Fara hóflega bjartsýnir inn í tímabilið

Hólmar Örn Eyjólfsson.
Hólmar Örn Eyjólfsson. mbl.is/Eyþór Árnason

„Tíma­bilið leggst vel í okk­ur og við erum hóf­lega bjart­sýn­ir skul­um við segja,“ sagði Hólm­ar Örn Eyj­ólfs­son, fyr­irliði Vals í Bestu deild karla í fót­bolta, í sam­tali við mbl.is.

Vals­mönn­um er spáð þriðja sæti deild­ar­inn­ar í ár­legri spá íþrótta­deild­ar mbl.is og Morg­un­blaðsins en Vals­menn höfnuðu einnig í þriðja sæt­inu á síðustu leiktíð.

„Við höf­um æft vel á und­ir­bún­ings­tíma­bil­inu og okk­ur hef­ur gengið vel. Við höf­um átt góða leiki og svo höf­um við átt ekki svo góða leiki inn á milli líka. Við höf­um reynt að byggja ofan á það sem við höf­um gert vel og svo reynt að draga lær­dóm af slæmu leikj­un­um þannig að ég myndi segja að þetta hafi bara gengið ágæt­lega heilt yfir,“ sagði Hólm­ar Örn.

Alltaf sama mark­miðið á Hlíðar­enda

Hver eru mark­mið Valsliðsins fyr­ir tíma­bilið?

„Það er alltaf mark­miðið hjá Val að verða bæði Íslands- og bikar­meist­ari. Við víkj­um ekk­ert frá þeim mark­miðum þó að ár­ang­ur­inn síðustu ár hafi ekki verið eins og menn ætluðu sér. Við för­um því hóf­lega bjart­sýn­ir inn í tíma­bilið eins og ég kom inn á áðan.

Við vit­um að það þarf margt að ganga upp hjá okk­ur og hlut­irn­ir þurfa að smella. Það eru ákveðin lið sem eru kom­in lengra á sinni veg­ferð og það er okk­ar að fikra okk­ur nær þeim. Von­andi náum við svo að taka fram úr þeim á ein­hverj­um tíma­punkti.“

Marg­ir spenn­andi leik­menn

Mikl­ar manna­breyt­ing­ar hafa orðið á Hlíðar­enda fyr­ir tíma­bilið en hvernig hafa nýju menn­irn­ir komið inn í Valsliðið?

„Við erum bún­ir að semja við marga mjög spenn­andi leik­menn. Norðmenn­irn­ir líta virki­lega vel út og þetta eru góðir fót­bolta­menn. Þeir eiga marga leiki að baki í norsku úr­vals­deild­inni og vita hvað þarf til, til þess að ná ár­angri. Ég hlakka mikið til að sjá er­lendu leik­menn­ina taka slag­inn í al­vöru deild­ar­leik. Breyt­ing­arn­ar eru vissu­lega ein­hverj­ar en á sama tíma eru þær mjög spenn­andi,“ sagði Hólm­ar Örn í sam­tali við mbl.is.

Vals­mönn­um er spáð 3. sæti í ár­legri spá íþrótta­deild­ar mbl.is og Morg­un­blaðsins en Vals­menn taka á móti Vestra í 1. um­ferð Bestu deild­ar­inn­ar í dag, sunnu­dag­inn 6. apríl, klukk­an 14 á Hlíðar­enda.

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 5 4 1 0 24:5 19 13
2 Þróttur R. 5 4 1 0 10:4 6 13
3 FH 4 3 1 0 8:1 7 10
4 Þór/KA 5 3 0 2 11:10 1 9
5 Valur 5 2 1 2 6:4 2 7
6 Stjarnan 4 2 0 2 6:13 -7 6
7 Víkingur R. 4 1 0 3 7:11 -4 3
8 Tindastóll 5 1 0 4 4:10 -6 3
9 Fram 4 1 0 3 4:12 -8 3
10 Fjarðab/Höttur/Leiknir 5 0 0 5 3:13 -10 0
08.05 Fjarðab/Höttur/Leiknir 2:5 Þór/KA
08.05 Valur 1:3 Þróttur R.
08.05 Tindastóll 1:5 Breiðablik
03.05 Stjarnan 1:0 Valur
03.05 Þróttur R. 1:0 Tindastóll
03.05 Þór/KA 0:3 FH
03.05 Fram 2:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 Breiðablik 4:0 Víkingur R.
29.04 Breiðablik 7:1 Fram
29.04 Víkingur R. 0:1 Þróttur R.
27.04 Valur 3:0 Þór/KA
27.04 Tindastóll 1:2 Stjarnan
27.04 FH 3:1 Fjarðab/Höttur/Leiknir
22.04 Stjarnan 2:6 Víkingur R.
22.04 Fram 0:2 FH
22.04 Þróttur R. 2:2 Breiðablik
21.04 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:2 Valur
21.04 Þór/KA 2:1 Tindastóll
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 5 4 1 0 24:5 19 13
2 Þróttur R. 5 4 1 0 10:4 6 13
3 FH 4 3 1 0 8:1 7 10
4 Þór/KA 5 3 0 2 11:10 1 9
5 Valur 5 2 1 2 6:4 2 7
6 Stjarnan 4 2 0 2 6:13 -7 6
7 Víkingur R. 4 1 0 3 7:11 -4 3
8 Tindastóll 5 1 0 4 4:10 -6 3
9 Fram 4 1 0 3 4:12 -8 3
10 Fjarðab/Höttur/Leiknir 5 0 0 5 3:13 -10 0
08.05 Fjarðab/Höttur/Leiknir 2:5 Þór/KA
08.05 Valur 1:3 Þróttur R.
08.05 Tindastóll 1:5 Breiðablik
03.05 Stjarnan 1:0 Valur
03.05 Þróttur R. 1:0 Tindastóll
03.05 Þór/KA 0:3 FH
03.05 Fram 2:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 Breiðablik 4:0 Víkingur R.
29.04 Breiðablik 7:1 Fram
29.04 Víkingur R. 0:1 Þróttur R.
27.04 Valur 3:0 Þór/KA
27.04 Tindastóll 1:2 Stjarnan
27.04 FH 3:1 Fjarðab/Höttur/Leiknir
22.04 Stjarnan 2:6 Víkingur R.
22.04 Fram 0:2 FH
22.04 Þróttur R. 2:2 Breiðablik
21.04 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:2 Valur
21.04 Þór/KA 2:1 Tindastóll
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert