Mögnuð stemning hjá þeim yngstu (myndskeið)

Víkingur úr Reykjavík mætir gríska liðinu Panathinaikos í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar karla í fótbolta í Helsinki klukkan 17.45.

Mikil stemning er byrjuð að myndast í Fossvogi og krakkar á leikskólanum Kvistaborg eru svo sannarlega tilbúnir að hvetja sitt lið áfram.

Myndband af stemningunni hjá krökkunum á Kvistaborg má sjá hér fyrir ofan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert