Eitthvað sem maður segir fyrir hvert ár

Sandra María Jessen.
Sandra María Jessen. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

„Við erum staðráðnar í að gera bet­ur en síðustu ár,“ sagði landsliðskon­an Sandra María Jessen, fyr­irliði Þórs/​KA, í sam­tali við mbl.is. 

Þór/​KA hef­ur und­an­far­in tíma­bil átt í erfiðleik­um með toppliðin tvö Breiðablik og Val. Mark­miðið er að gefa þeim erfiðari leiki og vera nær þeim í deild­inni. 

„Við ætl­um að gera allt sem við get­um til að gefa þeim al­vöru leik. Öll lið byrja með núll stig og það er ekk­ert sem seg­ir að við get­um ekki strítt þess­um liðum og átt í góðum leikj­um við þau.

Við för­um inn í þessa leiki til að vinna og það væri metnaðarleysi að fara ekki með það hug­ar­far. Við erum staðráðnar í því að gera bet­ur í þess­um leikj­um en und­an­far­in ár.

Við höf­um átt leiki sem eru ekki góðir gegn þeim og inn á milli leiki þar sem við sýn­um úr hverju við erum gerðar og ná­lægt því að vinna þessi lið. Við ætl­um að hafa alla leik­ina góða,“ sagði Sandra María. 

Allt mögu­legt í þessu

Til­finn­ing­in hjá mörg­um fyr­ir mót er að deild­in verði aðeins jafn­ari í ár. Sandra María von­ar það, en fer samt var­lega í orðin.

„Er þetta ekki það sem maður seg­ir alltaf fyr­ir hvert ár, maður von­ar og býst við því að þetta verði jafn­ara. Núna eru mikl­ar breyt­ing­ar á liðum sem hafa unnið síðustu ár. Það er allt mögu­legt í þessu. Síðan hafa lið sem hafa verið um miðja deild und­an­far­in ár verið að styrkja sig og það leiðir að meiri sam­keppni. Þetta verður hörku­tíma­bil og gam­an að sjá hvernig deild­in byrj­ar,“ bætti Sandra María við. 

Þór/​​KA hafn­ar í 4. sæti sam­kvæmt spá Morg­un­blaðsins og mbl.is sem birt­ist í blaðinu sl. fimmtu­dag. Þór/​​KA heim­sæk­ir Vík­ing úr Reykja­vík í Foss­vog­inn í fyrstu um­ferð Bestu deild­ar­inn­ar í kvöld. 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 5 4 1 0 24:5 19 13
2 Þróttur R. 5 4 1 0 10:4 6 13
3 FH 4 3 1 0 8:1 7 10
4 Þór/KA 5 3 0 2 11:10 1 9
5 Valur 5 2 1 2 6:4 2 7
6 Stjarnan 4 2 0 2 6:13 -7 6
7 Víkingur R. 4 1 0 3 7:11 -4 3
8 Tindastóll 5 1 0 4 4:10 -6 3
9 Fram 4 1 0 3 4:12 -8 3
10 Fjarðab/Höttur/Leiknir 5 0 0 5 3:13 -10 0
08.05 Fjarðab/Höttur/Leiknir 2:5 Þór/KA
08.05 Valur 1:3 Þróttur R.
08.05 Tindastóll 1:5 Breiðablik
03.05 Stjarnan 1:0 Valur
03.05 Þróttur R. 1:0 Tindastóll
03.05 Þór/KA 0:3 FH
03.05 Fram 2:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 Breiðablik 4:0 Víkingur R.
29.04 Breiðablik 7:1 Fram
29.04 Víkingur R. 0:1 Þróttur R.
27.04 Valur 3:0 Þór/KA
27.04 Tindastóll 1:2 Stjarnan
27.04 FH 3:1 Fjarðab/Höttur/Leiknir
22.04 Stjarnan 2:6 Víkingur R.
22.04 Fram 0:2 FH
22.04 Þróttur R. 2:2 Breiðablik
21.04 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:2 Valur
21.04 Þór/KA 2:1 Tindastóll
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert