Þvílíkur heiður að vera fyrirliði KR

Aron Sigurðarson í leik með KR gegn Selfossi á undirbúningstímabilinu.
Aron Sigurðarson í leik með KR gegn Selfossi á undirbúningstímabilinu. Ljósmynd/Kristinn Steinn

„Það er fyrst og fremst því­lík­ur heiður og eitt­hvað sem ég er rosa­lega stolt­ur af,“ sagði Aron Sig­urðar­son um hvernig til­finn­ing það væri að vera orðinn fyr­irliði KR í knatt­spyrnu.

„Ég mun gera mitt allra besta til þess að standa mig í því hlut­verki. Ég nýt þess hvern ein­asta dag að mæta á æf­ing­ar og síðan er sér­stak­lega sætt að fá að leiða liðið inn á völl­inn. Þetta er mik­ill heiður,“ sagði Aron í sam­tali við mbl.is.

Hann er 31 árs og gekk til liðs við KR fyr­ir síðasta tíma­bil eft­ir átta ára dvöl í at­vinnu­mennsku.

Aron tók við fyr­irliðaband­inu af Theo­dóri Elm­ari Bjarna­syni sem hætti sem leikmaður liðsins eft­ir síðasta tíma­bil og tók við starfi aðstoðarþjálf­ara hjá því.

Var ald­urs­for­seti um tíma

Þar sem hinn 33 ára gamli Atli Sig­ur­jóns­son var með laus­an samn­ing um skeið og hinn 38 ára gamli Theo­dór Elm­ar var horf­inn á braut var Aron ald­urs­for­seti KR-liðsins um tíma, sem hon­um þótti furðuleg til­hugs­un.

Atli skrifaði svo und­ir nýj­an samn­ing fyr­ir rúm­um mánuði síðan og gat fyr­irliðinn þá andað létt­ar.

„Ég var elst­ur í hópn­um þangað til að Atli Sig skrifaði aft­ur und­ir. Það var mjög sterkt fyr­ir mig að fá að vera ekki ald­urs­for­seti 31 árs,“ sagði Aron í létt­um dúr.

Íslenska leiðin að spila á gervi­grasi

Breyt­ing­ar eru í far­vatn­inu hjá KR þar sem á næstu vik­um verður gervi­gras lagt á aðal­völl­inn í Frosta­skjóli, þar sem áður var venju­legt gras. Áætlað er að fyrsti eig­in­legi heima­leik­ur KR á tíma­bil­inu fari fram 10. maí gegn ÍBV.

„Mér finnst það frá­bært. Þetta er ís­lenska leiðin, að spila á gervi­grasi. Þetta var orðið tíma­bært og það er frá­bært að KR sé að skipta yfir í gervi­gras.

Með þessu verður æf­ingaaðstaðan betri og við get­um spilað okk­ar fót­bolta miklu bet­ur. Þetta er bara já­kvætt,“ sagði hann um breyt­ing­una á und­ir­lag­inu.

KR er spáð fjórða sæti í Bestu deild­inni í ár í spá Morg­un­blaðsins og mbl.is sem birt­ist í blaðinu á miðviku­dag. KR heim­sæk­ir KA í 1. um­ferð á morg­un, sunnu­dag, kl. 16.15.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 4 3 1 0 19:4 15 10
2 FH 4 3 1 0 8:1 7 10
3 Þróttur R. 4 3 1 0 7:3 4 10
4 Valur 4 2 1 1 5:1 4 7
5 Þór/KA 4 2 0 2 6:8 -2 6
6 Stjarnan 4 2 0 2 6:13 -7 6
7 Tindastóll 4 1 0 3 3:5 -2 3
8 Víkingur R. 4 1 0 3 7:11 -4 3
9 Fram 4 1 0 3 4:12 -8 3
10 Fjarðab/Höttur/Leiknir 4 0 0 4 1:8 -7 0
03.05 Stjarnan 1:0 Valur
03.05 Þróttur R. 1:0 Tindastóll
03.05 Þór/KA 0:3 FH
03.05 Fram 2:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 Breiðablik 4:0 Víkingur R.
29.04 Víkingur R. 0:1 Þróttur R.
29.04 Breiðablik 7:1 Fram
27.04 Valur 3:0 Þór/KA
27.04 Tindastóll 1:2 Stjarnan
27.04 FH 3:1 Fjarðab/Höttur/Leiknir
22.04 Fram 0:2 FH
22.04 Stjarnan 2:6 Víkingur R.
22.04 Þróttur R. 2:2 Breiðablik
21.04 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:2 Valur
21.04 Þór/KA 2:1 Tindastóll
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
08.05 16:30 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 FH : Tindastóll
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 4 3 1 0 19:4 15 10
2 FH 4 3 1 0 8:1 7 10
3 Þróttur R. 4 3 1 0 7:3 4 10
4 Valur 4 2 1 1 5:1 4 7
5 Þór/KA 4 2 0 2 6:8 -2 6
6 Stjarnan 4 2 0 2 6:13 -7 6
7 Tindastóll 4 1 0 3 3:5 -2 3
8 Víkingur R. 4 1 0 3 7:11 -4 3
9 Fram 4 1 0 3 4:12 -8 3
10 Fjarðab/Höttur/Leiknir 4 0 0 4 1:8 -7 0
03.05 Stjarnan 1:0 Valur
03.05 Þróttur R. 1:0 Tindastóll
03.05 Þór/KA 0:3 FH
03.05 Fram 2:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 Breiðablik 4:0 Víkingur R.
29.04 Víkingur R. 0:1 Þróttur R.
29.04 Breiðablik 7:1 Fram
27.04 Valur 3:0 Þór/KA
27.04 Tindastóll 1:2 Stjarnan
27.04 FH 3:1 Fjarðab/Höttur/Leiknir
22.04 Fram 0:2 FH
22.04 Stjarnan 2:6 Víkingur R.
22.04 Þróttur R. 2:2 Breiðablik
21.04 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:2 Valur
21.04 Þór/KA 2:1 Tindastóll
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
08.05 16:30 Tindastóll : Breiðablik
08.05 18:00 Valur : Þróttur R.
08.05 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þór/KA
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 FH : Tindastóll
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 FH : Þór/KA
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert