Vestri að krækja í framherja frá Svíþjóð?

Davíð Smári Lamude þjálfar Vestra.
Davíð Smári Lamude þjálfar Vestra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knattspyrnuframherjinn Kristoffer Grauberg Lepik gæti verið á leiðinni til Vestra. 

Filip Elg hjá Smålandsposten segir frá en Kristoffer er sænsk-eistneskur framherji sem lék síðast með Oddevold í næstefstudeild Svíþjóðar. 

Mikil leikmannavelta er hjá Vestramönnum en þeir misstu meðal annars framherjann Andra Rúnar Bjarnason eftir síðasta tímabil. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert