Fyrsta umferðin í bikarkeppni karla í knattspyrnu var leikin frá föstudegi til sunnudags, að einum leik undanskildum.
Völsungur og Dalvík/Reynir mætast í síðasta leik umferðarinnar á Húsavík annað kvöld.
Völsungur var eina lið 1. deildar sem þurfti að taka þátt í fyrstu umferðinni en hin ellefu liðin í deildinni mæta til leiks í 2. umferð sem hefst á fimmtudaginn kemur, 3. apríl.
Úrslitin í 1. umferðinni voru sem hér segir, deild viðkomandi liðs innan sviga:
BF 108 (5) - Afríka (6) 8:0
KFK (3) - Elliði (4) 1:5
Léttir (5) - Kría (4) 1:2
SR (5) - KFR (5) 2:3
Vængir Júpíters (4) - KÁ (4) 1:2
Úlfarnir (5) - Stokkseyri (5) 3:0
Ýmir (3) - Hafnir (4) 3:4
Árborg (4) - Augnablik (3) 0:4
Spyrnir (5) - Neisti D. (6) 5:0
Ægir (2) - KV (3) 2:3 (framlenging)
Kári (2) - KFS (4) 7:1
KF (3) - Tindastóll (3) 3:5
Smári (5) - Fálkar (6) 4:0
ÍH (3) - KH (4) 4:1
Víðir (2) - Hörður Í. (5) 2:0
KFG (2) - Reynir S. (3) 2:3
Einherji (6) - Sindri (3) 0:2
Uppsveitir (5) - Hvíti riddarinn (3) 0:6
Árbær (3) - Þorlákur (5) 4:1
Álftanes (4) - Haukar (2) 0:3
Hamar (4) - Skallagrímur (5) 1:3
Magni (3) - Kormákur/Hvöt (2) 4:2 (framlenging)
Álafoss (5) - RB (5) 3:4
Þessi lið mætast í 2. umferð og sigurliðin komast í 32-liða úrslitin þar sem liðin úr Bestu deildinni mæta til leiks:
3.4. Elliði (4) - Haukar (2)
3.4. HK (1) - Hvíti riddarinn (3)
3.4. Þór (1) - Magni (3)
4.4. Reynir S. (3) - Grindavík (1)
5.4. Augnablik (3) - ÍR (1)
5.4. Sindri (3) - Höttur/Huginn (2)
5.4. Skallagrímur (5) - Úlfarnir (5)
5.4. KV (3) - Fylkir (1)
5.4. KÁ (4) - KFR (5)
5.4. KFA (2) - Spyrnir (5)
5.4. Kári (2) - Árbær (3)
5.4. Þróttur R. (1) - Hafnir (4)
6.4. Keflavík (1) - Þróttur V. (2)
6.4. Leiknir R. (1) - Kría (4)
9.4. Víkingur Ó. (2) - Smári (5)
9.4. ÍH (3) - Selfoss (1)
11.4. Njarðvík (1) - BF 108 (5)
11.4. Grótta (2) - Víðir (2)
11.4. Tindastóll (3) - Völsungur (1) eða Dalvík/Reynir (2)
14.4. RB (5) - Fjölnir (1)