Æfðu á glæsilegum keppnisvelli í Frakklandi (myndir)

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var í góðum gír á æfingunni.
Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var í góðum gír á æfingunni. Ljósmynd/Alex Nicodim

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því franska í Þjóðadeildinni í Le Mans í Frakklandi klukkan 20.10 annað kvöld.

Íslenska liðið æfði á vellinum í dag, sem tekur 25.000 manns í sæti, og Alex Nicodim tók meðfylgjandi myndir fyrir Morgunblaðið og mbl.is.

Ljósmynd/Alex Nicodim
Sædís Rún Heiðarsdóttir
Sædís Rún Heiðarsdóttir Ljósmynd/Alex Nicodim
Ásdís Karen Halldórsdóttir
Ásdís Karen Halldórsdóttir Ljósmynd/Alex Nicodim
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari.
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari. Ljósmynd/Alex Nicodim
Ljósmynd/Alex Nicodim
Völlurinn er hinn huggulegasti.
Völlurinn er hinn huggulegasti. Ljósmynd/Alex Nicodim
Ljósmynd/Alex Nicodim
Ljósmynd/Alex Nicodim
Ljósmynd/Alex Nicodim
Ljósmynd/Alex Nicodim
Fanney Inga Birkisdóttir
Fanney Inga Birkisdóttir Ljósmynd/Alex Nicodim
Ljósmynd/Alex Nicodim
Ljósmynd/Alex Nicodim
Ljósmynd/Alex Nicodim
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert