Skiptir máli fyrir fólkið í samfélaginu

Rósey Björgvinsdóttir fagnar sætinu í efstu deild.
Rósey Björgvinsdóttir fagnar sætinu í efstu deild. Ljósmynd/FHL

Rós­ey Björg­vins­dótt­ir, fyr­irliði Fjarðabyggðar/​Hatt­ar/​Leikn­is, er spennt fyr­ir kom­andi tíma­bili í Bestu deild­inni. Aust­ur­land á lið í efstu deild í fyrsta skipti frá því Hött­ur lék þar árið 1994.

„Við erum mjög spennt­ar og það er mik­il til­hlökk­un í hópn­um. Við erum klár­ar að byrja þetta. Það er allt of langt síðan lið frá Aust­ur­landi var í efstu deild og það er geggjað að ná þessu,“ sagði Rós­ey í sam­tali við mbl.is.

FHL vann 1. deild­ina með sann­fær­andi hætti á síðustu leiktíð og Rós­ey naut þess mjög að spila með liðinu.

„Þetta var ógeðslega skemmti­legt í fyrra. Maður hlakkaði til að mæta á æf­ing­ar og í leiki og það var allt rosa­lega skemmti­legt. Maður er ótrú­lega stolt­ur af þessu af­reki og maður sér að þetta skipt­ir máli fyr­ir fólkið í sam­fé­lag­inu, sem er dug­legt að hrósa manni,“ sagði hún.

Liðið var í 2. deild árið 2020 og hef­ur verið mik­ill upp­gang­ur fyr­ir aust­an. „Um­gjörðin í kring­um liðið hef­ur verið góð. Svo kom Björg­vin Karl inn í þetta og hef­ur gert góða hluti. Sam­bland af því hef­ur lyft okk­ur á hærri stall,“ sagði hún.

Rós­ey yrði ánægð með að halda sæt­inu í efstu deild en þjálf­ar­inn Björg­vin Karl Gunn­ars­son, kallaður Kalli, vill meira.

„Hjá mér er mark­miðið að halda okk­ur uppi. Við sjá­um svo hvort við setj­um okk­ur stærri mark­mið þegar líður á tíma­bilið. Ég veit að Kalli set­ur mark­miðin hátt, hann hef­ur talað um efri hlut­ann. Fyrsta mark­mið er samt að halda sér uppi,“ sagði hún.

FHL var spáð 10. og neðsta sæt­inu í spá Morg­un­blaðsins sem birt var í fimmtu­dags­blaðinu. Liðið byrj­ar æv­in­týrið í Bestu deild­inni á úti­velli gegn Tinda­stóli í kvöld klukk­an 18.

 

mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 5 4 1 0 24:5 19 13
2 Þróttur R. 5 4 1 0 10:4 6 13
3 FH 4 3 1 0 8:1 7 10
4 Þór/KA 5 3 0 2 11:10 1 9
5 Valur 5 2 1 2 6:4 2 7
6 Stjarnan 4 2 0 2 6:13 -7 6
7 Víkingur R. 4 1 0 3 7:11 -4 3
8 Tindastóll 5 1 0 4 4:10 -6 3
9 Fram 4 1 0 3 4:12 -8 3
10 Fjarðab/Höttur/Leiknir 5 0 0 5 3:13 -10 0
08.05 Fjarðab/Höttur/Leiknir 2:5 Þór/KA
08.05 Valur 1:3 Þróttur R.
08.05 Tindastóll 1:5 Breiðablik
03.05 Stjarnan 1:0 Valur
03.05 Þróttur R. 1:0 Tindastóll
03.05 Þór/KA 0:3 FH
03.05 Fram 2:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 Breiðablik 4:0 Víkingur R.
29.04 Breiðablik 7:1 Fram
29.04 Víkingur R. 0:1 Þróttur R.
27.04 Valur 3:0 Þór/KA
27.04 Tindastóll 1:2 Stjarnan
27.04 FH 3:1 Fjarðab/Höttur/Leiknir
22.04 Stjarnan 2:6 Víkingur R.
22.04 Fram 0:2 FH
22.04 Þróttur R. 2:2 Breiðablik
21.04 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:2 Valur
21.04 Þór/KA 2:1 Tindastóll
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 5 4 1 0 24:5 19 13
2 Þróttur R. 5 4 1 0 10:4 6 13
3 FH 4 3 1 0 8:1 7 10
4 Þór/KA 5 3 0 2 11:10 1 9
5 Valur 5 2 1 2 6:4 2 7
6 Stjarnan 4 2 0 2 6:13 -7 6
7 Víkingur R. 4 1 0 3 7:11 -4 3
8 Tindastóll 5 1 0 4 4:10 -6 3
9 Fram 4 1 0 3 4:12 -8 3
10 Fjarðab/Höttur/Leiknir 5 0 0 5 3:13 -10 0
08.05 Fjarðab/Höttur/Leiknir 2:5 Þór/KA
08.05 Valur 1:3 Þróttur R.
08.05 Tindastóll 1:5 Breiðablik
03.05 Stjarnan 1:0 Valur
03.05 Þróttur R. 1:0 Tindastóll
03.05 Þór/KA 0:3 FH
03.05 Fram 2:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
03.05 Breiðablik 4:0 Víkingur R.
29.04 Breiðablik 7:1 Fram
29.04 Víkingur R. 0:1 Þróttur R.
27.04 Valur 3:0 Þór/KA
27.04 Tindastóll 1:2 Stjarnan
27.04 FH 3:1 Fjarðab/Höttur/Leiknir
22.04 Stjarnan 2:6 Víkingur R.
22.04 Fram 0:2 FH
22.04 Þróttur R. 2:2 Breiðablik
21.04 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:2 Valur
21.04 Þór/KA 2:1 Tindastóll
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Valur 0:0 FH
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
09.05 18:00 Víkingur R. : Fram
09.05 18:00 FH : Stjarnan
16.05 18:00 Breiðablik : Valur
17.05 14:00 Stjarnan : Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 14:00 Þróttur R. : FH
17.05 16:15 Fram : Þór/KA
17.05 16:15 Víkingur R. : Tindastóll
23.05 18:00 FH : Breiðablik
23.05 18:00 Valur : Víkingur R.
23.05 18:00 Fram : Tindastóll
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert