Framherjinn fór úr axlarlið

Sandra María Jessen.
Sandra María Jessen. Ljósmynd/Kristín Hallgrímsdóttir

Landsliðskon­an Sandra María Jessen er spennt fyr­ir kom­andi tíma­bili með Þór/​KA í Bestu deild­inni. 

Nóg verður um að vera hjá Söndru Maríu en þegar mbl.is talaði við hana var hún ný­kom­in úr landsliðsverk­efni með Íslandi. 

Íslenska landsliðið verður á EM í Sviss í sum­ar en Sandra hef­ur verið í miklu hlut­verki hjá landsliðinu í aðdrag­anda móts­ins. Hún hef­ur því minna getað verið með Þór/​KA á und­ir­bún­ings­tíma­bil­inu. 

„Þetta er sá tími árs­ins sem maður legg­ur mestu vinnu og und­ir­bún­ing fyr­ir. Mörg­um, mörg­um vik­um í að koma sér í gott stand og púsla þessu sam­an, bæði með landsliðinu og Þór/​KA. Maður býður spennt­ur eft­ir að þetta byrji og síðan aðdrag­and­an­um að EM,“ sagði Sandra María.

Með góða til­finn­ingu fyr­ir þessu

Hvernig leggst tíma­bilið í ykk­ur?

„Rosa­lega vel. Auðvitað kem­ur maður inn í öll tíma­bil með mikl­ar vænt­ing­ar og sér fram á bæt­ing­ar og fram­far­ir í þróun á deild­inni.

Ég er með góða til­finn­ingu núna, það eru svona aðeins öðru­vísi áhersl­ur hjá þjálf­ur­um. Við höf­um verið að leggja öðru­vísi áhersl­ur held­ur en und­an­far­in tíma­bil og þær líta rosa­lega vel út. Mik­ill kost­ur er hvað við erum marg­ar bún­ar að vera lengi sam­an í þessu, litar breyt­ing­ar á milli ára. Ég held að það sé eitt­hvað sem muni skila sér inni á vell­in­um.“

Fram­herj­inn úr axl­arlið 

Staðan á hópn­um hjá Þór/​KA er nokkuð góð en Sonja Björg Sig­urðardótt­ir, sem hafði leikið vel í fram­herja­stöðunni á und­ir­bún­ings­tíma­bil­inu, fór úr axl­arlið í verk­efni með U19-ára landsliðinu og verður frá eitt­hvað inn í tíma­bilið. 

„Staðan er nokkuð góð. Við kom­um vel frá vetr­in­um varðandi meiðsli og svona. Við erum eðli­lega með eina tvær sem eru að glíma við meiðsli, eins og flest lið, en ekk­ert sem ætti að halda þeim lengi frá. Hóp­ur­inn er vel stemmd­ur og all­ar held­ur bet­ur klár­ar í tíma­bilið.

Sonja Björg, sú sem hef­ur verið að spila fremst hjá okk­ur á und­ir­bún­ings­tíma­bil­inu og hef­ur staðið sig frá­bær­lega lenti í því að fara úr axl­arlið með U19-ára landsliðinu. Ung og efni­leg stelpa sem hef­ur verið að koma til baka frá meiðslum. Nokkr­ar vik­ur þar en hún kem­ur fljótt til baka.

Síðan eru lít­il meiðsli hér og þar, ekk­ert sem á að vera langt inn í tíma­bilið.“

Þór/​KA hafnaði í fjórða sæti í fyrra en mark­miðið er að gera enn bet­ur í ár. 

„Eins og ég segi fyr­ir hvert ein­asta ár þá er mark­miðið að gera bet­ur en í fyrra. Ná enn þá meira úr hópn­um og klifra aðeins ofar í töfl­unni. Okk­ur finnst að við eig­um að vera að berj­ast um meira en við höf­um gert und­an­far­in ár en síðan má ekki gleyma því að það var ekki langt síðan við vor­um að berj­ast um að halda okk­ur í deild­inni, fyrsta tíma­bilið mitt.

Við erum að bæta okk­ur á milli ára og rosa­lega marg­ar stelp­ur eru bún­ar að taka gott skref fram á við. Við sjá­um fram fyr­ir okk­ur að vera í bar­átt­unni við þær bestu á þessu tíma­bili og ætl­um að standa okk­ur þar.“

Líka sterk fé­lags­lega

Lítið hef­ur verið um breyt­ing­ar hjá Ak­ur­eyr­arliðinu á milli ára. Þó gengu Eva Rut Ásþórs­dótt­ir úr Fylki og markvörður­inn Jessica Berl­in frá Galway United á Írlandi til liðs við liðið. Sandra kom aðeins inn á þær. 

„Eva kem­ur rosa­lega sterkt inn í þetta. Hún er gríðarlega hæfi­leika­rík­ur leikmaður sem kann svo sann­ar­lega fót­bolta. Hún pass­ar ekki bara inn í liðið á vell­in­um held­ur líka hversu sterk hún er fé­lags­lega.

Ég hef verið svo mikið með landsliðinu er­lend­is og hef ekki mikið náð að æfa með liðinu síðan markvörður­inn okk­ar kom. Hún lít­ur vel út og hef­ur sýnt það í leikj­um að hún á eft­ir að hjálpa okk­ur í sum­ar, mjög gæðamik­ill leikmaður.“

Þór/​​KA hafn­ar í 4. sæti sam­kvæmt spá Morg­un­blaðsins og mbl.is sem birt­ist í blaðinu sl. fimmtu­dag. Þór/​​KA heim­sæk­ir Vík­ing úr Reykja­vík í Foss­vog­inn í fyrstu um­ferð Bestu deild­ar­inn­ar á miðviku­dag­inn. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Víkingur R. 6 4 1 1 13:5 8 13
2 Vestri 6 4 1 1 8:2 6 13
3 Breiðablik 6 4 1 1 11:8 3 13
4 KR 6 2 4 0 19:11 8 10
5 Valur 6 2 3 1 14:10 4 9
6 Stjarnan 6 3 0 3 9:10 -1 9
7 Afturelding 6 2 1 3 4:7 -3 7
8 ÍBV 6 2 1 3 7:11 -4 7
9 Fram 6 2 0 4 10:11 -1 6
10 ÍA 6 2 0 4 6:15 -9 6
11 FH 6 1 1 4 9:11 -2 4
12 KA 6 1 1 4 6:15 -9 4
11.05 Víkingur R. 3:1 FH
11.05 KA 0:1 Breiðablik
10.05 Stjarnan 2:0 Fram
10.05 Valur 6:1 ÍA
10.05 KR 4:1 ÍBV
10.05 Vestri 2:0 Afturelding
05.05 Víkingur R. 3:2 Fram
05.05 Breiðablik 3:3 KR
05.05 Afturelding 3:0 Stjarnan
04.05 FH 3:0 Valur
04.05 ÍA 3:0 KA
04.05 ÍBV 0:2 Vestri
28.04 Valur 1:1 Víkingur R.
28.04 Fram 3:0 Afturelding
28.04 Stjarnan 2:3 ÍBV
27.04 KR 5:0 ÍA
27.04 KA 3:2 FH
27.04 Vestri 0:1 Breiðablik
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 Valur 3:1 KA
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 FH 2:2 KR
14.04 KR 3:3 Valur
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
18.05 14:00 ÍBV : KA
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 19:15 Afturelding : KR
19.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 ÍA : FH
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
23.05 19:30 KR : Fram
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
25.05 19:15 FH : Breiðablik
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 19:15 FH : Afturelding
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 Valur : Fram
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
15.06 19:15 Fram : FH
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Víkingur R. 6 4 1 1 13:5 8 13
2 Vestri 6 4 1 1 8:2 6 13
3 Breiðablik 6 4 1 1 11:8 3 13
4 KR 6 2 4 0 19:11 8 10
5 Valur 6 2 3 1 14:10 4 9
6 Stjarnan 6 3 0 3 9:10 -1 9
7 Afturelding 6 2 1 3 4:7 -3 7
8 ÍBV 6 2 1 3 7:11 -4 7
9 Fram 6 2 0 4 10:11 -1 6
10 ÍA 6 2 0 4 6:15 -9 6
11 FH 6 1 1 4 9:11 -2 4
12 KA 6 1 1 4 6:15 -9 4
11.05 Víkingur R. 3:1 FH
11.05 KA 0:1 Breiðablik
10.05 Stjarnan 2:0 Fram
10.05 Valur 6:1 ÍA
10.05 KR 4:1 ÍBV
10.05 Vestri 2:0 Afturelding
05.05 Víkingur R. 3:2 Fram
05.05 Breiðablik 3:3 KR
05.05 Afturelding 3:0 Stjarnan
04.05 FH 3:0 Valur
04.05 ÍA 3:0 KA
04.05 ÍBV 0:2 Vestri
28.04 Valur 1:1 Víkingur R.
28.04 Fram 3:0 Afturelding
28.04 Stjarnan 2:3 ÍBV
27.04 KR 5:0 ÍA
27.04 KA 3:2 FH
27.04 Vestri 0:1 Breiðablik
24.04 Afturelding 1:0 Víkingur R.
24.04 ÍBV 3:1 Fram
23.04 Breiðablik 2:1 Stjarnan
23.04 Valur 3:1 KA
23.04 ÍA 0:2 Vestri
23.04 FH 2:2 KR
14.04 KR 3:3 Valur
14.04 Stjarnan 2:1 ÍA
13.04 Fram 4:2 Breiðablik
13.04 Víkingur R. 4:0 KA
13.04 Afturelding 0:0 ÍBV
13.04 Vestri 1:0 FH
07.04 Stjarnan 2:1 FH
07.04 Víkingur R. 2:0 ÍBV
06.04 Fram 0:1 ÍA
06.04 KA 2:2 KR
06.04 Valur 1:1 Vestri
05.04 Breiðablik 2:0 Afturelding
18.05 14:00 ÍBV : KA
18.05 14:00 Fram : Vestri
18.05 19:15 Afturelding : KR
19.05 19:15 Stjarnan : Víkingur R.
19.05 19:15 ÍA : FH
19.05 19:15 Breiðablik : Valur
23.05 19:30 KR : Fram
24.05 17:00 Valur : ÍBV
24.05 17:00 KA : Afturelding
24.05 19:15 Vestri : Stjarnan
24.05 19:15 Víkingur R. : ÍA
25.05 19:15 FH : Breiðablik
29.05 14:00 Vestri : Víkingur R.
29.05 16:15 Fram : KA
29.05 16:15 ÍBV : FH
29.05 16:15 Breiðablik : ÍA
29.05 16:15 Afturelding : Valur
29.05 19:15 Stjarnan : KR
01.06 14:00 KR : Vestri
01.06 17:00 KA : Stjarnan
01.06 17:00 ÍA : ÍBV
01.06 19:15 FH : Afturelding
01.06 19:15 Breiðablik : Víkingur R.
01.06 19:15 Valur : Fram
15.06 14:00 Vestri : KA
15.06 17:00 ÍBV : Breiðablik
15.06 19:15 Víkingur R. : KR
15.06 19:15 Fram : FH
15.06 19:15 Afturelding : ÍA
16.06 19:15 Stjarnan : Valur
22.06 14:00 FH : Vestri
22.06 19:15 Breiðablik : Fram
22.06 19:15 KA : Víkingur R.
22.06 19:15 ÍA : Stjarnan
23.06 18:00 ÍBV : Afturelding
23.06 19:15 Valur : KR
26.06 19:15 Stjarnan : Breiðablik
28.06 17:00 KA : Valur
29.06 17:00 Vestri : ÍA
29.06 17:00 Fram : ÍBV
29.06 19:15 KR : FH
29.06 19:15 Víkingur R. : Afturelding
03.07 19:15 Afturelding : Breiðablik
05.07 14:00 Vestri : Valur
05.07 14:00 ÍA : Fram
05.07 16:00 ÍBV : Víkingur R.
06.07 16:00 KR : KA
07.07 19:15 FH : Stjarnan
14.07 18:00 ÍBV : Stjarnan
14.07 19:15 Afturelding : Fram
14.07 19:15 ÍA : KR
19.07 14:00 Breiðablik : Vestri
20.07 17:00 FH : KA
20.07 19:15 Víkingur R. : Valur
27.07 14:00 Vestri : ÍBV
27.07 19:15 KR : Breiðablik
27.07 19:15 KA : ÍA
27.07 19:15 Fram : Víkingur R.
27.07 19:15 Valur : FH
28.07 19:15 Stjarnan : Afturelding
02.08 14:00 ÍBV : KR
05.08 19:15 ÍA : Valur
05.08 19:15 FH : Víkingur R.
05.08 19:15 Breiðablik : KA
06.08 18:00 Afturelding : Vestri
06.08 19:15 Fram : Stjarnan
10.08 14:00 KA : ÍBV
10.08 14:00 Vestri : Fram
10.08 19:15 Víkingur R. : Stjarnan
10.08 19:15 Valur : Breiðablik
11.08 19:15 FH : ÍA
11.08 19:15 KR : Afturelding
17.08 14:00 ÍBV : Valur
17.08 14:00 Stjarnan : Vestri
17.08 17:00 Afturelding : KA
17.08 18:00 ÍA : Víkingur R.
17.08 19:15 Breiðablik : FH
18.08 19:15 Fram : KR
24.08 14:00 Víkingur R. : Vestri
24.08 17:00 ÍA : Breiðablik
24.08 17:00 KA : Fram
24.08 18:00 FH : ÍBV
25.08 18:00 KR : Stjarnan
25.08 19:15 Valur : Afturelding
31.08 14:00 Vestri : KR
31.08 14:00 ÍBV : ÍA
31.08 17:00 Afturelding : FH
31.08 17:00 Stjarnan : KA
31.08 19:15 Fram : Valur
31.08 19:15 Víkingur R. : Breiðablik
14.09 14:00 FH : Fram
14.09 14:00 KA : Vestri
14.09 14:00 ÍA : Afturelding
14.09 14:00 Breiðablik : ÍBV
14.09 14:00 Valur : Stjarnan
14.09 14:00 KR : Víkingur R.
urslit.net
Fleira áhugavert