Arnar Gunnlaugsson með sólgleraugu á síðustu æfingunni

Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari með sólgleraugu á æfingunni.
Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari með sólgleraugu á æfingunni. Ljósmynd/Alex Nicodim

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta æfði í síðasta sinn fyrir leikinn stóra gegn Kósovó í Alicante í dag. 

Leikurinn hefst klukkan 17 í Murcia á morgun en fyrir leik er Kósovó yfir, 2:1, eftir að hafa unnið fyrri leikinn á heimavelli. 

Í húfi er áframhaldandi sæti í B-deild Þjóðadeildar Evrópu fyrir íslenska landsliðið en Ísland þarf að vinna með tveimur mörkum til að tryggja sér sigur. 

Alex Nicodim ljósmyndari var á æfingunni og tók meðfylgjandi myndir:

Íslensku landsliðsmennirnir brosandi á æfingunni í dag.
Íslensku landsliðsmennirnir brosandi á æfingunni í dag. Ljósmynd/Alex Nicodim
Arnór Ingvi Traustason.
Arnór Ingvi Traustason. Ljósmynd/Alex Nicodim
Logi Tómasson.
Logi Tómasson. Ljósmynd/Alex Nicodim
Andri Lucas Guðjohnsen með bolta.
Andri Lucas Guðjohnsen með bolta. Ljósmynd/Alex Nicodim
Þórir Jóhann Helgason með boltann.
Þórir Jóhann Helgason með boltann. Ljósmynd/Alex Nicodim
Bjarki Steinn Bjarkason.
Bjarki Steinn Bjarkason. Ljósmynd/Alex Nicodim
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert