Getur verið erfiðara en menn halda

Rúnar Már Sigurjónsson fagnar eina marki sínu fyrir ÍA í …
Rúnar Már Sigurjónsson fagnar eina marki sínu fyrir ÍA í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Ljósmynd/Guðmundur Bjarki

„Þeir hafa komið vel inn í þetta. Að koma hingað get­ur oft verið erfiðara en menn halda,“ sagði Rún­ar Már Sig­ur­jóns­son, fyr­irliði ÍA í knatt­spyrnu, um nýju leik­menn­ina sem gengu til liðs við fé­lagið fyr­ir kom­andi tíma­bil.

ÍA hef­ur fengið til liðs við sig Ómar Björn Stef­áns­son frá Fylki, Bald­vin Þór Berndsen frá ÍA, Jón Sölva Sím­on­ar­son að láni frá Breiðabliki, Daní­el Michal Grzeg­orzs­son frá KFA og Brynj­ar Óðin Atla­son frá Hamri.

„Það er nátt­úr­lega lang­best ef menn flytja hingað og eru svona með í öllu. Ég skil að það geta ekki all­ir gert það og það eru ein­hverj­ir sem keyra á milli. Það tek­ur tíma að aðlag­ast hérna af því að við æfum mjög vel og mjög mikið.

Við feng­um þessa leik­menn nokkuð snemma og með tíma kom­ast menn inn í þetta og inn í hóp­inn. Þeir sem hafa komið hafa aðlag­ast mjög vel, bæði lík­am­lega og fót­bolta­lega og svo með því að kom­ast inn í hóp­inn. Það er allt í topp­mál­um,“ bætti Rún­ar Már við.

Vildi fá fyr­irliðabandið

Hann er 34 ára gam­all og var skipaður nýr fyr­irliði Skaga­manna fyr­ir tíma­bilið eft­ir að Arn­ór Smára­son, sem var fyr­irliði á síðasta tíma­bili, lagði skóna á hill­una að því loknu.

„Það er auðvitað heiður að vera fyr­irliði, það er alltaf þannig. Hjá svona klúbbi þar sem hafa verið marg­ir mjög góðir fyr­irliðar og leiðtog­ar í gegn­um sög­una er gam­an að vera hluti af því. Ég er ekki Skagamaður en ég bý hérna og er bú­inn að eiga hús hérna í nokk­ur ár.

Það er aðeins öðru­vísi fyr­ir mig kannski þar sem það hafa aðallega Skaga­menn verið í þess­ari stöðu. En ég er elst­ur og kannski með mestu reynsl­una og þá er þetta kannski í raun­inni aug­ljósa valið.

Þetta var líka eitt­hvað sem ég vildi. En við erum með nokkra frá­bæra leiðtoga í okk­ar hóp og það eru marg­ir flott­ir strák­ar hérna á flott­um aldri sem hafa verið hérna í mörg, mörg ár og búa yfir gríðarlegri reynslu.

Það skipt­ir svo sem ekki öllu hver er með bandið. Við erum all­ir í þessu sam­an. Von­andi á maður eitt­hvað meira en bara þetta tíma­bil eft­ir og get­ur þá sett svona sitt mark á klúbb­inn, sem maður náði alls ekki í fyrra,“ sagði Rún­ar Már um hvernig það væri fyr­ir sig að vera orðinn fyr­irliði ÍA.

ÍA er spáð sjötta sæti í Bestu deild­inni í ár í spá Morg­un­blaðsins og mbl.is sem birt­ist í blaðinu á miðviku­dag. ÍA heim­sæk­ir Fram í 1. um­ferð annað kvöld, sunnu­dags­kvöld, kl. 19.15.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Víkingur R. 14 9 3 2 26:14 12 30
2 Valur 14 8 3 3 37:19 18 27
3 Breiðablik 14 8 3 3 26:20 6 27
4 Fram 14 7 1 6 22:18 4 22
5 Stjarnan 14 6 3 5 25:25 0 21
6 Vestri 14 6 1 7 13:13 0 19
7 Afturelding 14 5 3 6 17:19 -2 18
8 KR 14 4 4 6 35:36 -1 16
9 FH 14 4 3 7 20:20 0 15
10 ÍBV 14 4 3 7 13:21 -8 15
11 KA 14 4 3 7 14:26 -12 15
12 ÍA 14 4 0 10 15:32 -17 12
07.07 FH 1:1 Stjarnan
06.07 KR 1:2 KA
05.07 ÍBV 0:0 Víkingur R.
05.07 Vestri 0:2 Valur
05.07 ÍA 0:1 Fram
03.07 Afturelding 2:2 Breiðablik
29.06 KR 3:2 FH
29.06 Víkingur R. 2:1 Afturelding
29.06 Fram 2:0 ÍBV
29.06 Vestri 0:2 ÍA
27.06 Stjarnan 1:4 Breiðablik
27.06 KA 2:5 Valur
23.06 Valur 6:1 KR
23.06 Breiðablik 1:1 Fram
23.06 ÍBV 1:2 Afturelding
22.06 ÍA 0:3 Stjarnan
22.06 KA 0:2 Víkingur R.
22.06 FH 2:0 Vestri
16.06 Víkingur R. 3:2 KR
15.06 Afturelding 4:1 ÍA
15.06 Fram 2:0 FH
15.06 ÍBV 0:2 Breiðablik
15.06 Vestri 1:0 KA
14.06 Stjarnan 3:2 Valur
02.06 Valur 2:1 Fram
01.06 Breiðablik 3:1 Víkingur R.
01.06 FH 0:0 Afturelding
01.06 ÍA 0:3 ÍBV
01.06 KA 1:1 Stjarnan
01.06 KR 2:1 Vestri
29.05 Stjarnan 4:2 KR
29.05 Fram 1:2 KA
29.05 Afturelding 0:2 Valur
29.05 Breiðablik 1:4 ÍA
29.05 ÍBV 2:1 FH
29.05 Vestri 0:1 Víkingur R.
25.05 FH 2:0 Breiðablik
24.05 Víkingur R. 2:1 ÍA
24.05 Vestri 3:1 Stjarnan
24.05 KA 1:0 Afturelding
24.05 Valur 3:0 ÍBV
23.05 KR 2:3 Fram
19.05 ÍA 1:3 FH
19.05 Breiðablik 2:1 Valur
19.05 Stjarnan 2:2 Víkingur R.
18.05 Afturelding 4:3 KR
18.05 ÍBV 0:0 KA
18.05 Fram 1:0 Vestri
11.05 Víkingur R. 3:1 FH
11.05 KA 0:1 Breiðablik
10.05 Stjarnan 2:0 Fram
10.05 Valur 6:1 ÍA
10.05 KR 4:1 ÍBV
10.05 Vestri 2:0 Afturelding
05.05 Afturelding 3:0 Stjarnan
05.05 Víkingur R. 3:2 Fram
05.05 Breiðablik 3:3 KR
04.05 FH 3:0 Valur
04.05 ÍA 3:0 KA
04.05 ÍBV 0:2 Vestri
28.04 Fram 3:0 Afturelding
28.04 Valur 1:1 Víkingur R.
28.04 Stjarnan 2:3 ÍBV
27.04 KR 5:0 ÍA
27.04 KA 3:2 FH
27.04 Vestri 0:1 Breiðablik
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 FH 2:2 KR
23.04 Valur 3:1 KA
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
14.04 KR 3:3 Valur
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
13.07 16:00 FH : KA
14.07 18:30 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 ÍA : KR
17.07 19:15 Afturelding : Fram
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 KR : Breiðablik
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 Breiðablik : KA
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert