Kósóvar án síns mikilvægasta manns gegn Íslandi?

Amir Rrahmani í baráttunni við Marcus Thuram fyrr í þessum …
Amir Rrahmani í baráttunni við Marcus Thuram fyrr í þessum mánuði. AFP/Carlo Hermann

Amir Rra­hmani, fyr­irliði karlaliðs Kósóvó í knatt­spyrnu, fór meidd­ur af velli um helg­ina þegar lið hans Na­poli gerði marka­laust jafn­tefli gegn Venezia á úti­velli í 29. um­ferð ít­ölsku A-deild­ar­inn­ar.

Rra­hmani, sem er 31 árs gam­all, byrjaði leik­inn í hjarta varn­ar­inn­ar hjá Na­poli en fór meidd­ur af velli á 77. mín­útu.

Varn­ar­maður­inn er í leik­manna­hópi Kósóvó fyr­ir um­spils­leik­ina tvo um sæti í B-deild Þjóðadeild­ar­inn­ar gegn Íslandi sem fara fram 20. mars í Prist­ina í Kósóvó og 23. mars í Murcia á Spáni en síðari leik­ur­inn er heima­leik­ur Íslands.

Rra­hmani er leikja­hæsti landsliðsmaður­inn í sögu Kósóvó með 62 lands­leiki og hann lék gegn Íslandi þegar þjóðirn­ar voru sam­an í riðli í undan­keppni HM 2018.

Óvíst er hvort Rra­hmani geti tekið þátt í lands­leikj­un­um tveim­ur en Ant­onio Conte, stjóri Na­poli, gaf það út eft­ir leik­inn að meiðslin væru ekki mjög al­var­leg en að ákvörðun um fram­haldið yrði tek­in í sam­ráða við læknateymi Kósóva.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Frakkland 2 2 0 0 4:2 2 6
2 Noregur 2 1 0 1 2:2 0 3
3 Ísland 2 0 1 1 2:3 -1 1
4 Sviss 2 0 1 1 1:2 -1 1
25.02 Frakkland 3:2 Ísland
25.02 Noregur 2:1 Sviss
21.02 Frakkland 1:0 Noregur
21.02 Sviss 0:0 Ísland
04.04 16:45 Ísland : Noregur
04.04 19:00 Sviss : Frakkland
08.04 16:45 Ísland : Sviss
08.04 18:00 Noregur : Frakkland
30.05 18:00 Noregur : Ísland
30.05 19:10 Frakkland : Sviss
03.06 18:00 Ísland : Frakkland
03.06 18:00 Sviss : Noregur
urslit.net
Fleira áhugavert