Gefur góð ráð fyrir hár

Eva Longoria er með fallegt hár.
Eva Longoria er með fallegt hár. MARIO ANZUONI

Ekki skal þvo hárið á hverj­um degi að sögn Ken Paves, eins helsta hár­greiðslu­manns stjarn­anna en skjól­stæðing­ar hans eru meðal ann­ars þær Victoria Beckham og Eva Long­oria. Hann gef­ur kvenþjóðinni ýmis góð ráð fyr­ir um­hirðu hárs í ný­út­kom­inni bók sinni, You are Beautif­ul. Í viðtali við Daily Mail seg­ist hann vilja senda kon­um þau skila­boð að þær eigi sjálf­ar að skil­greina eig­in feg­urð. 

Ráð frá Ken Paves:

Sé mik­il­væg­ur viðburður framund­an skaltu blanda sam­an ólífu­olíu og vatni og úða því í hárið kvöldið fyr­ir viðburðinn. Þessi blanda er svo þveg­in úr morg­un­inn eft­ir og þá ætti hárið að vera glans­andi fínt og heil­brigt á að líta.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda