Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum miðvikudaginn 17. júlí og íslensku félögin í tveimur efstu deildum karla geta fengið til sín leikmenn þar til á miðnætti í kvöld, þriðjudagskvöldið 13. ágúst.
Mbl.is fylgist að vanda með öllum breytingum á liðum í þessum tveimur deildum og þessi frétt er uppfærð jafnt og þétt eftir því sem félagaskiptin eru staðfest.
Hér má sjá öll staðfest félagaskipti í Bestu deild karla og 1. deild karla (Lengjudeildinni). Fyrst nýjustu skiptin og síðan alla leikmenn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig frá því síðasta félagaskiptaglugga var lokað í vor. Dagsetning segir til um hvenær viðkomandi er löglegur með nýju liði.
Samþykkt félagaskipti eftir lokadaginn:
17.8. Inaki Rodríguez, Síle - Vestri
15.8. Helgi Fróði Ingason, Stjarnan - Helmond Sport
15.8. Gustav Dahl, Vendsyssel - Fram
Helstu félagskiptin á lokadeginum, 13. ágúst:
14.8. Jeppe Pedersen, AaB - Vestri
14.8. Dagur Ingi Valsson, Keflavík - KA
14.8. Ingimar Torbjörnsson Stöle, KA - FH (lán)
14.8. Tareq Shihab, Grótta - HK
14.8. Dagur Traustason, Þróttur R. - FH (úr láni)
14.8. Ásgeir Frank Ásgeirsson, Hvíti riddarinn - Afturelding
14.8. Breki Baldursson, Fram - Esbjerg
14.8. Breki Þór Hermannsson, Njarðvík - ÍA (úr láni)
14.8. Gunnar Gunnarsson, Álftanes - Grindavík
14.8. Marcello Vicente, Varginha - Njarðvík
14.8. Ármann Ingi Finnbogason, ÍA - Grindavík (lán)
14.8. Albin Skoglund, Utsikten - Valur
13.8. Þorlákur Breki Baxter, Selfoss - Stjarnan (úr láni)
Helstu félagaskiptin síðustu daga:
13.8. Orri Hrafn Kjartansson, Fylkir - Valur (úr láni)
13.8. Jón Arnar Barðdal, KFG - ÍBV
13.8. Gastao Moura Coutinho, Ítalía - Leiknir R.
12.8. Robby Wakaka, Gent - FH
12.8. Guðmundur Andri Tryggvason, Valur - KR
10.8. Hákon Atli Aðalsteinsson, KA - Dalvík/Reynir (lán)
9.8. Benjamin Schubert, Black Leopards - Vestri
8.8. Dagur Örn Fjeldsted, Breiðablik - HK (lán)
8.8. Kristján Flóki Finnbogason, KR - FH
7.8. Tarik Ibrahimagic, Vestri - Víkingur R.
7.8. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson, FH - KR
7.8. Ástbjörn Þórðarson, FH - KR
6.8. Aron Einar Gunnarsson Al-Arabi - Þór
3.8. Víðir Þorvarðarson, KFS - ÍBV (úr láni)
2.8. Haukur Andri Haraldsson, Lille - ÍA (lán)
2.8. Christoffer Petersen, Kolding - HK
1.8. Marvin Darri Einarsson, Vestri - ÍA (lán)
1.8. Elvar Freyr Jónsson, Dalvík/Reynir - Árbær (lán)
1.8. Tómas Þórðarson, Dalvík/Reynir - KFK
31.7. Djenario Daniels, Leixoes - Fram
31.7. Egill Otti Vilhjálmsson, Fram - Þróttur V. (lán)
31.7. Aron Kristófer Lárusson, KR - Þór
31.7. Unnar Steinn Ingvarsson, Fylkir - Þróttur R.
27.7. Dagbjartur Búi Davíðsson, Dalvík/Reynir - KA (úr láni)
27.7. Darko Bulatovic, Sutjeska Niksic - KA
26.7. Aron Daníel Arnalds, ÍR - Ægir
26.7. Jón Jökull Hjaltason, Þór - Þróttur V. (lán)
26.7. Nökkvi Hjörvarsson, Kormákur/Hvöt - Þór (úr láni)
26.7. Breki Hólm Baldursson, KA - Dalvík/Reynir (lán)
25.7. Daniel Arnaud Ndi, Víkingur Ó. - Grindavík (lán)
25.7. Jökull Andrésson, Reading - Afturelding (lán)
Félagaskiptin hjá hverju félagi fyrir sig eru sem hér segir. Þar sem dagsetningu vantar er ekki búið að ganga formlega frá félagaskiptunum.
VÍKINGUR R.
Þjálfari: Arnar Gunnlaugsson.
Staðan 17. júlí: 1. sæti.
Komnir:
7.8. Tarik Ibrahimagic frá Vestra
17.7. Hrannar Ingi Magnússon frá Grindavík (úr láni)
17.7. Ísak Daði Ívarsson frá Þrótti R. (úr láni)
Farnir:
18.7. Ísak Daði Ívarsson í Gróttu (lán)
18.7. Kári Vilberg Atlason í Njarðvík (lán)
VALUR
Þjálfari: Arnar Grétarsson.
Staðan 17. júlí: 2. sæti.
Komnir:
14.8. Albin Skoglund frá Utsikten (Svíþjóð)
13.8. Orri Hrafn Kjartansson frá Fylki (úr láni)
19.7. Ögmundur Kristinsson frá Kifisia (Grikklandi)
Farnir:
12.8. Guðmundur Andri Tryggvason í KR
19.7. Sveinn Sigurður Jóhannesson í Vestra
BREIÐABLIK
Þjálfari: Halldór Árnason.
Staðan 17. júlí: 3. sæti.
Komnir:
24.7. Davíð Ingvarsson frá Kolding (Danmörku)
Farnir:
8.8. Dagur Örn Fjeldsted í HK (lán)
15.7. Jason Daði Svanþórsson í Grimsby (Englandi)
FH
Þjálfari: Heimir Guðjónsson.
Staðan 17. júlí: 4. sæti.
Komnir:
14.8. Ingimar Torbjörnsson Stöle frá KA (lán)
14.8. Dagur Traustason frá Þrótti R. (úr láni)
12.8. Robby Wakaka frá Gent (Belgíu)
8.8. Kristján Flóki Finnbogason frá KR
Farnir:
7.8. Ástbjörn Þórðarson í KR
7.8. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson í KR
18.7. Gils Gíslason í ÍR (lán)
ÍA
Þjálfari: Jón Þór Hauksson.
Staðan 17. júlí: 5. sæti.
Komnir:
14.8. Breki Þór Hermannsson frá Njarðvík (úr láni)
2.8. Haukur Andri Haraldsson frá Lille (Frakklandi) (lán)
1.8. Marvin Darri Steinarsson frá Vestra (lán)
Farnir:
14.8. Ármann Ingi Finnbogason í Grindavík (lán)
18.7. Indriði Áki Þorláksson í Njarðvík (lék síðast 2023)
FRAM
Þjálfari: Rúnar Kristinsson.
Staðan 17. júlí: 6. sæti.
Komnir:
15.8. Gustav Dahl frá Vendsyssel (Danmörku)
31.7. Djenario Daniels frá Leixoes (Portúgal)
Farnir:
14.8. Breki Baldursson í Esbjerg (Danmörku)
31.7. Egill Otti Vilhjálmsson í Þrótt V. (lán)
17.7. Aron Snær Ingason í Þrótt R.
15.7. Viktor Bjarki Daðason í FC Köbenhavn (Danmörku)
STJARNAN
Þjálfari: Jökull I. Elísabetarson.
Staðan 17. júlí: 7. sæti.
Komnir:
13.8. Þorlákur Breki Baxter frá Selfossi (úr láni)
24.7. Jón Hrafn Barkarson frá Leikni R.
21.7. Sigurður Gunnar Jónsson frá Leikni R. (úr láni)
Farnir:
15.8. Helgi Fróði Ingason í Helmond Sport (Hollandi)
1.7. Gunnar Orri Olsen í FC Köbenhavn (Danmörku)
KA
Þjálfari: Hallgrímur Jónasson.
Staðan 17. júlí: 8. sæti.
Komnir:
14.8. Dagur Ingi Valsson frá Keflavík
27.7. Darko Bulatovic frá Sutjeska Niksic (Svartfjallalandi)
27.7. Dagbjartur Búi Davíðsson frá Dalvík/Reyni (úr láni)
Farnir:
14.8. Ingimar Torbjörnsson Stöle í FH (lán)
10.8. Hákon Atli Aðalsteinsson í Dalvík/Reyni (lán)
26.7. Breki Hólm Baldursson í Dalvík/Reyni (lán)
KR
Þjálfari: Pálmi Rafn Pálmason.
Staðan 17. júlí: 9. sæti.
Komnir:
14.8. Óðinn Bjarkason frá KV (úr láni)
12.8. Guðmundur Andri Tryggvason frá Val
7.8. Ástbjörn Þórðarson frá FH
7.8. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson frá FH
Farnir:
8.8. Kristján Flóki Finnbogason í FH
31.7. Aron Kristófer Lárusson í Þór
24.7. Ægir Jarl Jónasson í AB (Danmörku)
13.7. Óðinn Bjarkason í KV (lán)
2.7. Moutaz Neffati í Norrköping (Svíþjóð) (úr láni)
HK
Þjálfari: Ómar Ingi Guðmundsson.
Staðan 17. júlí: 10. sæti.
Komnir:
14.8. Tareq Shihab frá Gróttu
8.8. Dagur Örn Fjeldsted frá Breiðabliki (lán)
2.8. Christoffer Petersen frá Kolding (Danmörku)
Farnir:
17.7. Andri Már Harðarson í Hauka (lán)
FYLKIR
Þjálfari: Rúnar Páll Sigmundsson.
Staðan 17. júlí: 11. sæti.
Komnir:
25.7. Þorkell Víkingsson frá Haukum (úr láni - lánaður í Elliða)
Farnir:
13.8. Orri Hrafn Kjartansson í Val (úr láni)
31.7. Unnar Steinn Ingvarsson í Þrótt R.
VESTRI
Þjálfari: Davíð Smári Lamude.
Staðan 17. júlí: 12. sæti.
Komnir:
17.8. Inaki Rodríguez frá Síle
14.8. Jeppe Pedersen frá AaB (Danmörku)
9.8. Benjamin Schubert frá Black Leopards (Suður-Afríku)
19.7. Sveinn Sigurður Jóhannesson frá Val
Farnir:
7.8. Tarik Ibrahimagic í Víking R.
1.8. Marvin Darri Steinarsson í ÍA (lán)
17.7. Nacho Gil í Selfoss
10.7. Johannes Selvén til OB (Danmörku) (úr láni)
FJÖLNIR
Þjálfari: Úlfur Arnar Jökulsson.
Staðan 17. júlí: 1. sæti.
Komnir:
14.8. Rafael Máni Þrastarson frá Vængjum Júpíters (úr láni)
Farnir:
Engir
NJARÐVÍK
Þjálfari: Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
Staðan 17. júlí: 2. sæti.
Komnir:
14.8. Arnar Freyr Smárson frá Víði
14.8. Marcello Vicente frá Varginha (Brasilíu)
24.7. Símon Logi Thasaphong frá Grindavík (lán)
18.7. Indriði Áki Þorláksson frá ÍA
18.7. Kári Vilberg Atlason frá Víkingi R. (lán)
Farnir:
14.8. Breki Þór Hermannsson í ÍA (úr láni)
ÍBV
Þjálfari: Hermann Hreiðarsson.
Staðan 17. júlí: 3. sæti.
Komnir:
13.8. Jón Arnar Barðdal frá KFG
9.8. Arnór Sölvi Harðarson frá KFS (úr láni)
3.8. Víðir Þorvarðarson frá KFS (úr láni)
Farnir:
1.8. Sigurður Grétar Benónýsson í KFS (lán)
24.7. Rasmus Christiansen í Gróttu
11.7. Víðir Þorvarðarson í KFS (lán)
ÍR
Þjálfari: Árni Freyr Guðnason.
Staðan 17. júlí: 4. sæti.
Komnir:
18.7. Gils Gíslason frá FH (lán)
Farnir:
26.7. Aron Daníel Arnalds í Ægi
24.7. Ásgeir Börkur Ásgeirsson í Hvíta riddarann (lék síðast 2023)
19.7. Einar Karl Árnason í ÍH
ÞÓR
Þjálfari: Sigurður Heiðar Höskuldsson.
Staðan 17. júlí: 5. sæti.
Komnir:
6.8. Aron Einar Gunnarsson frá Al-Arabi (Katar)
31.7. Aron Kristófer Lárusson frá KR
26.7. Nökkvi Hjörvarsson frá Kormáki/Hvöt (úr láni)
Farnir:
26.7. Jón Jökull Hjaltason í Þrótt V. (lán)
4.7. Egill Orri Arnarsson í Midtjylland (Danmörku)
GRINDAVÍK
Þjálfari: Haraldur Árni Hróðmarsson.
Staðan 17. júlí: 6. sæti.
Komnir:
14.8. Gunnar Gunnarsson frá Álftanesi
14.8. Ármann Ingi Finnbogason frá ÍA (lán)
25.7. Daniel Arnaud Ndi frá Víkingi Ó. (lán)
Farnir:
24.7. Símon Logi Thasaphong í Njarðvík (lán)
19.7. Hassan Jalloh í Dalvík/Reyni
17.7. Hrannar Ingi Magnússon í Víking R. (úr láni)
ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Sigurvin Ólafsson.
Staðan 17. júlí: 7. sæti.
Komnir:
31.7. Unnar Steinn Ingvarsson frá Fylki
25.7. Theodór Unnar Ragnarsson frá Kormáki/Hvöt (úr láni - lánaður í SR)
17.7. Aron Snær Ingason frá Fram
Farnir:
14.8. Dagur Traustason í FH (úr láni)
1.8. Daníel Karl Þrastarson í KFG (lán)
31.7. Andi Morina í Elliða (lán)
17.7. Ísak Daði Ívarsson í Víking R. (úr láni)
17.7. Guðmundur Axel Hilmarsson í Hauka (lán)
13.7. Samúel Már Kristinsson í KV (lán)
KEFLAVÍK
Þjálfari: Haraldur Freyr Guðmundsson.
Staðan 17. júlí: 8. sæti.
Komnir:
18.7. Mihael Mladen frá Radnik Krizevci (Króatíu)
Farnir:
14.8. Dagur Ingi Valsson í KA
AFTURELDING
Þjálfari: Magnús Már Einarsson.
Staðan 17. júlí: 9. sæti.
Komnir:
14.8 Ásgeir Frank Ásgeirsson frá Hvíta riddaranum
14.8. Enes Þór Cogic frá Hvíta riddaranum (úr láni)
25.7. Jökull Andrésson frá Reading (Englandi) (lán)
Farnir:
31.7. Birkir Haraldsson í Hvíta riddarann (lán)
24.7. Kári Steinn Hlífarsson í Leikni R.
LEIKNIR R.
Þjálfari: Ólafur Hrannar Kristjánsson.
Staðan 17. júlí: 10. sæti.
Komnir:
13.8. Gastao Moura Coutinho frá Ítalíu
24.7. Kári Steinn Hlífarsson frá Aftureldingu
Farnir:
24.7. Jón Hrafn Barkarson í Stjörnuna
21.7. Sigurður Gunnar Jónsson í Stjörnuna (úr láni)
GRÓTTA
Þjálfari: Enginn.
Staðan 17. júlí: 11. sæti.
Komnir:
24.7. Rasmus Christiansen frá ÍBV
Farnir:
14.8. Tareq Shihab í HK
DALVÍK/REYNIR
Þjálfari: Dragan Kristinn Stojanovic.
Staðan 17. júlí: 12. sæti.
Komnir:
10.8. Hákon Atli Aðalsteinsson frá KA (lán)
26.7. Breki Hólm Baldursson frá KA (lán)
19.7. Hassan Jalloh frá Grindavík
Farnir:
1.8. Elvar Freyr Jónsson í Árbæ (lán)
1.8. Tómas Þórðarson í KFK
27.7. Dagbjartur Búi Davíðsson í KA (úr láni)
12.7. Björgvin Máni Bjarnason í Magna (lán)