi efni. Með hettu sem er risa­stór plús. Jakk­inn er frá BOSS, fæst í Mat­hildu og kost­ar 59.990 kr.
Kápa í formi rykfrakka frá Samsoe Samsoe. Hægt er að …
Kápa í formi ryk­frakka frá Sam­soe Sam­soe. Hægt er að fjar­lægja vestið. Fæst í Evu og kost­ar 44.995 kr. Stenst lík­lega ekki kröf­ur í mestu rign­ing­unni en lít­ur vel út og ger­ir sitt gagn.
Svartur stuttur regnjakki frá Rains, fæst í FOU22 og kostar …
Svart­ur stutt­ur regnjakki frá Rains, fæst í FOU22 og kost­ar 17.900 kr.
Skeljakki frá 66° Norður sem þolir mikla úrkomu. Þessi er …
Skeljakki frá 66° Norður sem þolir mikla úr­komu. Þessi er kjör­inn fyr­ir fót­bolta­mót­in og göng­urn­ar. Hann kost­ar 76.000 kr.
Glansandi og dökkgræn regnkápa frá Rains, fæst í FOU22 og …
Glans­andi og dökk­græn regn­kápa frá Rains, fæst í FOU22 og kost­ar 15.900 kr.
Svartur stuttur jakki með kraga frá Ganni, fæst í Andrá …
Svart­ur stutt­ur jakki með kraga frá Ganni, fæst í Andrá og kost­ar 79.990 kr.
Regnfrakki frá Ilse Jacobsen sem þolir mikla rigningu. Hann kostar …
Regn­frakki frá Ilse Jac­ob­sen sem þolir mikla rign­ingu. Hann kost­ar 49.500 kr.
Stuttur regnjakki frá Zöru sem kostar 13.995 kr.
Stutt­ur regnjakki frá Zöru sem kost­ar 13.995 kr.
Slá úr vatnsfráhrindandi efni frá Farmer's Market sem kostar 59.700 …
Slá úr vatns­frá­hrind­andi efni frá Far­mer's Mar­ket sem kost­ar 59.700 kr.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda