Laufey heillar með nýrri skartgripalínu frá New York

AFP

Íslenska jazz­söng­kon­an Lauf­ey Lín Jóns­dótt­ir hef­ur nú gefið út sína aðra skart­gripalínu í sam­starfi við banda­rísku skart­gripa­versl­un­ina Cat­bird frá New York. Lín­an sam­an­stend­ur af glæsi­leg­um háls­men­um, hring­um og arm­bandi ásamt fal­leg­um lukkugrip­um („charms“) sem Lauf­ey sjálf hef­ur hannað og valið.

Í til­kynn­ing­unni um lín­una kem­ur fram skemmti­legt orðagrín: „From Lauf­ey to Lau­vers“, sem má þýða sem „Frá Lauf­ey til lau­vers eða elsk­enda.“ „Lau­vers“ er það orð sem hún á yfir aðdá­end­ur sína.

Lín­an fylg­ir þannig eft­ir vel­gengni fyrstu skart­gripalínu Lauf­eyj­ar frá því í fyrra, sem naut mik­illa vin­sælda. Þá, líkt og nú, voru all­ir grip­irn­ir fram­leidd­ir úr 100% end­urunnu gulli og silfri.

View this post on In­sta­gram

A post shared by Cat­bird (@cat­bir­dnyc)



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda