Víkingur R. - Þór/KA, staðan er 1:4

Hart barist í leik liðanna á Akureyri síðasta sumar.
Hart barist í leik liðanna á Akureyri síðasta sumar. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Þór/​KA vann ör­ugg­an 4:1-sig­ur á liði Vík­ings í Bestu deild kvenna í Vík­inni í kvöld. Bríet Fjóla Bjarna­dótt­ir, Kimberley Dóra Hjálm­ars­dótt­ir, Kar­en María Sig­ur­geirs­dótt­ir og Hild­ur Anna Birg­is­dótt­ir skoruðu mörk gest­anna í leikn­um en Berg­dís Sveins­dótt­ir gerði mark Vík­ings.

Þór/​KA er því komið með þrjú stig en Vík­ing­ur er án stiga en þetta var fyrsti leik­ur liðanna í deild­inni í ár.

Þetta byrjaði nokkuð ró­lega í Vík­inni í kvöld og það var jafn­ræði með liðunum í upp­hafi leiks en eft­ir um það bil tíu mín­útna leik tóku gest­irn­ir öll völd á vell­in­um.

Sandra María Jessen var ná­lægt því að koma Þór/​KA yfir á 12. mín­útu en þá fékk hún góða send­ingu upp vinstri kant­inn og Sig­ur­borg Katla Svein­björns­dótt­ir markmaður Vík­ings kom út á móti henni og datt en skot Söndru fór í hliðarnetið en hún var kom­in í ansi þrönga stöðu þegar hún lét vaða. Fjór­um mín­út­um síðar fékk Hulda Ósk Jóns­dótt­ir leikmaður Þórs/​KA fínt færi en skot henn­ar fór rétt fram hjá.

Það var svo á 31. mín­útu leiks­ins að gest­irn­ir komust yfir. Þá kom löng send­ing upp hægri kant­inn og þar var mætt Hulda Ósk og rétt áður en bolt­inn fór út af náði hún að setja bolt­ann fyr­ir markið. Þessi send­ing henn­ar lenti á þverslánni og skoppaði út í teig­inn og þar var mætt hin 15 ára gamla Bríet Fjóla Bjarna­dótt­ir og setti bolt­ann í netið af stuttu færi.

Á 37. mín­útu skoraði svo Kimberley Dóra Hjálm­ars­dótt­ir annað mark Þórs/​KA með góðum skalla af stuttu færi og kom gest­un­um í 2:0. Sandra María átti flotta send­ingu út á Huldu Ósk sem hljóp inn á teig­inn og fór fram hjá ein­um varn­ar­manni Vík­ings og setti bolt­ann fyr­ir mark Vík­ings og þar kom Kimberley á ferðinni og skallaði bolt­ann í netið.

Það var ljóst í upp­hafi seinni hálfleiks að leik­menn Þórs/​KA voru alls ekki hætt­ar. Þær héldu áfram að sækja og á 52. mín­útu leiks­ins skoraði Kar­en María Sig­ur­geirs­dótt­ir þriðja mark Þórs/​KA með góðu skoti fyr­ir utan teig­inn. Eft­ir þetta þriðja mark þá slökuðu gest­irn­ir aðeins á og Vik­ing­ur komst meira inn í leik­inn.

Á 71. mín­útu náði Vík­ing­ur svo að minnka mun­inn í 1:3. Þá átti Linda Líf Boama góðan sprett um vinstri kant­inn og kom bolt­an­um fyr­ir úr þröngri stöðu og setti bolt­ann á nær­stöng­ina og þar stóð Berg­dís Sveins­dótt­ir og skallaði bolt­ann í netið. Virki­lega vel gert hjá Lindu og Berg­dísi.

Þrátt fyr­ir aukna pressu Vík­ings voru það gest­irn­ir sem áttu síðasta orðið í leikn­um en á 87. mín­útu leiks­ins átti Mar­grét Árna­dótt­ir skot af ansi löngu færi sem endaði í inn­an­verðri stöng­inni og datt út í teig­inn og þar kom Hild­ur Anna Birg­is­dótt­ir skokk­andi og setti bolt­ann í autt markið og kláraði þetta fyr­ir gest­ina. Loka­töl­ur í Vík­inni 4:1 fyr­ir Þór/​KA.

Næsta um­ferð í Bestu deild kvenna hefst strax á mánu­dag­inn en þá mæt­ir Þór/​KA liði Tinda­stóls í Bog­an­um klukk­an 16:00 en Vík­ing­ur heim­sæk­ir Stjörn­una í Garðabæ­inn þriðju­dags­kvöldið 22. apríl klukk­an 18:00.

Vík­ing­ur R. 1:4 Þór/​KA opna loka
Augna­blik — sæki gögn...
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 5 4 1 0 24:5 19 13
2 Þróttur R. 5 4 1 0 10:4 6 13
3 FH 4 3 1 0 8:1 7 10
4 Þór/KA 5 3 0 2 11:10 1 9
5 Valur 5 2 1 2 6:4 2 7
6 Stjarnan 4 2 0 2 6:13 -7 6
7 Víkingur R. 4 1 0 3 7:11 -4 3
8 Tindastóll 5 1 0 4 4:10 -6 3
9 Fram 4 1 0 3 4:12 -8 3
10 Fjarðab/Höttur/Leiknir 5 0 0 5 3:13 -10 0
08.05 Fjarðab/Höttur/Leiknir 2:5 Þór/KA
08.05 Valur 1:3 Þróttur R.
08.05 Tindastóll 1:5 Breiðablik
03.05 Stjarnan 1:0 Valur
03.05 Þróttur R. 1:0 Tindastóll
03.05 Þór/KA 0:3 FH
03.05 Fram 2:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 Breiðablik 4:0 Víkingur R.
29.04 Breiðablik 7:1 Fram
29.04 Víkingur R. 0:1 Þróttur R.
27.04 Valur 3:0 Þór/KA
27.04 Tindastóll 1:2 Stjarnan
27.04 FH 3:1 Fjarðab/Höttur/Leiknir
22.04 Stjarnan 2:6 Víkingur R.
22.04 Fram 0:2 FH
22.04 Þróttur R. 2:2 Breiðablik
21.04 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:2 Valur
21.04 Þór/KA 2:1 Tindastóll
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 5 4 1 0 24:5 19 13
2 Þróttur R. 5 4 1 0 10:4 6 13
3 FH 4 3 1 0 8:1 7 10
4 Þór/KA 5 3 0 2 11:10 1 9
5 Valur 5 2 1 2 6:4 2 7
6 Stjarnan 4 2 0 2 6:13 -7 6
7 Víkingur R. 4 1 0 3 7:11 -4 3
8 Tindastóll 5 1 0 4 4:10 -6 3
9 Fram 4 1 0 3 4:12 -8 3
10 Fjarðab/Höttur/Leiknir 5 0 0 5 3:13 -10 0
08.05 Fjarðab/Höttur/Leiknir 2:5 Þór/KA
08.05 Valur 1:3 Þróttur R.
08.05 Tindastóll 1:5 Breiðablik
03.05 Stjarnan 1:0 Valur
03.05 Þróttur R. 1:0 Tindastóll
03.05 Þór/KA 0:3 FH
03.05 Fram 2:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 Breiðablik 4:0 Víkingur R.
29.04 Breiðablik 7:1 Fram
29.04 Víkingur R. 0:1 Þróttur R.
27.04 Valur 3:0 Þór/KA
27.04 Tindastóll 1:2 Stjarnan
27.04 FH 3:1 Fjarðab/Höttur/Leiknir
22.04 Stjarnan 2:6 Víkingur R.
22.04 Fram 0:2 FH
22.04 Þróttur R. 2:2 Breiðablik
21.04 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:2 Valur
21.04 Þór/KA 2:1 Tindastóll
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert