„Við erum staðráðnar í að gera betur en síðustu ár,“ sagði landsliðskonan Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, í samtali við mbl.is.
Þór/KA hefur undanfarin tímabil átt í erfiðleikum með toppliðin tvö Breiðablik og Val. Markmiðið er að gefa þeim erfiðari leiki og vera nær þeim í deildinni.
„Við ætlum að gera allt sem við getum til að gefa þeim alvöru leik. Öll lið byrja með núll stig og það er ekkert sem segir að við getum ekki strítt þessum liðum og átt í góðum leikjum við þau.
Við förum inn í þessa leiki til að vinna og það væri metnaðarleysi að fara ekki með það hugarfar. Við erum staðráðnar í því að gera betur í þessum leikjum en undanfarin ár.
Við höfum átt leiki sem eru ekki góðir gegn þeim og inn á milli leiki þar sem við sýnum úr hverju við erum gerðar og nálægt því að vinna þessi lið. Við ætlum að hafa alla leikina góða,“ sagði Sandra María.
Tilfinningin hjá mörgum fyrir mót er að deildin verði aðeins jafnari í ár. Sandra María vonar það, en fer samt varlega í orðin.
„Er þetta ekki það sem maður segir alltaf fyrir hvert ár, maður vonar og býst við því að þetta verði jafnara. Núna eru miklar breytingar á liðum sem hafa unnið síðustu ár. Það er allt mögulegt í þessu. Síðan hafa lið sem hafa verið um miðja deild undanfarin ár verið að styrkja sig og það leiðir að meiri samkeppni. Þetta verður hörkutímabil og gaman að sjá hvernig deildin byrjar,“ bætti Sandra María við.
Þór/KA hafnar í 4. sæti samkvæmt spá Morgunblaðsins og mbl.is sem birtist í blaðinu sl. fimmtudag. Þór/KA heimsækir Víking úr Reykjavík í Fossvoginn í fyrstu umferð Bestu deildarinnar í kvöld.
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Breiðablik | 5 | 4 | 1 | 0 | 24:5 | 19 | 13 |
2 | Þróttur R. | 5 | 4 | 1 | 0 | 10:4 | 6 | 13 |
3 | FH | 4 | 3 | 1 | 0 | 8:1 | 7 | 10 |
4 | Þór/KA | 5 | 3 | 0 | 2 | 11:10 | 1 | 9 |
5 | Valur | 5 | 2 | 1 | 2 | 6:4 | 2 | 7 |
6 | Stjarnan | 4 | 2 | 0 | 2 | 6:13 | -7 | 6 |
7 | Víkingur R. | 4 | 1 | 0 | 3 | 7:11 | -4 | 3 |
8 | Tindastóll | 5 | 1 | 0 | 4 | 4:10 | -6 | 3 |
9 | Fram | 4 | 1 | 0 | 3 | 4:12 | -8 | 3 |
10 | Fjarðab/Höttur/Leiknir | 5 | 0 | 0 | 5 | 3:13 | -10 | 0 |
08.05 | Fjarðab/Höttur/Leiknir | 2:5 | Þór/KA |
08.05 | Valur | 1:3 | Þróttur R. |
08.05 | Tindastóll | 1:5 | Breiðablik |
03.05 | Stjarnan | 1:0 | Valur |
03.05 | Þróttur R. | 1:0 | Tindastóll |
03.05 | Þór/KA | 0:3 | FH |
03.05 | Fram | 2:0 | Fjarðab/Höttur/Leiknir |
03.05 | Breiðablik | 4:0 | Víkingur R. |
29.04 | Breiðablik | 7:1 | Fram |
29.04 | Víkingur R. | 0:1 | Þróttur R. |
27.04 | Valur | 3:0 | Þór/KA |
27.04 | Tindastóll | 1:2 | Stjarnan |
27.04 | FH | 3:1 | Fjarðab/Höttur/Leiknir |
22.04 | Stjarnan | 2:6 | Víkingur R. |
22.04 | Fram | 0:2 | FH |
22.04 | Þróttur R. | 2:2 | Breiðablik |
21.04 | Fjarðab/Höttur/Leiknir | 0:2 | Valur |
21.04 | Þór/KA | 2:1 | Tindastóll |
16.04 | Tindastóll | 1:0 | Fjarðab/Höttur/Leiknir |
16.04 | Víkingur R. | 1:4 | Þór/KA |
16.04 | Valur | 0:0 | FH |
15.04 | Þróttur R. | 3:1 | Fram |
15.04 | Breiðablik | 6:1 | Stjarnan |
09.05 18:00 | Víkingur R. | : | Fram |
09.05 18:00 | FH | : | Stjarnan |
16.05 18:00 | Breiðablik | : | Valur |
17.05 14:00 | Stjarnan | : | Fjarðab/Höttur/Leiknir |
17.05 14:00 | Þróttur R. | : | FH |
17.05 16:15 | Fram | : | Þór/KA |
17.05 16:15 | Víkingur R. | : | Tindastóll |
23.05 18:00 | FH | : | Breiðablik |
23.05 18:00 | Valur | : | Víkingur R. |
23.05 18:00 | Fram | : | Tindastóll |
24.05 13:00 | Þór/KA | : | Stjarnan |
25.05 14:00 | Fjarðab/Höttur/Leiknir | : | Þróttur R. |
07.06 14:00 | Víkingur R. | : | FH |
07.06 14:00 | Fram | : | Stjarnan |
07.06 14:00 | Breiðablik | : | Fjarðab/Höttur/Leiknir |
07.06 17:00 | Tindastóll | : | Valur |
07.06 17:00 | Þróttur R. | : | Þór/KA |
15.06 14:00 | Fjarðab/Höttur/Leiknir | : | Víkingur R. |
15.06 14:00 | Valur | : | Fram |
15.06 16:15 | Stjarnan | : | Þróttur R. |
16.06 18:00 | Þór/KA | : | Breiðablik |
16.06 18:00 | FH | : | Tindastóll |
20.06 18:00 | Fram | : | Þróttur R. |
21.06 14:00 | FH | : | Valur |
21.06 14:00 | Stjarnan | : | Breiðablik |
21.06 17:00 | Fjarðab/Höttur/Leiknir | : | Tindastóll |
21.06 17:00 | Þór/KA | : | Víkingur R. |
24.07 18:00 | Breiðablik | : | Þróttur R. |
24.07 18:00 | Tindastóll | : | Þór/KA |
24.07 18:00 | Valur | : | Fjarðab/Höttur/Leiknir |
25.07 18:00 | FH | : | Fram |
25.07 18:00 | Víkingur R. | : | Stjarnan |
28.07 18:00 | Valur | : | Breiðablik |
07.08 18:00 | Stjarnan | : | Tindastóll |
07.08 18:00 | Fram | : | Breiðablik |
07.08 18:00 | Þór/KA | : | Valur |
08.08 18:00 | Þróttur R. | : | Víkingur R. |
09.08 14:00 | Fjarðab/Höttur/Leiknir | : | FH |
12.08 18:00 | FH | : | Þór/KA |
12.08 18:00 | Valur | : | Stjarnan |
12.08 18:00 | Fjarðab/Höttur/Leiknir | : | Fram |
12.08 18:00 | Tindastóll | : | Þróttur R. |
12.08 18:00 | Víkingur R. | : | Breiðablik |
20.08 18:00 | Breiðablik | : | Tindastóll |
20.08 18:00 | Þróttur R. | : | Valur |
20.08 18:00 | Fram | : | Víkingur R. |
21.08 18:00 | Þór/KA | : | Fjarðab/Höttur/Leiknir |
21.08 18:00 | Stjarnan | : | FH |
28.08 18:00 | FH | : | Þróttur R. |
28.08 18:00 | Tindastóll | : | Víkingur R. |
30.08 14:00 | Fjarðab/Höttur/Leiknir | : | Stjarnan |
30.08 17:00 | Þór/KA | : | Fram |
04.09 18:00 | Breiðablik | : | FH |
04.09 18:00 | Tindastóll | : | Fram |
04.09 18:00 | Víkingur R. | : | Valur |
06.09 14:00 | Stjarnan | : | Þór/KA |
07.09 14:00 | Þróttur R. | : | Fjarðab/Höttur/Leiknir |
12.09 18:00 | Þór/KA | : | Þróttur R. |
12.09 18:00 | FH | : | Víkingur R. |
12.09 18:00 | Stjarnan | : | Fram |
14.09 14:00 | Fjarðab/Höttur/Leiknir | : | Breiðablik |
14.09 18:00 | Valur | : | Tindastóll |
20.09 14:00 | Breiðablik | : | Þór/KA |
20.09 14:00 | Víkingur R. | : | Fjarðab/Höttur/Leiknir |
20.09 14:00 | Tindastóll | : | FH |
20.09 14:00 | Þróttur R. | : | Stjarnan |
20.09 14:00 | Fram | : | Valur |