17 best tenntu Íslendingarnir

Ragnhildur Steinunn er með óaðfinnanlegar tennur eins og sjá má.
Ragnhildur Steinunn er með óaðfinnanlegar tennur eins og sjá má. Morgunblaðið/Ernir

Ef­laust hef­ur bit Luis Su­árez, fram­herja Úrúg­væ, ekki farið fram­hjá mörg­um, en fyr­ir þá sem vita ekki um hvað málið snýst þá beit Su­árez, varn­ar­mann ít­alska landsliðsins, Gi­orgio Chiell­ini. Hann er og verður senni­lega sá leikmaður sem flest­ir þekkja nafnið á, eft­ir heims­meist­ara­keppn­ina sem fram fer í knatt­spyrnu í Bras­il­íu þessa dag­anna. 

Þrátt fyr­ir að bitið sé vissu­lega fer­legt og hafi verið for­dæmt um víða ver­öld hafa tenn­ur ekki síður en bit kom­ist í umræðuna. Og eft­ir alla þessa tannum­ræðu valdi Smart­land þá Íslend­inga sem þykja hvað best tennt­ir. List­inn er sann­ar­lega ekki tæm­andi.

Þess má geta að marg­ir halda að eina ráðið til þess að fá hvít­ar tenn­ur sé með því að fara í tann­hvítt­un, en svo er alls ekki. Eins og greint hef­ur verið frá, þá eru til ýmis góð ráð sem hægt er að nýta sér til þess að fá fal­lega hvít­ar tenn­ur

Diddú, er með dásamlega fallegar tennur.
Diddú, er með dá­sam­lega fal­leg­ar tenn­ur. mbl.is/​Krist­inn Ingvars­son
Rikka er með fallegar og hvítar tennur.
Rikka er með fal­leg­ar og hvít­ar tenn­ur. mbl.is/Ó​mar Óskars­son
Björn Bragi er með gott stell.
Björn Bragi er með gott stell. mbl.is/​Krist­inn Ingvars­son
Herdís Þorgeirsdóttir er með fallegar tennur.
Her­dís Þor­geirs­dótt­ir er með fal­leg­ar tenn­ur. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Þorgrímur Þráinsson er með mjallahvítar og beinar tennur, enda aldrei …
Þorgrím­ur Þrá­ins­son er með mjalla­hvít­ar og bein­ar tenn­ur, enda aldrei reykt eða drukkið. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Skúli Mogensen er með fallegar tennur.
Skúli Mo­gensen er með fal­leg­ar tenn­ur. mbl.is/​Krist­inn Ingvars­son
Ebba Guðný, er stórglæsileg og fer greinilega vel með tennurnar …
Ebba Guðný, er stór­glæsi­leg og fer greini­lega vel með tenn­urn­ar í sér. mbl.is/​Sig­ur­geir Sig­urðsson
Gísli Marteinn er með stórglæsilegar tennur.
Gísli Marteinn er með stór­glæsi­leg­ar tenn­ur. mbl.is/​Golli / Kjart­an Þor­björns­son
Sölvi Tryggvason er með frábærar tennur.
Sölvi Tryggva­son er með frá­bær­ar tenn­ur. mbl.is
Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson er með fallegar og beinar tennur.
Hraðfréttamaður­inn Bene­dikt Vals­son er með fal­leg­ar og bein­ar tenn­ur. mbl.is/​Krist­inn Ingvars­son
Ómar Ragnarsson er með flottar tennur.
Ómar Ragn­ars­son er með flott­ar tenn­ur. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Hrafntinna ViktoríaKarlsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson, eru bæði með þráðbeinar …
Hrafnt­inna Vikt­orí­a­Karls­dótt­ir og Þor­vald­ur Davíð Kristjáns­son, eru bæði með þráðbein­ar og hvít­ar tenn­ur. Eggert Jó­hann­es­son
Söngkonan Sigríður Thorlacius er með blítt bros og fallegar tennur.
Söng­kon­an Sig­ríður Thorlacius er með blítt bros og fal­leg­ar tenn­ur. mbl.is/​Golli / Kjart­an Þor­björns­son
Arna Dögg Einarsdóttir og Dagur B. Eggertsson eru bæði með …
Arna Dögg Ein­ars­dótt­ir og Dag­ur B. Eggerts­son eru bæði með geggjaðar tenn­ur. mbl.is/​Eggert Jó­hann­es­son
Lára Björg Björnsdóttir er með hvítar og góðar tennur enda …
Lára Björg Björns­dótt­ir er með hvít­ar og góðar tenn­ur enda er faðir henn­ar tann­lækn­ir.
Birgir Örn Guðjónsson, eða Biggi lögga eins og hann er …
Birg­ir Örn Guðjóns­son, eða Biggi lögga eins og hann er jafn­an kallaður, er með fá­rán­lega flott­ar tenn­ur.
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda