Gamla ljósmyndin: Lasinn landsliðsþjálfari

Íþrótta­deild Morg­un­blaðsins og mbl.is held­ur áfram að gramsa í mynda­safni Morg­un­blaðsins og birta á mbl.is á laug­ar­dög­um. 

Meðfylgj­andi mynd fang­ar ekki skemmti­leg­ustu stund Arn­ars Gunn­laugs­son­ar á knatt­spyrnu­ferl­in­um en er þrátt fyr­ir það skemmti­leg á sinn hátt. Hún sýn­ir hlið á líf­inu í landsliðsferðum þegar menn lenda í mót­byr og Arn­ar mun ör­ugg­lega fyr­ir­gefa okk­ur á mbl.is fyr­ir að end­ur­birta hana nú en mynd­in birt­ist fyrst í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins 26. mars 1999. 

Karla­landsliðið í knatt­spyrnu var statt í Andorra þegar mynd­in er tek­in í mars árið 1999. Liðið var þá und­ir stjórn Guðjóns Þórðar­son­ar og barðist um að kom­ast í loka­keppni EM 2000 þrátt fyr­ir að vera í afar erfiðum riðli með Frakklandi, Úkraínu, Rússlandi, Armen­íu og Andorra. Framund­an voru leik­ir í Andorra og í Úkraínu í þess­um lands­leikja­glugga eins og það er kallað. Ísland vann 2:0 í Andorra og gerði 1:1 jafn­tefli í Úkraínu. 

Arn­ar var las­inn í aðdrag­anda leiks­ins gegn Andorra og mátti gera sér að góðu að liggja á hót­el­her­berg­inu til að safna kröft­um. Sig­ur­jón Sig­urðsson þáver­andi lækn­ir landsliðsins annaðist Skaga­mann­inn eins og sjá má á mynd­inni þar sem hann skoðar Arn­ar gaum­gæfi­lega.

Hvaða ljós­mynd­ari skyldi hafa fengið slík­an aðgang að landsliðinu á hót­el­inu? Jú stjörnu­ljós­mynd­ar­inn Ragn­ar Ax­els­son eða Rax. Þess ber að geta að um­hverfið í kring­um landsliðin í íþrótt­un­um var alþýðlegra á síðustu öld og breytt­ist síðar með alls kyns um­gengn­is­regl­um, bæði alþjóðleg­um og ís­lensk­um. 

Sig­ur­jón lækn­ir tjáði Ívari Bene­dikts­syni, sem var með í för fyr­ir Morg­un­blaðið og mbl.is eins og Ragn­ar, að hann vissi ekki hversu háan hita Arn­ar væri með en ennið væri sjóðandi heitt. Í frá­sögn Ívars kem­ur fram að Arn­ar hafi verið ein­angraður frá öðrum leik­mönn­um til að koma í veg fyr­ir smit og her­berg­is­fé­lag­an­um Arn­ari Grét­ars­syni var því fund­inn ann­ar næt­urstaður. 

Svo fór að Arn­ar Gunn­laugs klæddi sig í landsliðstreyj­una og var í byrj­un­arliðinu gegn Andorra. Er hann nýráðinn landsliðsþjálf­ari karla í knatt­spyrnu og mun vafa­lítið fara fram á sömu ósér­hlífni af leik­mönn­um sín­um á kom­andi miss­er­um. 

Fyrsti leik­ur liðsins und­ir stjórn Arn­ars verður á fimmtu­dag­inn og verður vita­skuld fylgst grannt með hér á mbl.is. 

Arn­ar lék 32 A-lands­leiki fyr­ir Ísland og skoraði í þeim 3 mörk. Leik­irn­ir hefðu orðið mun fleiri ef meiðsli hefðu ekki litað fer­il þessa hæfi­leika­ríka leik­manns. Arn­ar náði að taka nokk­urn þátt í þess­ari undan­keppni og lék til dæm­is í leikn­um fræga gegn ríkj­andi heims­meist­ur­um Frakka í Laug­ar­daln­um haustið 1998, sem endaði 1:1.

Þegar mynd­in er tek­in var Arn­ar til­tölu­lega ný­geng­inn til liðs við Leicester City í ensku úr­vals­deild­inni. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 5 4 1 0 24:5 19 13
2 FH 5 4 1 0 10:2 8 13
3 Þróttur R. 5 4 1 0 10:4 6 13
4 Þór/KA 5 3 0 2 11:10 1 9
5 Valur 5 2 1 2 6:4 2 7
6 Fram 5 2 0 3 6:13 -7 6
7 Stjarnan 5 2 0 3 7:15 -8 6
8 Víkingur R. 5 1 0 4 8:13 -5 3
9 Tindastóll 5 1 0 4 4:10 -6 3
10 Fjarðab/Höttur/Leiknir 5 0 0 5 3:13 -10 0
09.05 Víkingur R. 1:2 Fram
09.05 FH 2:1 Stjarnan
08.05 Fjarðab/Höttur/Leiknir 2:5 Þór/KA
08.05 Valur 1:3 Þróttur R.
08.05 Tindastóll 1:5 Breiðablik
03.05 Stjarnan 1:0 Valur
03.05 Þróttur R. 1:0 Tindastóll
03.05 Þór/KA 0:3 FH
03.05 Breiðablik 4:0 Víkingur R.
03.05 Fram 2:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
29.04 Víkingur R. 0:1 Þróttur R.
29.04 Breiðablik 7:1 Fram
27.04 Valur 3:0 Þór/KA
27.04 Tindastóll 1:2 Stjarnan
27.04 FH 3:1 Fjarðab/Höttur/Leiknir
22.04 Þróttur R. 2:2 Breiðablik
22.04 Stjarnan 2:6 Víkingur R.
22.04 Fram 0:2 FH
21.04 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:2 Valur
21.04 Þór/KA 2:1 Tindastóll
16.04 Valur 0:0 FH
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 5 4 1 0 24:5 19 13
2 FH 5 4 1 0 10:2 8 13
3 Þróttur R. 5 4 1 0 10:4 6 13
4 Þór/KA 5 3 0 2 11:10 1 9
5 Valur 5 2 1 2 6:4 2 7
6 Fram 5 2 0 3 6:13 -7 6
7 Stjarnan 5 2 0 3 7:15 -8 6
8 Víkingur R. 5 1 0 4 8:13 -5 3
9 Tindastóll 5 1 0 4 4:10 -6 3
10 Fjarðab/Höttur/Leiknir 5 0 0 5 3:13 -10 0
09.05 Víkingur R. 1:2 Fram
09.05 FH 2:1 Stjarnan
08.05 Fjarðab/Höttur/Leiknir 2:5 Þór/KA
08.05 Valur 1:3 Þróttur R.
08.05 Tindastóll 1:5 Breiðablik
03.05 Stjarnan 1:0 Valur
03.05 Þróttur R. 1:0 Tindastóll
03.05 Þór/KA 0:3 FH
03.05 Breiðablik 4:0 Víkingur R.
03.05 Fram 2:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
29.04 Víkingur R. 0:1 Þróttur R.
29.04 Breiðablik 7:1 Fram
27.04 Valur 3:0 Þór/KA
27.04 Tindastóll 1:2 Stjarnan
27.04 FH 3:1 Fjarðab/Höttur/Leiknir
22.04 Þróttur R. 2:2 Breiðablik
22.04 Stjarnan 2:6 Víkingur R.
22.04 Fram 0:2 FH
21.04 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:2 Valur
21.04 Þór/KA 2:1 Tindastóll
16.04 Valur 0:0 FH
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert