Támeiðsli komu í veg fyrir bardagann

Írski bardagakappinn Conor McGregor hefur opinberað að meiðsli á tá hafi orðið þess valdandi að hann þurfti að hætta við fyrirhugaðan bardaga sinn við Michael Chandler í UFC í blönduðum bardagalistum. Meira.