Opnað var fyrir félagaskiptin í íslenska fótboltanum miðvikudaginn 5. febrúar og íslensku félögin í tveimur efstu deildum karla gátu fengið til sín leikmenn þar til í gærkvöld, þriðjudagskvöldið 29. apríl.
Þá var félagaskiptaglugganum lokað á miðnætti.
Mbl.is fylgdist að vanda með öllum breytingum á liðunum í þessum tveimur deildum og þessi frétt var uppfærð jafnt og þétt eftir því sem félagaskiptin eru staðfest.
Félagaskipti sem eiga eftir að fá staðfestingu verða uppfærð á listanum eftir því sem þau bætast við.
Hér má sjá öll staðfest félagaskipti í Bestu deild karla og 1. deild karla (Lengjudeildinni). Fyrst nýjustu skiptin og síðan alla leikmenn sem hafa komið og farið frá hverju liði fyrir sig frá því síðasta félagaskiptaglugga var lokað síðasta sumar. Dagsetning segir til um hvenær viðkomandi er löglegur með nýju liði.
Félagaskipti samþykkt eftir að glugganum var lokað:
4.5. Pétur Bjarnason, Vestri - KFK
1.5. Benjamin Stokke, Eik-Tönsberg - Afturelding
Helstu félagaskiptin á lokadeginum, 29. apríl:
30.4. Gundur Ellingsgaard Petersen, ÍF Fuglafjörður - ÍR
30.4. Ali Al-Mosawe, Hilleröd - Víkingur R.
30.4. Abdourahmane Diagne, Wally Daan - Vestri
30.4. Eyþór Orri Ómarsson, ÍBV - Þróttur V.
30.4. Hrafn Guðmundsson, Stjarnan - KFA (lán)
30.4. Þengill Orrason, Fram - Fjölnir (lán)
30.4. Sveinn Sigurður Jóhannesson, Vestri - Valur
30.4. Arnór Borg Guðjohnsen, FH - Vestri (lán)
30.4. Viggó Valgeirsson, ÍBV - Njarðvík (lán)
30.4. Bjarki Arnaldarson, Leiknir R. - Fram
30.4. Hilmar Örn Pétursson, Þróttur R. - Leiknir R. (lán)
30.4. Helber Josua Catano, Valur - Fylkir
30.4. Frederik Schram, Roskilde - Valur
30.4. Dagur Örn Fjeldsted, Breiðablik - FH (lán)
30.4. Raúl Tanque Gómez, Atzeneta - Selfoss
30.4. Ismael Salmi Yagoub, El Álamo - Völsungur
Helstu félagaskiptin síðustu daga:
29.4. Einar Örn Harðarson, Þróttur V. - Fjölnir
29.4. Tumi Fannar Gunnarsson, Breiðablik - Fylkir (lán)
29.4. Ólafur Íshólm Ólafsson, Fram - Leiknir R.
29.4. Björgvin Stefánsson, Þróttur R. - Grótta
29.4. Jóhann Kanfory Tjörvason, Víkingur R. - Leiknir R.
27.4. Stefán Gísli Stefánsson, Fylkir - Valur
26.4. Kwame Quee, Grindavík - Víkingur Ó.
26.4. Marin Mudrazija, Feronikeli - Keflavík
26.4. Djorde Vladisavljevic, Trayal - Leiknir R.
24.4. Yann Emmanuel Affi, BATE Borisov - Þór
24.4. Óskar Jónsson, Fram - Leiknir R.
24.4. Einar Breki Sverrisson, Selfoss - Ægir (lán)
23.4. Vicente Valor, KR - ÍBV
19.4. Djenaro Daniels, Fram - Írland
18.4. Marcel Römer, Lyngby - KA
17.4. Adam Ægir Pálsson, Novara - Valur
16.4. Thibang Cafu Petre, Chaves - Vestri
12.4. Egill Otti Vilhjálmsson, Fram - Fjölnir (lán)
11.4. Davíð Helgi Aronsson, Víkingur R. - Njarðvík (lán)
10.4. Marciano Aziz, HK - Grótta
BREIÐABLIK
Þjálfari: Halldór Árnason
Lokastaðan 2024: Íslandsmeistari.
Komnir:
11.3. Tobias Thomsen frá Torreense (Portúgal)
12.2. Anton Logi Lúðvíksson frá Haugesund (Noregi)
8.2. Óli Valur Ómarsson frá Sirius (Svíþjóð)
6.2. Valgeir Valgeirsson frá Örebro (Svíþjóð)
6.2. Ágúst Orri Þorsteinsson frá Genoa (Ítalíu)
5.2. Ásgeir Helgi Orrason frá Keflavik (úr láni)
Farnir:
30.4. Dagur Örn Fjeldsted í FH (lán - var í láni hjá HK)
29.4. Tumi Fannar Gunnarsson í Fylki (lán)
21.3. Benjamin Stokke í Eik Tönsberg (Noregi)
21.2. Patrik Johannesen í KÍ Klaksvík (Færeyjum)
21.2. Tómas Orri Róbertsson í FH (var í láni hjá Gróttu)
8.2. Jón Sölvi Símonarson í ÍA (lán)
8.2. Kristófer Máni Pálsson í Grindavík
5.2. Oliver Sigurjónsson í Aftureldingu
5.2. Alexander Helgi Sigurðarson í KR
30.1. Ísak Snær Þorvaldsson í Rosenborg (Noregi) (úr láni)
17.12. Damir Muminovic í DPMM (Brúnei)
VÍKINGUR R.
Þjálfari: Sölvi Geir Ottesen.
Lokastaðan 2024: 2. sæti.
Komnir:
30.4. Al Al-Mosawe frá Hilleröd (Danmörku)
17.3. Gylfi Þór Sigurðsson frá Val
6.2. Róbert Orri Þorkelsson frá Kongsvinger (Noregi)
6.2. Stígur Diljan Þórðarson frá Triestina (Ítalíu)
5.2. Atli Þór Jónasson frá HK
5.2. Daníel Hafsteinsson frá KA
5.2. Sveinn Margeir Hauksson frá KA
5.2. Sigurður Steinar Björnsson frá Þrótti R. (úr láni)
Farnir:
30.4. Kári Vilberg Atlason í KFG (var í láni hjá Njarðvík)
29.4. Jóhann Kanfory Tjörvason í Leikni R.
11.4. Davíð Helgi Aronsson í Njarðvík (lán)
21.3. Daði Berg Jónsson í Vestra (lán)
20.3. Ari Sigurpálsson í Elfsborg (Svíþjóð)
6.2. Ísak Daði Ívarsson í ÍR (var í láni hjá Gróttu)
17.2. Danijel Dejan Djuric í Istra (Króatíu)
14.2. Hrannar Ingi Magnússon í Gróttu
28.1. Gísli Gottskálk Þórðarson í Lech Poznan (Póllandi)
VALUR
Þjálfari: Srdjan Tufegdzic.
Lokastaðan 2024: 3. sæti.
Komnir:
30.4. Sveinn Sigurður Jóhannesson frá Vestra
30.4. Frederik Schram frá Roskilde (Danmörku)
27.4. Stefán Gísli Stefánsson frá Fylki
17.4. Adam Ægir Pálsson frá Novara (Ítalíu) (úr láni)
22.3. Andi Hoti frá Leikni R.
14.3. Marius Lundemo frá Lilleström (Noregi)
22.2. Birkir Jakob Jónsson frá Atalanta (Ítalíu)
8.2. Markus Nakkim frá Orange County (Bandaríkjunum)
5.2. Birkir Heimisson frá Þór
5.2. Daði Kárason frá Víkingi Ó. (lánaður aftur í Víking Ó.)
5.2. Tómas Bent Magnússon frá ÍBV
5.2. Kristján Oddur Kristjánsson frá Gróttu
5.2. Sverrir Þór Kristinsson frá KFA (úr láni)
Farnir:
30.4. Helber Josua Catano í Fylki
4.4. Gísli Laxdal Unnarsson í ÍA
17.3. Gylfi Þór Sigurðsson í Víking
11.2. Birkir Már Sævarsson í Nacka (Svíþjóð)
31.1. Frederik Schram í Roskilde (Danmörku)
STJARNAN
Þjálfari: Jökull Ingason Elísabetarson.
Lokastaðan 2024: 4. sæti.
Komnir:
8.3. Hrafn Guðmundsson frá KR
25.2. Þorri Mar Þórisson frá Öster (Svíþjóð)
6.2. Samúel Kári Friðjónsson frá Atromitos (Grikklandi)
5.2. Benedikt V. Warén frá Vestra
5.2. Alex Þór Hauksson frá KR
5.2. Andri Rúnar Bjarnason frá Vestra
5.2. Aron Dagur Birnuson frá Grindavík
5.2. Guðmundur Rafn Ingason frá Fylki (lánaður í KFG)
5.2. Henrik Máni B. Hilmarsson frá ÍBV (úr láni - lánaður í KFG)
Farnir:
30.4. Hrafn Guðmundsson í KFA (lán)
30.4. Elvar Máni Guðmundsson í KFG (lán)
3.4. Dagur Orri Garðarsson í HK (var í láni hjá KFG)
22.2. Þorlákur Breki Baxter í ÍBV (lán)
8.2. Mathias Rosenörn í FH
7.2. Óli Valur Ómarsson í Sirius (Svíþjóð) (úr láni)
4.2. Róbert Frosti Þorkelsson í GAIS (Svíþjóð)
Daníel Laxdal, hættur
Hilmar Árni Halldórsson, hættur
Þórarinn Ingi Valdimarsson, hættur
ÍA
Þjálfari: Jón Þór Hauksson.
Lokastaðan 2024: 5. sæti.
Komnir:
4.4. Gísli Laxdal Unnarsson frá Val
26.2. Baldvin Þór Berndsen frá Fjölni
8.2. Jón Sölvi Símonarson frá Breiðabliki (lán)
7.2. Brynjar Óðinn Atlason frá Hamri
5.2. Ómar Björn Stefansson frá Fylki
5.2. Daníel Michal Grzegorzsson frá KFA
Farnir:
30.4. Birkir Hrafn Samúelsson í Kára (lán)
18.3. Hinrik Harðarson í Odd (Noregi)
4.3. Ingi Þór Sigurðsson í Grindavík (lán)
26.2. Hilmar Elís Hilmarsson í Fjölni (lán)
6.2. Arnleifur Hjörleifsson í Njarðvík
5.2. Árni Salvar Heimisson í Grindavík (lán)
5.2. Breki Þór Hermannsson í Grindavík (lán)
5.2. Marvin Darri Steinarsson í Gróttu (var í láni frá Vestra)
Arnór Smárason, hættur
FH
Þjálfari: Heimir Guðjónsson
Lokastaðan 2024: 6. sæti.
Komnir:
30.4. Dagur Örn Fjeldsted frá Breiðabliki (lán)
5.4. Ahmad Faqa frá AIK (Svíþjóð) (lán)
8.2. Mathias Rosenörn frá Stjörnunni
7.2. Einar Karl Ingvarsson frá Grindavík
6.2. Bragi Karl Bjarkason frá ÍR
5.2. Birkir Valur Jónsson frá HK
5.2. Dusan Brkovic frá Leikni R. (úr láni)
5.2. Gils Gíslason frá ÍR (úr láni)
Farnir:
30.4. Arnór Borg Guðjohnsen í Vestra (lán)
21.3. Sindri Kristinn Ólafsson í Keflavík
12.2. Heiðar Máni Hermannsson í Hauka
10.2. Ólafur Guðmundsson í Aalesund (Noregi)
5.2. Bjarki Steinsen Arnarsson í Fylki
5.2. Ingimar Torbjörnsson Stöle í KA (úr láni)
5.2. Vuk Oskar Dimitrijevic í Fram
15.1. Logi Hrafn Róbertsson í Istra (Króatíu)
6.1. Robby Wakaka í Tienen (Belgíu)
Finnur Orri Margeirsson, hættur
KA
Þjálfari: Hallgrímur Jónasson.
Lokastaðan 2024: 7. sæti og bikarmeistari.
Komnir:
18.4. Marcel Römer frá Lyngby (Danmörku)
28.3. William Tönning frá Ängelholm (Svíþjóð)
8.3. Jóan Símun Edmundsen frá Shkupi (N-Makedóníu)
12.2. Jonathan Rasheed frá Värnamo (Svíþjóð)
5.2. Guðjón Ernir Hrafnkelsson frá ÍBV
5.2. Ingimar Torbjörnsson Stöle frá FH (úr láni)
Farnir:
8.2. Harley Willard í Selfoss
8.2. Darko Bulatovic í Arsenal Tivat (Svartfjallalandi)
8.2. Breki Hólm Baldursson í ÍR (lán - var í láni hjá Dalvík/Reyni)
5.2. Elfar Árni Aðalsteinsson í Völsung
5.2. Daníel Hafsteinsson í Víking R.
5.2. Ívar Arnbro Þórhallsson í Völsung (lán - var í láni hjá Hetti/Hugin)
5.2. Sveinn Margeir Hauksson í Víking R.
27.1. Kristijan Jajalo í Dinamo Helfort (Austurríki)
KR
Þjálfari: Óskar Hrafn Þorvaldsson.
Lokastaðan 2024: 8. sæti.
Komnir:
7.2. Kristófer Orri Pétursson frá Gróttu
5.2. Alexander Helgi Sigurðarson frá Breiðabliki
5.2. Atli Hrafn Andrason frá HK
5.2. Eiður Gauti Sæbjörnsson frá HK
5.2. Gabríel Hrannar Eyjólfsson frá Gróttu
5.2. Halldór Snær Georgsson frá Fjölni
5.2. Hjalti Sigurðsson frá Leikni R.
5.2. Jakob Gunnar Sigurðsson frá Völsungi
5.2. Július Mar Júlíusson frá Fjölni
5.2. Matthias Præst frá Fylki
5.2. Óliver Dagur Thorlacius frá Fjölni
5.2. Róbert Elís Hlynsson frá ÍR
5.2. Vicente Valor frá ÍBV
Farnir:
23.4. Vicente Valor í ÍBV
27.3. Jón Arnar Sigurðsson í Leikni R. (lán)
8.3. Hrafn Guðmundsson í Stjörnuna
26.2. Björgvin Brimi Andrésson í Gróttu
21.2. Dagur Bjarkason í Gróttu
20.2. Óðinn Bjarkason í ÍR (lán)
14.2. Theódór Elmar Bjarnason í KV
8.2. Jakob Gunnar Sigurðsson í Þrótt R. (lán)
7.2. Guy Smit í Vestra
5.2. Alex Þór Hauksson í Stjörnuna
5.2. Axel Óskar Andrésson í Aftureldingu
5.2. Eyþór Aron Wöhler í Fylki
5.2. Rúrik Gunnarsson í HK
3.1. Benoný Breki Andrésson í Stockport (Englandi)
FRAM
Þjálfari: Rúnar Kristinsson.
Lokastaðan 2024: 9. sæti.
Komnir:
30.4. Bjarki Arnaldarson frá Leikni R.
28.3. Óliver Elís Hlynsson frá ÍR
26.3. Simon Tibbling frá Sarpsborg (Noregi)
11.2. Israel García frá Barbastro (Spáni)
11.2. Jakob Byström frá Stocksund (Svíþjóð)
5.2. Arnar Daníel Aðalsteinsson frá Gróttu
5.2. Kristófer Konráðsson frá Grindavík
5.2. Róbert Hauksson frá Leikni R.
5.2. Sigurjón Rúnarsson frá Grindavík
5.2. Viktor Freyr Sigurðsson frá Leikni R.
5.2. Vuk Oskar Dimitrijevic frá FH
Farnir:
30.4. Þengill Orrason í Fjölni (lán)
29.4. Ólafur Íshólm Ólafsson í Leikni R.
19.4. Djenaro Daniels í írskt félag
12.4. Egill Otti Vilhjálmsson í Fjölni (lán - var í láni hjá Þrótti V.)
25.3. Sigfús Árni Guðmundsson í Þrótt R. (lán)
25.3. Benjamín Jónsson í Þrótt R. (var í láni hjá Þrótti V.)
5.3. Gustav Bonde Dahl í danskt félag
26.2. Brynjar Gauti Guðjónsson í Fjölni
24.2. Tiago Fernandes til Kína
21.2. Víðir Freyr Ívarsson í ÍR (var í láni hjá Hetti/Hugin)
5.2. Orri Sigurjónsson í Þór
5.2. Mikael Trausti Viðarsson í ÍR
5.2. Stefán Þór Hannesson í Hamar
VESTRI
Þjálfari: Davíð Smári Lamude.
Lokastaðan 2024: 10. sæti.
Komnir:
30.4. Abdourahmane Diagne frá Wally Daan (Senegal)
30.4. Arnór Borg Guðjohnsen frá FH (lán)
16.4. Thibang Cafu Petre frá Chaves (Portúgal)
2.4. Matias Niemelä frá TPS Turku (Finnlandi) (lánaður í Grindavík)
21.3. Daði Berg Jónsson frá Víkingi R. (lán)
1.3. Kristoffer Grauberg frá Oddevold (Svíþjóð)
21.2. Anton Kralj frá Hammarby (Svíþjóð)
8.2. Birkir Eydal frá Danmörku
8.2. Guðmundur Páll Einarsson frá KFG
7.2. Guy Smit frá KR
7.2. Emmanuel Duah frá HB Þórshöfn (Færeyjum)
6.2. Diego Montiel frá Varberg (Svíþjóð)
Farnir:
4.5. Pétur Bjarnason í KFK
30.4. Sveinn Sigurður Jóhannesson í Val
19.3. Jeppe Gertsen í Næstved (Danmörku)
26.2. Daníel Agnar Ásgeirsson í Gróttu
7.2. Ibrahima Baldé í Þór
7.2. William Eskelinen í Oulu (Finnlandi)
5.2. Benedikt V. Warén í Stjörnuna
5.2. Andri Rúnar Bjarnason í Stjörnuna
5.2. Elvar Baldvinsson í Völsung
ÍBV
Þjálfari: Þorlákur Árnason.
Lokastaðan 2024: Meistari 1. deildar.
Komnir:
23.4. Vicente Valor frá KR
6.4. Marcel Zapytowski frá Korona Kielce (Póllandi)
22.2. Þorlákur Breki Baxter frá Stjörnunni (lán)
8.2. Jovan Mitrovic frá Indija (Serbíu)
7.2. Birgir Ómar Hlynsson frá Þór (lán)
7.2. Jörgen Pettersen frá Þrótti R.
7.2. Milan Tomic frá Vrsac (Serbíu)
7.2. Mattias Edeland frá Stocksund (Svíþjóð)
5.2. Omar Sowe frá Leikni R.
5.2. Arnór Ingi Kristinsson frá Leikni R.
Farnir:
30.4. Eyþór Orri Ómarsson í Þrótt V.
30.4. Viggó Valgeirsson í Njarðvík (lán)
9.4. Jón Kristinn Elíasson í Víking Ó.
27.2. Jón Arnar Barðdal í KFG
5.2. Guðjón Ernir Hrafnkelsson í KA
5.2. Arnór Sölvi Harðarson í ÍR
5.2. Eiður Atli Rúnarsson í HK (úr láni)
5.2. Henrik Máni B. Hilmarsson í Stjörnuna (úr láni)
5.2. Tómas Bent Magnússon í Val
5.2. Vicente Valor í KR
AFTURELDING
Þjálfari: Magnús Már Einarsson.
Lokastaðan 2024: 4. sæti 1. deildar og sigur í umspili.
Komnir:
1.5. Benjamin Stokke frá Eik-Tönsberg (Noregi)
5.2. Axel Óskar Andrésson frá KR
5.2. Oliver Sigurjónsson frá Breiðabliki
5.2. Þórður Gunnar Hafþórsson frá Fylki
5.2. Þórður Ingason frá KFA
Farnir:
28.3. Oliver Bjerrum Jensen í danskt félag
6.2. Ásgeir Frank Ásgeirsson í Fjölni
HK
Þjálfari: Hermann Hreiðarsson.
Lokastaðan 2024: 11. sæti Bestu deildar.
Komnir:
3.4. Dagur Orri Garðarsson frá Stjörnunni (lán)
3.4. Jóhann Þór Arnarsson frá Þrótti V.
5.2. Aron Kristófer Lárusson frá Þór
5.2. Dagur Ingi Axelsson frá Fjölni
5.2. Haukur Leifur Eiríksson frá Þrótti V.
5.2. Andri Már Harðarson frá Haukum (úr láni)
5.2. Eiður Atli Rúnarsson frá ÍBV (úr láni)
5.2. Ólafur Örn Ásgeirsson frá Völsungi (úr láni)
5.2. Rúrik Gunnarsson frá KR
Farnir:
10.4. Marciano Aziz í Gróttu
28.3. Ísak Aron Ómarsson í Ægi (lán)
13.3. George Nunn í Cobh Ramblers (Írlandi)
18.2. Christoffer Petersen í Kolding (Danmörku)
5.2. Atli Þór Jónasson í Víking R.
5.2. Birkir Valur Jónsson í FH
5.2. Atli Hrafn Andrason í KR
5.2. Dagur Örn Fjeldsted í Breiðablik (úr láni)
5.2. Eiður Gauti Sæbjörnsson í KR
FYLKIR
Þjálfari: Árni Freyr Guðnason.
Lokastaðan 2024: 12. sæti Bestu deildar.
Komnir:
30.4. Helber Josua Catano frá Val
29.4. Tumi Fannar Gunnarsson frá Breiðabliki (lán)
21.3. Pablo Aguilera frá Orihuela (Spáni)
5.2. Bjarki Steinsen Arnarsson frá FH
5.2. Eyþór Aron Wöhler frá KR
Farnir:
27.4. Stefán Gísli Stefánsson í Val
5.2. Ómar Björn Stefánsson í ÍA
5.2. Þórður Gunnar Hafþórsson í Aftureldingu
5.2. Guðmundur Rafn Ingason í Stjörnuna
5.2. Matthias Præst í KR
KEFLAVÍK
Þjálfari: Haraldur Freyr Guðmundsson.
Lokastaðan 2024: 2. sæti 1. deildar.
Komnir:
26.4. Marin Mudrazija frá Feronikeli (Kósóvó)
21.3. Sindri Kristinn Ólafsson frá FH
4.3. Mihajlo Rajakovac frá AC Milan (Ítalíu)
11.2. Stefan Ljubicic frá Skövde AIK (Svíþjóð)
6.2. Marin Brigic frá Sesvete (Króatíu)
6.2. Muhamed Alghoul frá Jarun (Króatíu)
6.2. Björn Bogi Guðnason frá Heerenveen (Hollandi)
5.2. Hreggviður Hermannsson frá Njarðvík
5.2. Eiður Orri Ragnarsson frá KFA
Farnir:
2.3. Rúnar Ingi Eysteinsson í Þrótt V. (lán)
27.2. Sami Kamel til Noregs
14.2. Aron Örn Hákonarson í Víði (lán)
12.2. Óliver Andri Einarsson í ÍR
5.2. Ásgeir Helgi Orrason í Breiðablik (úr láni)
5.2. Sigurður Orri Ingimarsson í ÍR
3.2. Mihael Mladen í Radnik Krizevci (Króatíu)
FJÖLNIR
Þjálfari: Úlfur Arnar Jökulsson.
Lokastaðan 2024: 3. sæti 1. deildar.
Komnir:
30.4. Þengill Orrason frá Fram (lán)
29.4. Einar Örn Harðarson frá Þrótti V.
4.3. Snorri Þór Stefánsson frá KFG
26.6. Brynjar Gauti Guðjónsson frá Fram
6.2. Ásgeir Frank Ásgeirsson frá Aftureldingu
5.2. Axel Freyr Ívarsson frá Kára
5.2. Árni Elvar Árnason frá Þór
Farnir:
13.2. Jónatan Guðni Arnarsson í Norrköping (Svíþjóð)
5.2. Dagur Ingi Axelsson í HK
5.2. Axel Freyr Harðarson í ÍR
5.2. Halldór Snær Georgsson í KR
5.2. Július Mar Júlíusson í KR
5.2. Óliver Dagur Thorlacius í KR
Guðmundur Karl Guðmundsson, hættur
ÍR
Þjálfari: Jóhann Birnir Guðmundsson.
Lokastaðan 2024: 5. sæti 1. deildar.
Komnir:
30.4. Gundur Ellingsgaard Petersen frá ÍF Fuglafirði (Færeyjum)
6.3. Ísak Daði Ívarsson frá Víkingi R.
21.2. Víðir Freyr Ívarsson frá Fram
20.2. Óðinn Bjarkason frá KR (lán)
12.2. Óliver Andri Einarsson frá Keflavík
8.2. Breki Hólm Baldursson frá KA (lán)
5.2. Baldur Páll Sævarsson frá Víkingi R.
5.2. Jónþór Atli Ingólfsson frá Augnabliki
5.2. Arnór Sölvi Harðarson frá ÍBV
5.2. Birgir Óliver Árnason frá KFK (úr láni)
5.2. Mikael Trausti Viðarsson frá Fram
5.2. Sigurður Karl Gunnarsson frá Árbæ
5.2. Sigurður Orri Ingimarsson frá Keflavík
Farnir:
28.3. Óliver Elís Hlynsson í Fram
14.2. Marteinn Theodórsson í Kára
6.2. Bragi Karl Bjarkason í FH
5.2. Arnór Gauti Úlfarsson í Grindavík
5.2. Sæþór Ívan Viðarsson í Hött/Hugin
5.2. Gils Gíslason í FH (úr láni)
5.2. Róbert Elís Hlynsson í KR
NJARÐVÍK
Þjálfari: Gunnar Heiðar Þorvaldsson.
Lokastaðan 2024: 6. sæti 1. deildar.
Komnir:
30.4. Viggó Valgeirsson frá ÍBV (lán)
11.4. Davíð Helgi Aronsson frá Víkingi R. (lán)
8.2. Valdimar Jóhannsson frá Selfossi
7.2. Bartosz Matoga frá Árbæ
7.2. Ýmir Hjálmsson frá Kára
6.2. Arnleifur Hjörleifsson frá ÍA
Farnir:
18.3. Ibrahima Camara í spænskt félag
2.3. Daði Fannar Reinhardsson í Árbæ (lán)
5.2. Hreggviður Hermannsson í Keflavík
5.2. Kári Vilberg Atlason í Víking R. (úr láni)
ÞRÓTTUR R.
Þjálfari: Sigurvin Ólafsson.
Lokastaðan 2024: 7. sæti 1. deildar.
Komnir:
25.3. Sigfús Árni Guðmundsson frá Fram (lán)
25.3. Benjamín Jónsson frá Fram
8.2. Jakob Gunnar Sigurðsson frá KR (lán)
5.2. Ágúst Karel Magnússon frá Ægi (úr láni)
5.2. Eiður Jack Erlingsson frá Þrótti V. (úr láni)
Farnir:
30.4. Birgir Halldórsson í Þrótt V. (lán)
30.4. Hilmar Örn Pétursson í Leikni R. (lán)
29.4. Björgvin Stefánsson í Gróttu (var í láni hjá KFK)
17.4. Daníel Karl Þrastarson í Ægi (lán)
1.3. Kostiantyn Iaroshenko í Hauka
11.2. Andi Morina í Ægi (var í láni hjá Elliða)
7.2. Jörgen Pettersen í ÍBV
5.2. Sveinn Óli Guðnason í Hauka
5.2. Sigurður Steinar Björnsson í Víking R. (úr láni)
LEIKNIR R.
Þjálfari: Ólafur Hrannar Kristjánsson.
Lokastaðan 2024: 8. sæti 1. deildar.
Komnir:
30.4. Hilmar Örn Pétursson frá Þrótti R. (lán)
29.4. Ólafur Íshólm Ólafsson frá Fram
29.4. Jóhann Kanfory Tjörvason frá Víkingi R.
26.4. Djordje Vladisavljevic frá Trayal (Serbíu)
24.4. Óskar Jónsson frá Fram (lék síðast 2023)
27.3. Jón Arnar Sigurðsson frá KR (lán)
6.2. Anton Fannar Kjartansson frá Ægi
5.2. Axel Freyr Harðarson frá Fjölni
5.2. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson frá Grindavík
Farnir:
30.4. Bjarki Arnaldarson í Fram
29.4. Marko Zivkovic í Kormák/Hvöt (lán)
22.3. Andi Hoti í Val
14.2. Egill Helgi Guðjónsson í Árbæ
5.2. Omar Sowe í ÍBV
5.2. Arnór Ingi Kristinsson í ÍBV
5.2. Dusan Brkovic í FH (úr láni)
5.2. Hjalti Sigurðsson í KR
5.2. Róbert Hauksson í Fram
5.2. Viktor Freyr Sigurðsson í Fram
GRINDAVÍK
Þjálfari: Haraldur Árni Hróðmarsson.
Lokastaðan 2024: 9. sæti 1. deildar.
Komnir:
3.4. Dennis Nieblas frá Costa Amalfi (Ítalíu) (lék með Grindavík 2024)
3.4. Matias Niemelä frá Vestra (lán)
4.3. Ingi Þór Sigurðsson frá ÍA (lán)
8.2. Kristófer Máni Pálsson frá Breiðabliki
8.2. Stefán Óli Hallgrímsson frá Víkingi Ó.
5.2. Arnór Gauti Úlfarsson frá ÍR
5.2. Sindri Þór Guðmundsson frá Reyni S.
5.2. Árni Salvar Heimisson frá ÍA (lán)
5.2. Breki Þór Hermannsson frá ÍA (lán)
5.2. Viktor Guðberg Hauksson frá Reyni S. (úr láni)
Farnir:
26.4. Kwame Quee í Víking Ó.
26.3. Eric Vales til Andorra
12.2. Matevz Turkus til Slóveníu
8.2. Ingólfur Hávarðarson í Reyni S.
7.2. Einar Karl Ingvarsson í FH
5.2. Aron Dagur Birnuson í Stjörnuna
5.2. Dagur Ingi Hammer Gunnarsson í Leikni R.
5.2. Daniel Arnaud Ndi í Víking Ó. (úr láni)
5.2. Kristófer Konráðsson í Fram
5.2. Sigurjón Rúnarsson í Fram
30.1. Hassan Jalloh í ástralskt félag (var í láni hjá Dalvík/Reyni)
27.1. Josip Krznaric í Krka (Slóveníu)
15.1. Ion Perelló í spænskt félag
14.1. Nuno Malheiro í Atletico Mariner (Ítalíu)
18.12. Dennis Nieblas í Costa Amalfi (Ítalíu)
ÞÓR
Þjálfari: Sigurður Heiðar Höskuldsson.
Lokastaðan 2024: 10. sæti 1. deildar.
Komnir:
29.4. Páll Veigar Ingvason frá Magna
24.4. Yann Emmanuel Affi frá BATE Borisov (Hvíta-Rússlandi)
28.2. Clément Bayiha frá York United (Kanada)
14.2. Juan Guardia frá Völsungi
7.2. Ibrahima Baldé frá Vestra
7.2. Víðir Jökull Valdimarsson frá Val (var í láni hjá KH)
6.2. Franko Lalic frá Dalvík/Reyni
5.2. Orri Sigurjónsson frá Fram
5.2. Jón Jökull Hjaltason frá Þrótti V. (úr láni)
Farnir:
12.3. Jón Jökull Hjaltason í Aarhus Fremad (Danmörku)
7.2. Birgir Ómar Hlynsson í ÍBV (lán)
6.2. Bjarki Þór Viðarsson í Magna
5.2. Auðunn Ingi Valtýsson í Dalvík/Reyni
5.2. Aron Kristófer Lárusson í HK
5.2. Árni Elvar Árnason í Fjölni
5.2. Birkir Heimisson í Val
24.9. Aron Einar Gunnarsson í Al Gharafa (Katar)
SELFOSS
Þjálfari: Bjarni Jóhannsson.
Lokastaðan 2024: Meistari 2. deildar.
Komnir:
30.4. Raúl Tanque Gómez frá Atzeneta (Spáni)
21.3. Alexander Berntsson frá KÍ Klaksvík (Færeyjum)
8.2. Harley Willard frá KA
5.2. Frosti Brynjólfsson frá Haukum
5.2. Þórbergur Egill Yngvason frá KFR
Farnir:
24.4. Einar Breki Sverrisson í Ægi (lán)
8.2. Valdimar Jóhannsson í Njarðvík
5.2. Ingvi Rafn Óskarsson í Stokkseyri
5.2. Óliver Þorkelsson í Hauka (var í láni hjá Hamri)
8.10. Gonzalo Zamorano í spænskt félag
VÖLSUNGUR
Þjálfari: Aðalsteinn Jóhann Friðriksson.
Lokastaðan 2024: 2. sæti 2. deildar.
Komnir:
30.4. Ismael Salmi Yagoub frá El Álamo (Spáni)
5.2. Elfar Árni Aðalsteinsson frá KA
5.2. Elvar Baldvinsson frá Vestra
5.2. Ívar Arnbro Þórhallsson frá KA (lán)
Farnir:
14.2. Juan Guardia í Þór
5.2. Jakob Gunnar Sigurðsson í KR
5.2. Ólafur Örn Ásgeirsson í HK (úr láni)