Tryggði Aftureldingu sögulegan sigur (myndskeið)

Stuðningsmenn Aftureldingar á leiknum í gærkvöldi.
Stuðningsmenn Aftureldingar á leiknum í gærkvöldi. mbl.is/Eyþór

Hrann­ar Snær Magnús­son krækti í víta­spyrnu og skoraði sjálf­ur úr henni þegar Aft­ur­eld­ing lagði Vík­ing úr Reykja­vík 1:0 í Bestu deild­inni í knatt­spyrnu í Mos­fells­bæn­um í gær­kvöldi.

Markið kom um miðjan síðari hálfleik og var um sögu­leg­an sig­ur að ræða fyr­ir Aft­ur­eld­ingu, þann fyrsta í efstu deild.

Markið og fleiri svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá á YouTu­be-síðu Bestu deild­ar­inn­ar og hér fyr­ir neðan.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert