Gefur góð ráð fyrir hár

Eva Longoria er með fallegt hár.
Eva Longoria er með fallegt hár. MARIO ANZUONI

Ekki skal þvo hárið á hverjum degi að sögn Ken Paves, eins helsta hárgreiðslumanns stjarnanna en skjólstæðingar hans eru meðal annars þær Victoria Beckham og Eva Longoria. Hann gefur kvenþjóðinni ýmis góð ráð fyrir umhirðu hárs í nýútkominni bók sinni, You are Beautiful. Í viðtali við Daily Mail segist hann vilja senda konum þau skilaboð að þær eigi sjálfar að skilgreina eigin fegurð. 

Ráð frá Ken Paves:

Sé mikilvægur viðburður framundan skaltu blanda saman ólífuolíu og vatni og úða því í hárið kvöldið fyrir viðburðinn. Þessi blanda er svo þvegin úr morguninn eftir og þá ætti hárið að vera glansandi fínt og heilbrigt á að líta.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda