Gleðifréttir fyrir Stjörnuna

Örvar Logi Örvarsson stangar boltann.
Örvar Logi Örvarsson stangar boltann. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Knatt­spyrnumaður­inn Örvar Logi Örvars­son hef­ur skrifað und­ir nýj­an samn­ing við Stjörn­una. 

Örvar Logi er upp­al­inn hjá fé­lag­inu og hef­ur verið í stóru hlut­verki und­an­far­in ár. Hann hef­ur leikið 61 leik í efstu deild og byrjað báða leiki liðsins á þessu tíma­bili. 

Örvar Logi tók eitt tíma­bil á láni hjá Grinda­vík árið 2022.

Stjarn­an fer vel af stað í Bestu deild­inni en liðið er með fullt hús stiga eft­ir tvær um­ferðir. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert