Fylkir vann nýliðana

Benedikt Daríus Garðarsson skoraði fyrra mark Fylkis í kvöld.
Benedikt Daríus Garðarsson skoraði fyrra mark Fylkis í kvöld. mbl.is/Óttar Geirsson

Fylk­ir vann Sel­foss, 2:0, í síðasta leik kvölds­ins í 1. deild karla í knatt­spyrnu sem fram fór í Árbæn­um.

Bene­dikt Daríus Garðars­son og Pablo Aguilera skoruðu mörk­in, sitt í hvor­um hálfleik.

Fylk­ir er þá með fjög­ur stig eft­ir tvo leiki í deild­inni og Sel­foss er með þrjú stig.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert