Frá Íslandsmeisturunum í Árbæinn

Ýmir Már Geirsson, Aron Bjarnason og Tumi Fannar Gunnarsson í …
Ýmir Már Geirsson, Aron Bjarnason og Tumi Fannar Gunnarsson í leik Þórs og Breiðabliks á síðasta ári. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Knatt­spyrnumaður­inn Tumi Fann­ar Gunn­ars­son er geng­inn til liðs við Fylki að láni frá upp­eld­is­fé­lagi sínu Breiðabliki.

Tumi Fann­ar er tví­tug­ur miðjumaður sem skoraði eitt mark í ein­um bikarleik fyr­ir Breiðablik á þessu tíma­bili og lék fjóra leiki í Bestu deild­inni á því síðasta.

Sum­arið 2023 lék hann með vensla­fé­lag­inu Augna­bliki, alls 13 leiki í 3. deild þar sem Tumi Fann­ar skoraði tvö mörk.

Hann skrifaði ný­verið und­ir nýj­an samn­ing við Breiðablik sem gild­ir út tíma­bilið 2027.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert