Breiðablik ver titilinn

Breiðablik ver titilinn ef spáin rætist.
Breiðablik ver titilinn ef spáin rætist. mbl.is/Ólafur Árdal

Breiðablik ver Íslands­meist­ara­titil kvenna í fót­bolta á kom­andi tíma­bili ef spá fyr­irliða, þjálf­ara og for­ráðamanna Bestu deild­ar­inn­ar ræt­ist.

Var spá­in op­in­beruð á kynn­ing­ar­fundi deild­ar­inn­ar í dag. Val­ur, sem var í harðri keppni við Breiðablik á síðustu leiktíð, er í öðru sæti í spánni.

Nýliðarn­ir Fram og FHL falla beint aft­ur niður í 1. deild ef spá­in raun­ger­ist.

Spá­in í heild sinni:

  1. Breiðablik
  2. Val­ur
  3. Þrótt­ur
  4. Þór/​KA
  5. Vík­ing­ur
  6. Stjarn­an
  7. FH
  8. Tinda­stóll
  9. Fram
  10. FHL
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert