Þróttur í toppbaráttu eftir sigur á Val

Leikmenn Þróttar fagna marki í kvöld.
Leikmenn Þróttar fagna marki í kvöld. mbl.is/Eyþór

Reykja­vík­urliðin Val­ur og Þrótt­ur átt­ust við í 5. um­ferð Bestu deild­ar kvenna í fót­bolta á Hlíðar­enda í dag og lauk leikn­um með sigri Þrótt­ar 3:1.

Eft­ir leik­inn er Val­ur með 7 stig og Þrótt­ur er í topp­bar­áttu með 13 stig, jafn­mörg og Breiðablik á toppi deild­ar­inn­ar.

Valskon­ur byrjuðu leik­inn af mikl­um krafti og fóru strax að hóta marki. Á 15. mín­útu leiks­ins skoraði Lillý Rut Hlyns­dótt­ir með skalla eft­ir horn­spyrnu frá Önnu Rakel Pét­urs­dótt­ur.

Þrem­ur mín­út­um seinna þurfti Mol­lee Swift að taka á hon­um stóra sín­um þegar hún varði tví­veg­is frá Val. Fyrra skotið kom frá Jor­dyn Rhodes sem slapp ein inn fyr­ir vörn Þrótt­ar en Ragn­heiður Þór­unn Jóns­dótt­ir fylgdi skoti henn­ar eft­ir en Mol­lee varði aft­ur.

Þór­dís Elva Ágústs­dótt­ir jafnaði met­in á 35. mín­útu leiks­ins eft­ir fyr­ir­gjöf frá Mist Funa­dótt­ur. Staðan var 1:1. Eft­ir þetta sótti Þrótt­ur harðar að marki Vals og munaði minnstu að gest­irn­ir kæm­ust yfir fyr­ir hálfleik

Staðan í hálfleik var 1:1.

Skallabarátta í vítateig Þróttar í kvöld.
Skalla­bar­átta í víta­teig Þrótt­ar í kvöld. mbl.is/​Eyþór

Það voru ekki nema 22 sek­únd­ur liðnar af seinni hálfleik þegar Þrótt­ur komst yfir í leikn­um. Höf­um það í huga að það var Val­ur sem tók miðjuna í seinni hálfleik. Unn­ur Dóra Bergs­dótt­ir gaf bolt­ann fyr­ir markið eft­ir skynd­isókn og Freyja Karín Þor­varðardótt­ir skoraði með skalla. Staðan var 2:1 fyr­ir Þrótt.

Eft­ir þetta róaðist leik­ur­inn mikið. Val­ur var meira með bolt­ann en náði lítið að skapa sér færi. Á 75. mín­útu komst Natasha Anasi í dauðafæri en skot henn­ar var varið í horn.

Þrótt­ur jók for­yst­una á 80. mín­útu þegar Þór­dís Elva Ágústs­dótt­ir gaf bolt­ann glæsi­lega fyr­ir markið og þar mætti María Eva Eyj­ólfs­dótt­ir sem skaut föstu skoti upp í þak­netið. Staðan 3:1 fyr­ir Þrótt.

Valskon­ur reyndu hvað þær gátu til að minnka mun­inn en allt kom fyr­ir ekki og lauk leikn­um með sann­gjörn­um sigri Þrótt­ar.

Val­ur 1:3 Þrótt­ur R. opna loka
Augna­blik — sæki gögn...
mbl.is

Íslenski fótboltinn

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Breiðablik 7 5 1 1 29:7 22 16
2 Þróttur R. 6 5 1 0 14:5 9 16
3 FH 7 5 1 1 13:7 6 16
4 Þór/KA 6 4 0 2 14:11 3 12
5 Stjarnan 6 3 0 3 8:15 -7 9
6 Fram 7 3 0 4 8:16 -8 9
7 Valur 7 2 2 3 7:9 -2 8
8 Tindastóll 7 2 0 5 8:12 -4 6
9 Víkingur R. 7 1 1 5 10:18 -8 4
10 Fjarðab/Höttur/Leiknir 6 0 0 6 3:14 -11 0
23.05 FH 2:1 Breiðablik
23.05 Valur 1:1 Víkingur R.
23.05 Fram 1:0 Tindastóll
17.05 Víkingur R. 1:4 Tindastóll
17.05 Fram 1:3 Þór/KA
17.05 Stjarnan 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
17.05 Þróttur R. 4:1 FH
16.05 Breiðablik 4:0 Valur
09.05 Víkingur R. 1:2 Fram
09.05 FH 2:1 Stjarnan
08.05 Fjarðab/Höttur/Leiknir 2:5 Þór/KA
08.05 Valur 1:3 Þróttur R.
08.05 Tindastóll 1:5 Breiðablik
03.05 Stjarnan 1:0 Valur
03.05 Þróttur R. 1:0 Tindastóll
03.05 Þór/KA 0:3 FH
03.05 Breiðablik 4:0 Víkingur R.
03.05 Fram 2:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
29.04 Breiðablik 7:1 Fram
29.04 Víkingur R. 0:1 Þróttur R.
27.04 Valur 3:0 Þór/KA
27.04 Tindastóll 1:2 Stjarnan
27.04 FH 3:1 Fjarðab/Höttur/Leiknir
22.04 Þróttur R. 2:2 Breiðablik
22.04 Stjarnan 2:6 Víkingur R.
22.04 Fram 0:2 FH
21.04 Fjarðab/Höttur/Leiknir 0:2 Valur
21.04 Þór/KA 2:1 Tindastóll
16.04 Valur 0:0 FH
16.04 Víkingur R. 1:4 Þór/KA
16.04 Tindastóll 1:0 Fjarðab/Höttur/Leiknir
15.04 Þróttur R. 3:1 Fram
15.04 Breiðablik 6:1 Stjarnan
24.05 13:00 Þór/KA : Stjarnan
25.05 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Þróttur R.
07.06 14:00 Breiðablik : Fjarðab/Höttur/Leiknir
07.06 14:00 Fram : Stjarnan
07.06 14:00 Víkingur R. : FH
07.06 17:00 Tindastóll : Valur
07.06 17:00 Þróttur R. : Þór/KA
15.06 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Víkingur R.
15.06 14:00 Valur : Fram
15.06 16:15 Stjarnan : Þróttur R.
16.06 18:00 Þór/KA : Breiðablik
16.06 18:00 FH : Tindastóll
20.06 18:00 Fram : Þróttur R.
21.06 14:00 FH : Valur
21.06 14:00 Stjarnan : Breiðablik
21.06 17:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Tindastóll
21.06 17:00 Þór/KA : Víkingur R.
24.07 18:00 Breiðablik : Þróttur R.
24.07 18:00 Tindastóll : Þór/KA
24.07 18:00 Valur : Fjarðab/Höttur/Leiknir
25.07 18:00 FH : Fram
25.07 18:00 Víkingur R. : Stjarnan
28.07 18:00 Valur : Breiðablik
07.08 18:00 Stjarnan : Tindastóll
07.08 18:00 Fram : Breiðablik
07.08 18:00 Þór/KA : Valur
08.08 18:00 Þróttur R. : Víkingur R.
09.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : FH
12.08 18:00 FH : Þór/KA
12.08 18:00 Valur : Stjarnan
12.08 18:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Fram
12.08 18:00 Tindastóll : Þróttur R.
12.08 18:00 Víkingur R. : Breiðablik
20.08 18:00 Breiðablik : Tindastóll
20.08 18:00 Þróttur R. : Valur
20.08 18:00 Fram : Víkingur R.
21.08 18:00 Þór/KA : Fjarðab/Höttur/Leiknir
21.08 18:00 Stjarnan : FH
28.08 18:00 FH : Þróttur R.
28.08 18:00 Tindastóll : Víkingur R.
30.08 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Stjarnan
30.08 17:00 Þór/KA : Fram
04.09 18:00 Breiðablik : FH
04.09 18:00 Tindastóll : Fram
04.09 18:00 Víkingur R. : Valur
06.09 14:00 Stjarnan : Þór/KA
07.09 14:00 Þróttur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
12.09 18:00 Þór/KA : Þróttur R.
12.09 18:00 FH : Víkingur R.
12.09 18:00 Stjarnan : Fram
14.09 14:00 Fjarðab/Höttur/Leiknir : Breiðablik
14.09 18:00 Valur : Tindastóll
20.09 14:00 Breiðablik : Þór/KA
20.09 14:00 Víkingur R. : Fjarðab/Höttur/Leiknir
20.09 14:00 Tindastóll : FH
20.09 14:00 Þróttur R. : Stjarnan
20.09 14:00 Fram : Valur
urslit.net
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert