Breiðablik ver Íslandsmeistaratitil kvenna í fótbolta á komandi tímabili ef spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna Bestu deildarinnar rætist.
Var spáin opinberuð á kynningarfundi deildarinnar í dag. Valur, sem var í harðri keppni við Breiðablik á síðustu leiktíð, er í öðru sæti í spánni.
Nýliðarnir Fram og FHL falla beint aftur niður í 1. deild ef spáin raungerist.
Spáin í heild sinni: